Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Donni kominn í ótímabundið leyfi hjá PAUC

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska liðsins PAUC er kominn í frí frá handknattleik um stundarsakir. Donni sagði frá þessu í samtali við Vísir/Stöð2 í kvöld.Þar kemur fram að Donni hafi átt andlega erfitt síðustu...

Rúnar og félagar fögnuðu sigri í fyrsta leik ársins

Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar sóttu tvö stig í heimsókn til Melsungen í kvöld í fyrsta leik sínum í þýsku 1. deildinni á þessu ári, lokatölur, 29:28, í hörkuleik. Norski markvörðurinn Kristian Saeveras átti ekki hvað sístan hlut í sigri Leipzig....

Magdeburg hafði sætaskipti við Veszprém

Magdeburg komst upp í annað sæti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Veszprém, 32:25, í 12. umferð keppninnar. Leikið var í Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg. Bjarki Már...

U17 ára landsliðið fer til Prag í byrjun mars

U-17 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumóti í sumar. Vegna þess eru þjálfararnir Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson fyrir nokkru byrjuð að huga að undirbúningi fyrir þátttökuna. M.a. hefur verið valinn hópur til æfinga sem hefjast...
- Auglýsing-

Skuldin hefur verið greidd

Skuld sænska úrvalsdeildarliðsins Skara HF við KA/Þór vegna vistaskipta Aldísar Ástu Heimisdóttur á síðasta sumri hefur verið greidd. Frá þessu er greint á Akureyri.net í dag. Vika er síðan að fréttavefurinn vakti athygli á að forráðamenn Skara hafi dregið...

Þurfum fullt hús gegn PAUC á þriðjudaginn

„Ég vil sjá fullt hús á leikinn við PAUC á þriðjudaginn, eins og var á leiknum við Flensburg fyrir áramótin. Við þurfum á því að halda enda komnir í frábæra stöðu í keppninni og tryggjum okkur sæti í 16-liða...

Molakaffi: Jakob, Sigvaldi, Janus, Hafþór, Elías, Axel, Lindberg, Karabatic

Jakob Lárusson og liðsmenn Kyndils unnu Stjørnuna, 28:24, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í færeysku bikarkeppninni í kvennaflokki í gærkvöld. Síðari leikur liðanna verður á laugardaginn. Jakob er þjálfari Kyndils.Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum og...

Myndskeið: Orri Freyr lét að sér kveða í leik gegn Viktori Gísla

Orri Freyr Þorkelsson átti mjög góðan leik með Elverum í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Viktori Gísla Hallgrímssyni og samherjum hans í Nantes, 42:36, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Orri Freyr skoraði fimm mörk í sex...
- Auglýsing-

Þorsteinn Leó meiddist á vinstri ökkla

Efnilega stórskytta Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, snerist illa á vinstri ökkla um miðjan síðari hálfleik í viðureign Aftureldingar og KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í KA-heimilinu í kvöld. Þorsteinn Leó kom illa niður á vinstri fótinn eftir að...

Afturelding áfram í háspennuleik – Haukar í undanúrslit

Afturelding og Haukar bættust í flokk með Fram í undanúrslit Poweradebikakeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Afturelding vann KA í framlengdum háspennuleik í KA-heimilinu, 35:32.Haukar lögðu Hörð nokkuð örugglega með sjö marka marka mun á Ásvöllum, 37:30, eftir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16557 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -