Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU21: Ætlum okkur fimmta sigurinn á mótinu

„Við höfum unnið fjóra leiki á mótinu til þessa og markmiðið fyrir leikinn við Egypta er skýrt, við ætlum okkur að vinna fimmta leikin. Annað kemst ekki að. Einbeittur hugur ríkir hjá okkur öllum að ná toppleik,“ sagði...

Andlát: Slavko Helgi Bambir

Handknattleiksþjálfarinn Slavko Helgi Bambir lést í Zagreb í Króatíu 13. júní eftir veikindi á 84. aldursári.Bambir, eins og hann var yfirleitt kallaður af mörgum vinum sínum hér á landi, fæddist í Čitluk í Bosníu og Herzegóvínu 1....

Myndskeið: Ótrúlegt mark Einars Braga gegn Grikkjum

Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði ótrúlegt mark í sigurleik íslenska landsliðsins í handknattleik á gríska landsliðinu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Aþenu í dag. Hann vann boltann í vörninni og náði honum út við hliðarlínu á vallarhelmingi íslenska landsliðsins....

HMU21: Fjögur örugg áfram – sex lið kljást um fjögur sæti

Færeyjar, Króatía, Portúgal og Þýskaland hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, þegar fyrri hluta milliriðlakeppni mótsins er lokið. Lið sex þjóða horfa löngunaraugum á þau fjögur sæti...
- Auglýsing-

„Við vorum lengi í gang“

„Þetta var svo sannarlega ekki okkar besti leikur en við unnum og það skiptir öllu máli þegar upp er staðið. Við vorum lengi í gang,“ sagði Andri Már Rúnarsson einn leikmanna U21 árs landsliðsins í handknattleik í samtali við...

HMU21: Ævintýri Færeyinga heldur áfram – komnir í átta liða úrslit HM

Færeyska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, heldur sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu. Í dag lögðu færeysku piltarnir þá brasilísku, 33:27, og tryggðu sér um leið sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins sem er stórkostlegt...

HMU21: Vinnusigur á heimamönnum í Aþenu

Íslenska landsliðið vann svo sannarlega vinnusigur á gríska landsliðinu í fyrri viðureign sinni í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri í Aþenu í dag. Lokatölur, 29:28, eftir æsilega spennandi lokamínútur. Um tíma blés þó...

HMU21: Streymi, Ísland – Grikkland, kl. 14.30

Hér fyrir neðan er streymi á beina útsendingu frá leik Íslands og Grikklands í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Flautað verður til leiks klukkan 14.30.https://www.youtube.com/watch?v=WJ4A3tC3Pf4
- Auglýsing-

Stiven Tobar fyrsti Íslendingurinn í Portúgal

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Stiven Tobar Valencia, hefur gengið til liðs við portúgalska handknattleiksliðið Benfica í Lissabon. Benfica tilkynnti þetta í morgun en nokkrar vikur eru liðnar síðan Stiven fór til Lissabon og skrifaði undir samninginn sem er til eins...

Tímabilið að baki er mikill sigur fyrir mig

Þegar á heildina er litið, aftur til síðustu 10 mánaða þá var keppnistímabilið frábært hjá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni þrátt fyrir axlarmeiðslin alvarlegu í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Hann náði að leika allt keppnistímabilið, 31 af 34 leikjum Magdeburg...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17097 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -