Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Óbreytt staða hjá báðum liðum

Stjarnan sótti tvö stig úr viðureign sinni við HK í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. Lokatölur voru 24:20, eftir að þremur mörkum skakkaði á fylkingum eftir fyrri hálfleik, 12:9.Stjarnan er eftir sem áður í þriðja sæti...

Grótta setti strik í reikninginn hjá ÍR-ingum

Grótta vann öruggan sigur á ÍR, 28:21, í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni í kvöld og kom þar með í veg fyrir að ÍR-ingar settust einir í efsta sæti deildarinnar. Þess í stað er...

ÍR veitti meisturunum mótspyrnu í síðari hálfleik

ÍR-ingar veittu Íslandsmeisturum Vals alvöru viðnám í síðari hálfleik í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik i Skógarseli í kvöld. Það nægði ÍR-liðinu þó ekki til þess að krækja í stig en um skeið tókst þeim að velgja...

U19 ára landsliðið kallað saman til æfinga – fara HM í sumar

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið 21 leikmann til æfinga hjá U19 ára landsliði karla 9. til 12. mars á höfuðborgarsvæðinu.Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku á HM sem fram fer í Króatíu 2. til 13....
- Auglýsing-

„Þegar komið er inn á völlinn þá er þetta bara leikur“

„Það er draumur okkar allra sem æfum handbolta að komast í landsliðið, markmið sem maður vill ná,“ sagði Stiven Tobar Valencia leikmaður Vals þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að hann var valinn í fyrsta sinn...

Dagskráin: Átta leikir í fjórum deildum

Átta leikir fara fram í fjórum deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja ÍR-inga heim í upphafsleik 17. umferðar Olísdeildar karla kl. 18. Leikmenn Stjörnunnar og ÍR ríða á vaðið í 18. umferð Olísdeildar kvenna í TM-höllinni...

Molakaffi: Oddur, Ólafur, Nenadic, Scandinavium rifin?

Oddur Gretarsson er í liði 22. umferðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik eftir stórleik í fyrrakvöld með Balingen-Weilstetten gegn Hüttenberg, 35:20. Oddur skoraði 11 mörk í 13 skotum. Hann er fimmti markahæsti leikmaður deildarinnar með 131 mark, hann...

Bjarki Már var í sigurliði – enn möguleiki á öðru sæti

Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk í þegar ungverska liðið Veszprém lagði Porto á heimavelli í kvöld í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik. Veszprém situr áfram í þriðja sæti A-riðils með 18 stig eins og...
- Auglýsing-

Óvænt tap fyrir botnliðinu

Hákon Daði Styrmisson var markahæstur hjá Gummersbach í kvöld með fimm mörk þegar liðið tapaði óvænt fyrir neðsta liði þýsku 1. deildarinnar, ASV Hamm, 22:21, í Westpress-Arena, heimavelli ASV Hamm-Westfalen. Hákon Daði skoraði fjögur marka sinna úr vítaköstum.Elliði Snær...

Búa sig undir HM með tveimur leikjum við Frakka

U21 árs landslið karla í handknattleik mætir franska landsliðinu í sama aldursflokki í tveimur vináttuleikjum í París 10. og 11. mars. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðla í júní og í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16460 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -