Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
HM kvenna: úrslit leikja í umspili
Fyrri umferð umspilsleikja fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik er lokið. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna.Leikir síðari umferðar dreifast á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku.Samanlagður sigurvegari hverrar viðureignar öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramóti kvenna sem fram...
Fréttir
Fimm stig af sex mögulegum og markasúpa í Mannheim
Sveinn Jóhannsson og samherjar í GWD Minden hafa síður en svo lagt árar í bát í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þeir unnu grannliðið Lemgo, 36:35, á heimavelli í dag og hafa þar með náð fimm stigum úr...
Efst á baugi
Afturelding nær í efnilegan miðjumann frá Haukum
Afturelding hefur krækt í 17 ára gamlan miðjumann frá Haukum, Gísla Rúnar Jóhannsson. Hann gengur formlega til liðs við Aftureldingu í sumar og hefur ritað undir þriggja ára samning þessu til staðfestingar, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Aftureldingar.Í tilkynningu...
Efst á baugi
Kristrún og Lena Margrét bætast í hópinn á Selfossi
Handknattleikskonurnar Kristrún Steinþórsdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir hafa samið við handknattleiksdeild Selfoss til næstu tveggja ára. Kristrún kemur til félagsins frá Fram en Lena Margrét úr Stjörnunni en hún er reyndar uppalin hjá Fram. Báðar söðla um í sumar....
- Auglýsing-
Fréttir
Gísli Þorgeir í stóru hlutverki í jafntefli toppliðanna
Stórliðin THW Kiel og SC Magdeburg skildu jöfn, 34:34, í Kiel í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Segja má að jafnteflið gagnist liðunum lítt í toppbaráttu deildarinnar og síður meisturum síðasta árs, Magdeburg. Kiel og Magdeburg...
Efst á baugi
Myndir: Sérsveitin leiddi áfram frábæra stemningu
Á annað þúsund áhorfendur lögðu leið sína á Ásvelli í gær til þess að fylgjast með landsleik Íslands og Ungverjalands í umspili fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna. Hvöttu þeir íslenska landsliðið með ráðum og dáð. Einnig var nokkur hópur...
Efst á baugi
Myndasyrpa frá landsleiknum á Ásvöllum
Kvennalandsliðinu tókst ekki gera landsliði Ungverja skráveifu í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fór á Ásvöllum í gær. Ungverjar fögnuðu fjögurra marka sigri, 25:21. Ekki er öll nótt úti hjá íslenska liðinu....
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Aðalsteinn, Oddur, Daníel, Sveinn, Tryggvi, Noregur
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann HSC Suhr Aarau öðru sinni í átta liða úrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær, 35:24. Leikurinn fór fram í Aarau. Næsti...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Viktor Gísli og félagar hleyptu aukinni spennu í toppbaráttuna
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu efsta lið frönsku 1. deildarinnar, Montpellier, með eins marks mun í æsilega spennandi leik í Nantes í kvöld, 29:28. Þar með er toppbaráttan orðin galopin og alvöru þriggja liða barátta þegar...
Efst á baugi
Förum út til þess að vinna
„Þetta var ansi kaflaskipt hjá okkur en á milli voru góðir kaflar sem við verðum að taka með okkur og byggja ofan á fyrir síðari leikinn. Eins verðum við að fara vel yfir það sem illa gekk með það...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16441 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -