Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Alilovic, Nilsson, Blonz, Guardiola bræður

Eftir 12 ár í Ungverjalandi flytur króatíski markvörðurinn Mirko Alilovic til Póllands í sumar. Hann hefur samið við Wisla Plock. Alilovic var í sjö ár markvörður Veszprém og er nú kominn inn á sitt fimmta ár með Pick Szeged....

Valssigur á Selfoss – Stropé borin af leikvelli

Valur vann stórsigur á Selfossi í heimsókn í Sethöllina á Selfossi í kvöld í 16. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik, 33:19, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Valur er efstur í deildinni með...

„Hér er um úrslitaleik að ræða“

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla stíga stórt skref í átta að 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik ef þeim tekst að vinna spænska liðið TM Benidorm annað kvöld í Origohöllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og mun miðasala hafa...

Þriðji Eyjamaðurinn á þremur dögum framlengir samning sinn

Gabríel Martinez Róbertsson og handknattleikdeild ÍBV hafa undirritað nýjan tveggja ára samning. Hann er þriðji leikmaður ÍBV á jafnmörgum dögum sem skrifar undir nýjan samning við félagið.Gabríel er 23 ára gamall hægri hornamaður sem er uppalinn hjá félaginu. Hann...
- Auglýsing-

Fór úr kjálkalið og hlaut heilahristing – tveir leikmenn FH frá keppni

Einn efnilegasti handknattleiksmaður landsins Jóhannes Berg Andrason og línumaðurinn Jón Bjarni Ólafsson, leikmenn FH, rákust harkalega saman í sókn snemma í síðari hálfleik í viðureign við Fram í Olísdeild karla í gærkvöld og verða vart með liðinu á næstunni.Jóhannes...

Györ krækti í síðasta sætið í átta liða úrslitum – þýsku meistararnir eru úr leik

Ungverska meistaraliðið Györ krækti í fjórða og síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik þegar lokaumferð riðlakeppninnar fór fram um helgina. Györ vann Esbjerg, 29:28, í Ungverjalandi á laugardaginn í uppgjöri liðanna um annað sæti riðilsins....

Dagskráin: Stefnan sett á Selfoss í kvöld

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Valur sækir Selfoss heim í 16. umferð. Stefnt er á að flautað verði til leiks klukkan 19.30.Aðeins einum leik er lokið í þessari umferð. Fram vann HK á...

Molakaffi: Viktor Gísli, Orri Freyr, Óskar, Egill Már, Jakob, Garðar

Viktor Gísli Hallgrímsson var í marki Nantes í fyrri hálfleik í gær í sigurleik gegn Chartres, 37:27, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann varði sex skot í fyrri hálfleik, 25%. Nantes er í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum...
- Auglýsing-

Víkingur var sterkari á endasprettinum

Víkingar halda áfram að sigla í kjölfarið á efsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, HK. Víkingur vann í kvöld ungmennalið Fram í hörkuleik í Úlfarsárdal með fimm marka mun, 38:33. Þar með hefur Víkingur 21 stig eftir 14...

Sannfærandi hjá FH-ingum í Úlfarsárdal

FH-ingar sitja einir í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik með 21 stig eftir 15 leiki að loknum tveggja marka sigri á Fram, 28:26, í Úlfarárdal í kvöld. FH er átta stigum á eftir Val sem er sem fyrr...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16551 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -