- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU17: Við erum ánægð með margt í okkar leik

„Þrátt fyrir tíu marka tap fyrir firnasterku þýsku landsliði þá erum við í þjálfaratreyminu mjög ánægð með margt í okkar leik,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gærkvöld eftir tap fyrir þýska...

EMU17: Þjóðverjar voru öflugri frá upphafi til enda

Þýska landsliðið vann það íslenska með 10 marka mun, 34:24, í annarri umferð A-riðils Evrópumóts kvennalandsliða, skipað leikmönnum 17 ára og yngri í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Þjóðverjar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Íslenska liðið mætir Tékkum...

HMU19: Á morgun rennur upp ögurstund – myndir

„Á morgun verður komið að ögurstundu hjá okkur, hvorum megin við verðum í mótinu. Sigur í leiknum kemur okkur í hóp sextán efstu en tap eða jafntefli þýðir að við verðum meðal sextán þeirra neðri,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar...

Lúðvík skrifar undir tveggja ára samning

Lúðvík Thorberg Arnkelsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Hann er fæddur árið 1997 og kom til félagsins fyrir þremur árum frá Fram.Lúðvík getur bæði leikið sem skytta og leikstjórnandi. Hann var talsvert frá keppni...
- Auglýsing-

Sunna Katrín hefur gengið til liðs við Víking

Handknattleikskonan Sunna Katrín Hreinsdóttir hefur ákveðið að gang til liðs við meistaraflokk Víkings í handknattleik. Sunna, sem er 20 ára, kemur til félagsins frá KA/Þór þar sem hún hefur spilað allan sinn feril.„Sunna er kraftmikill rétthentur hornamaður og er...

EMU17: Sigur liðsheildarinnar, segir Rakel Dögg

„Við tryggðum okkur þennan sigur með mikilli gleði og frábærri liðsheild,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í gærkvöld eftir að íslenska liðið hóf þátttöku á Evrópumótinu í Svartfjallalandi með sigri á...

Molakaffi: Sveinn, Arnar, Elvar, Elliði, Maksim, Færeyingar, Kotzamanidis, da Silva, Gurbindo

Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur Sveinn Andri Sveinsson æft með ÍR síðustu daga en hann hefur enn sem komið er ekki fengið samning utan lands. Sveinn Andri lék með Empor Rostock í þýsku 2. deildinni á síðasta keppnistímabili. Hann meiddist...

EMU17: Gerðu sér lítið fyrir og lögðu gestgjafana

U17 ára landsliðið í handknattleik kvenna fór frábærlega af stað á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann heimalandsliðið með tveggja marka mun, 20:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í...
- Auglýsing-

HMU19: Sjö marka sigur á Japan – vonin lifir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann öruggan sigur á japanska landsliðinu, 35:28, í annarri umferð C-riðils heimsmeistaramótsins í Koprivnica. Þar með lifir vonin um sæti í 16-liða úrslitum mótsins en til þess að...

Gróttumenn semja við afmælisbarn dagsins

Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við japanska markvörðinn Shuhei Narayama um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Narayama er 27 ára gamall og kemur frá félaginu Wakunaga Leolic í Japan. Hann er 196 cm á hæð.Grótta hefur verið með...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17676 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -