Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
U17ÓÆ: Taka þátt í Ólympíuhátíðinni í Maribor
Landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tekur þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem hefst í Maribor í Slóveníu á sunnudaginn. Þetta er annað árið í röð sem Ísland hefur rétt á að senda handknattleikslið karla til...
Efst á baugi
Molakaffi: Halldór, Arnór, Herrem, Sigurbergur, Ristovski, Stoilov, Goluza
Halldór Jóhann Sigfússon tók við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland í byrjun mánaðarins. Fyrsta æfing liðsins í sumar var í fyrradag en liðin í Danmörku er eitt af öðru að hefja undirbúning fyrir næsta tímabil. Ekki veitir af því fyrstu...
Efst á baugi
Vill að Kolstad verði vikið úr Meistaradeildinni – forseti EHF krefst skýringa
Hart er sótt að norska handknattleiksliðinu Kolstad um þessar mundir. Ekki aðeins virðist fjárhagurinn vera í skötulíki heldur standa öll spjót að stjórnendum félagsins. Þeir eru sakaðir um að hafa beitt blekkingum til að öðlast keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu...
Efst á baugi
Sigvaldi Björn tekur á sig 30% lækkun launa
Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik er einn leikmanna norska meistaraliðsins Kolstad sem samþykkt hefur að taka á sig 30% lækkun launa á næsta keppnistímabili.Jostein Sivertsen sem sér um daglegan rekstur Kolstad sagði frá þessu á blaðamannafundi félagsins...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Svona tækifæri kemur ekki upp í hendunar dag hvern
„Þegar ég heyrði af áhuga félagsins á mér eftir heimsmeistaramót 21 árs landsliða þá var ég ekki lengi að hugsa mig um,“ segir handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson sem skrifað hefur undir eins árs samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK...
Efst á baugi
Íslendingar verða með í fyrstu umferð
Tvö lið sem Íslendingar eru samningsbundnir hjá voru á meðal tíu liða sem dregin voru út í undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í gær. Rhein-Neckar Löwen, sem Arnór Snær Óskarsson og Ýmir Örn Gíslason leika með mætir HC Vardar...
Efst á baugi
Molakaffi: Cindric, Reichmann, Kornecki, Gomes, Kolstad, Migallón
Eins og áður hefur komið fram þá er Króatinn Luka Cindric á leiðinni frá Barcelona. Samningar standa yfir milli hans og félagsins um starfslok sem mun vera hluti af sparnaðaráætlunum Barcelona sem þarf að draga nokkuð saman í útgjöldum....
Efst á baugi
Reyndi að láta þetta ekki skemma sumarfríið
Janus Daði Smárason segir það hafa komið leikmönnum Kolstad í opna skjöldu þegar þeim var greint frá því daginn áður en farið var í sumarfrí um miðjan júní að félagið ætti í fjárhagskröggum. Fyrir dyrum stæði mikill niðurskurður á...
- Auglýsing-
Efst á baugi
SC DHfK Leipzig hefur staðfest komu Andra Más
Þýska 1. deildarliðið SC DHfK Leipzig staðfesti í morgun að handknattleiksmaðurinn Andri Rúnarsson hafi skrifað undir samning við félagið. Handbolti.is sagði frá vistaskiptunum í gærkvöld eftir að fregnir af komu Andra Más til Leipzig-liðsins höfðu spurst út í Þýskalandi.Andri...
Efst á baugi
Fjölbreyttir andstæðingar bíða íslensku liðanna
FH mætir gríska liðinu Diomidis Argous í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik og Valur leikur við Granitas-Karys í sömu keppni og umferð. Dregið var í fyrstu og aðra umferð keppninnar í morgun. Einnig voru Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17685 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



