Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Dagskráin: Stórleikur í Vestmannaeyjum
Sannkallaður toppslagur verður í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag þegar ÍBV og Valur mætast í Vestmannaeyjum klukkan 14. Úrslit leiksins geta ráðið því hvort liðanna verður deildarmeistari í vor. Liðin hafa tapað fjórum stigum hvort það sem af...
Efst á baugi
Hugarfarsleg prófraun að vinna deildina á sannfærandi hátt
„Við höfum náð okkar markmiði að vinna deildina og um leið er farið að hilla undir lok lengsta undirbúningstímabils liðs fyrir þátttöku í Olísdeildinni. Við erum enn á því tímabili,“ sagði Sebastian Alexandersson annar þjálfari karlaliðs HK í samtali...
Efst á baugi
Halldór Jóhann stýrir Holstebro út tímabilið
Halldór Jóhann Sigfússon hefur tekið við sem aðalþjálfari danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro og stýrir liðinu út keppnistímabilið. Søren Hansen, sem verið hefur aðalþjálfari, tekur við hlutverki Halldórs Jóhanns sem aðstoðarþjálfari.Félagið tilkynnti þetta í morgun og sagði ákvörðunina byggða á...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Andrea, Grétar Ari, Axel, Aron, Hannes Jón
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og leikmaður Ringkøbing Håndbold er í liði 21. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni en liðið var kynnt til sögunnar í gær. Elín Jóna fór hamförum í marki Ringkøbing gegn København Håndbold í fyrrakvöld, varði 19 skot,...
- Auglýsing-
Fréttir
HK hefur endurheimt sæti í deild þeirra bestu
HK tryggði sér í kvöld sigur í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar liðið lagði Víking með tveggja marka mun, 30:28, í hörkuleik á heimavelli Víkinga í Safamýri. HK endurheimtir þar með sæti í Olísdeild á næstu leiktíð en...
Fréttir
Óbreytt staða hjá báðum liðum
Stjarnan sótti tvö stig úr viðureign sinni við HK í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. Lokatölur voru 24:20, eftir að þremur mörkum skakkaði á fylkingum eftir fyrri hálfleik, 12:9.Stjarnan er eftir sem áður í þriðja sæti...
Efst á baugi
Grótta setti strik í reikninginn hjá ÍR-ingum
Grótta vann öruggan sigur á ÍR, 28:21, í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni í kvöld og kom þar með í veg fyrir að ÍR-ingar settust einir í efsta sæti deildarinnar. Þess í stað er...
Fréttir
ÍR veitti meisturunum mótspyrnu í síðari hálfleik
ÍR-ingar veittu Íslandsmeisturum Vals alvöru viðnám í síðari hálfleik í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik i Skógarseli í kvöld. Það nægði ÍR-liðinu þó ekki til þess að krækja í stig en um skeið tókst þeim að velgja...
- Auglýsing-
Efst á baugi
U19 ára landsliðið kallað saman til æfinga – fara HM í sumar
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið 21 leikmann til æfinga hjá U19 ára landsliði karla 9. til 12. mars á höfuðborgarsvæðinu.Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku á HM sem fram fer í Króatíu 2. til 13....
Efst á baugi
„Þegar komið er inn á völlinn þá er þetta bara leikur“
„Það er draumur okkar allra sem æfum handbolta að komast í landsliðið, markmið sem maður vill ná,“ sagði Stiven Tobar Valencia leikmaður Vals þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að hann var valinn í fyrsta sinn...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16505 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -