Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Enginn í Evrópu skoraði fleiri mörk en Óðinn Þór
Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, varð markahæsti handknattleikskarl Evrópu á síðasta keppninstímabil, 2022/2023, þegar litið er til meðaltalsfjölda í öllum leikjum sem hann tók þátt í. Þetta fullyrða reiknimeistarar datahandball sem m.a....
Fréttir
Myndir: Kynningarkvöld KA og KA/Þórs lukkaðist vel
Árlegt kynningarkvöld handknattleiksdeildar KA var haldið í KA-heimilinu á miðvikudaginn. Þangað komu þjálfarar og leikmenn karlaliðs KA og kvennaliðs KA/Þór ásamt stuðningsmönnum. Þjálfarar liðanna fór yfir tímabilið sem framundan eru en báðir tóku við liðum sínum í sumar. Arna...
A-landslið kvenna
A-landslið kvenna: Fylgdu stelpunum okkar til Færeyja
Fréttatilkynning frá HSÍ.Stelpurnar okkar leika gegn Færeyjum í Þórshöfn í undankeppni EM 2024 15. október nk. HSÍ hefur í samstarfi við Icelandair ákveðið að bjóða stuðningsmönnum liðsins að fylgja liðinu til Færeyja. Leiguvél Icelandair flýgur frá Reykjavíkurflugvelli 14. okt....
Fréttir
Myndskeið: Aron fékk frábærar móttökur í Krikanum
Aron Pálmarsson fékk frábærar móttökur þegar hann var kynntur síðastur en ekki sístur til leiks í Kaplakrika í gær áður en viðureign FH og Aftureldingar í Olísdeild karla hófst.Aron var að taka þátt í sínum fyrsta leik fyrir...
- Auglýsing-
Fréttir
Guðjóni þökkuð 50 ár við dómgæslu og eftirlit
Guðjón Leifur Sigurðsson lauk í vor 50. keppnistímabili sínu sem dómari og síðar eftirlitsmaður í handknattleik. Af því tilefni var Guðjóni afhentur þakklætisvottur frá Handknattleikssambandi Íslands þegar hann hóf 51. tímabilið í hlutverki eftirlitsmanns á viðureign FH og Aftureldingar...
Fréttir
Dagskráin: Öllu verður tjaldað til í Kórnum
Keppni í Olísdeild karla hófst í gærkvöld með þremur hörkuleikjum og hátíðarstemningu. Þráðurinn verður tekinn upp í kvöld þegar Haukar sækja nýliða HK heim í Kórinn. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.HK-ingar leggja mikið í umgjörð leiksins enda ríkir...
Fréttir
Flensburg vann grannaslaginn – Melsungen er efst
Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg unnu meistara THW Kiel í viðureign stórliðanna í norður Þýskalandi í gær, 28:27. Leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Daninn Emil Jakobsen skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Katrín, Berta, Hákon, Hjörvar, Dissinger
Aldís Ásta Heimisdóttir mætti til leiks á ný með sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF í gær eftir að hafa misst af bikarleik um síðustu helgi vegna meiðsla. Hún skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítkasti, þegar Skara vann VästeråsIrstad...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Má ekki gerast aftur
„Annan leikinn í röð grófum við okkur holu í fyrri hálfleik. Við verðum að skoða hvernig á því stendur. Við verðum að lofa okkur að það gerist ekki aftur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson næst markahæsti leikmaður Aftureldingar gegn FH...
Efst á baugi
Þetta er eitthvað sem við viljum
„Við verðum að venjast því að það verður umtal, pressa og væntingar til okkar. Það er líka eitthvað sem við viljum,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH ánægður með sína menn eftir sigur á Aftureldingu, 30:28, í fyrsta leik liðsins...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17682 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




