- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Holm, Palicka og fleiri, Vranjes, Haug

Danski landsliðsmaðurinn Jacob Holm hefur kvatt Füchse Berlin eftir fimm ára veru og gengið til liðs við franska meistaraliðið  Paris Saint-Germain. Samningur Holm við PSG er til þriggja ára. Fréttavefurinn RT Handball hélt því fram í gær að forráðamenn sænska handknattleiksliðsis Pick...

Bara tilhlökkun að geta komist áfram

„Portúgalar eru minni og kvikari en aðrir þeir sem við höfum fengist við á mótinu til þessa,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson einn leikmanna U21 árs landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu íslenska landsliðsins...

Myndir: Íslensku piltarnir æfðu í keppnishöllinni

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri æfði í 50 mínútur í Max Schmeling-Halle í Berlín í dag. Allir leikmenn liðsins, 17 að tölu, tóku þátt í æfingunni virtust allir vera hressir og kátir og...

Jörgen Freyr þjálfar í Haugasundi næstu árin

Handknattleiksþjálfarinn Jörgen Freyr Ólafsson Naabye hefur verið ráðinn þjálfari hjá norska félaginu Rival/Nord og HTG sem er með bækistöðvar í Haugasundi. Greint var frá ráðningunni í morgun en hún er til tveggja ára. Jörgen Freyr hefur tvö síðastliðin ár...
- Auglýsing-

HMU21: Færeyingar herða róðurinn – Óli er kominn til Berlínar

Ljóst er að færeyska landsliðið verður ennþá öflugra en áður þegar það mætir til leiks á morgun í átta lið úrslitum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í Berlin. Þjálfarar liðsins kölluðu í vikunni eftir ungstirninu Óla Mittún. Hann er...

Molakaffi: Rakel Dórothea, Aníta Björk, Andersen í kuldanum, Cadenas

Rakel Dórothea Ágústsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna frá HK. Hún er 17 ára gömul og varð fjórða markahæst í Grill 66-deildinni á síðasta keppnistímabili með 98 mörk. Rakel Dóróthea stendur í ströngu í sumar með...

Jóna Margrét og Unnur bætast í þjálfarateymið

Þjálfarateymi meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfoss er fullskipað fyrir átök komandi vetrar í Grill 66-deildinni. Nokkrar breytingar verða frá síðasta keppnistímabili. Jóna Margrét Ragnarsdóttir fyrrverandi landsliðskona kemur inn í teymið sem aðstoðarþjálfari ásamt Eyþóri Lárussyni þjálfara og Katli Heiðari...

Lunde og Pytlick stóðu upp úr á keppnistímabilinu

Katrine Lunde markvörður Evrópumeistarar Vipers Kristiansand og norska landsliðsins og danski handknattleiksmaðurinn Simon Pytlick hjá GOG og danska landsliðinu voru valin mikilvægustu leikmenn keppnistímabilsins í evrópskum handknattleik.Handknattleikssamband Evrópu stóð fyrir valinu á meðal áhugafólks um handknattleik í loka...
- Auglýsing-

Íslendingar kljást í Meistaradeild Evrópu

Sex íslenskir landsliðsmenn hjá fjórum félagsliðum verða í eldlínu Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Dregið var í tvo átta liða riðla í morgun og höfnuðu tvö svokölluð Íslendingalið í hvorum riðli.Nýkrýndir Evrópumeistarar í SC Magdeburg með...

Þorsteinn Leó verður klár í slaginn við Portúgal

„Þorsteinn Leó sneri sig á ökkla í síðari hálfleik í leiknum við Egypta. Við teljum að þetta sé ekki alvarlegt og eigi ekki koma ekki í veg fyrir þátttöku hans í leiknum við Portúgal á fimmtudaginn. Að öðru...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17687 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -