- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elvar Örn lét til sín taka í sjö marka sigri

Elvar Örn Jónsson var aðsópsmikill hjá MT Melsungen í kvöld þegar liðið vann Rhein-Neckar Löwen, 30:23, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Með sigrinum færðist Melsungen upp í annað sæti deildarinnar, a.m.k. að sinni en liðið er...

Góður dagur hjá landsliðskonunum

Lífið lék við íslensku landsliðskonurnar Díönu Dögg Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur og lið þeirra í leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Sandra og samherjar í TuS Metzingen unnu Buxtehuder, 29:23, á heimavelli og smelltu sér í 6....

Áttum bara alls ekki góðan leik

„Við áttum bara alls ekki góðan leik,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður ÍR við handbolta.is í kvöld eftir að ÍR tapaði með níu marka mun fyrir efsta liði Olísdeildar kvenna, Haukum, 34:25, á Ásvöllum í sjöundu umferð. ÍR-ingar lentu snemma...

Dagur fer með japanska landsliðið á ÓL í París

Dagur Sigurðsson stýrði japanska landsliðinu í dag til sigurs í undankeppni Ólympíuleikanna í handknattleik, Asíuhlutanum. Japan vann Barein, sem Aron Kristjánsson þjálfar, í úrslitaleik í Doha í Katar, 32:29. Japanska landsliðið tryggði sér þar með farseðilinn á Ólympíuleikana sem...
- Auglýsing-

Myndskeið: Annar sigur KA/Þórs, Stjarnan af botninum og öruggt hjá Haukum

KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Fram í Olísdeild kvenna í dag þegar liðin mættust í Úlfarsárdal, 22:21. Þetta var annar sigur KA/Þórsliðsins í röð í deildinni og hefur þar með tekið sér stöðu í sjötta sæti deildarinnar...

Grill 66kvenna: Fimmti öruggi sigur Selfoss

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, lagði HK með 11 marka mun í Kórnum í dag í 5. umferð deildarinnar, 32:21. Selfoss liðið var með forskot í leiknum frá upphafi til enda. Staðan að loknum fyrri hálfleik...

Leikjavakt: Þrjár viðureignir í 7. umferð

Þrír leikir fara fram í 7. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. 16.00: Haukar - ÍR16.00: Fram - KA/Þór16.30: Stjarnan - ÍBV Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Dagskráin: Meðal annars sækja nýliðarnir heim toppliðið

Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í dag með þremur viðureignum. Umferðinni lýkur á mánudaginn.Topplið Hauka fær nýliða ÍR í heimsókn á Ásvelli klukkan 16. Nýliðarnir hafa leikið afar vel og komið mörgum á óvart. Verður fróðlegt að sjá hvernig...
- Auglýsing-

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Arnór, Guðmundur, Einar, Viktor, Donni, Grétar

Elvar Ásgeirsson náði ekki að skora en átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Ribe-Esbjerg lagði TTH Holstebro, 32:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ágúst Elí Björgvinsson fékk ekki langan tíma til að spreyta sig í...

Elliði Snær og félagar voru fyrstir til að taka stig af toppliðinu

Með frábærum endaspretti þá varð Gummersbach fyrst liða til þess að taka stig af Füchse Berlin í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Liðin skildu jöfn á heimavelli Gummersbach, 30:30. Svíinn Jerry Tollbring jafnaði metin fyrir Berlínarliðið þegar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18142 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -