Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Úlfarsárdal
Tíunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld Reykjavíkurslag stórliðanna í kvennahandboltanum, Fram og Vals, í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 20. Til stóð að leikurinn færi fram á laugardaginn en var flýtt vegna þátttöku Vals...
Efst á baugi
Óttast um öryggi sitt og fara ekki til Novi Sad
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins UHK Krems hafa ákveðið að senda ekki lið sitt til Novi Sad í Serbíu um helgina til síðari leiks við RK Vojvodina í Evrópubikarkeppninni í handknattleik sem á að fara fram á laugardaginn. Þeir segjast ...
Efst á baugi
Molakaffi: Oddur, Óðinn, Aðalsteinn, Teitur, Polman, Descat, Konan, Tervel, Ebner
Oddur Gretarsson er í liði 14. umferðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta er í þriðja sinn sem Oddur er í liði umferðinnar á leiktíðinni. Hann lék einu sinni sem oftar afar vel þegar Balingen-Weilstetten gerði jafntefli, 26:26,...
Efst á baugi
Evrópudeildin – 5. umferð: úrslit og staðan
Leikið var í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Þar með er riðlakeppnin hálfnuð, 60 leikjum lokið, 60 leikir eftir. Sjötta umferð fer fram eftir viku. Að henni lokinni tekur við hlé fram í febrúar þegar fjórar umferðir fara...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Frábær síðari hálfleikur færði Ystad sigur í Aix
Með frábærum sóknarleik í síðari hálfleik þá vann sænska meistaraliðið Ystads IF HF góðan sigur í Aix á liði PAUC, 36:34, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Ystads skoraði 21 mark í síðari hálfleik og fengu leikmenn PAUC...
Efst á baugi
Grátlega nærri tveimur stigum í Búdapest
Valsmenn voru grátlega nærri sigri gegn Ferencváros (FTC) í kvöld í Búdapest í viðureign liðanna í 5. umferð Evrópudeildar karla í handknattleik. Bendegúz Bujdosó jafnaði metin fyrir heimamenn, 33:33, úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Vítakastið var til eftir...
Efst á baugi
Einar Rafn var ekki sá eini sem skoraði 17 mörk á sunnudaginn
Einar Rafn Eiðsson, KA, var ekki eini handknattleiksmaðurinn sem skoraði 17 mörk á Íslandsmótinu í handknattleik á síðasta sunnudag. Breki Þór Óðinsson, leikmaður ÍBV U, gaf tóninn fyrr sama dag þegar hann skoraði 17 mörk fyrir ÍBV U gegn...
Efst á baugi
Katrín Anna heldur tryggð við Gróttu
Unglingalandsliðskonan í handknattleik, Katrín Anna Ásmundsdóttir, hefur samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er örvhent og leikur aðallega í hægra horni og er nú að taka þátt í sínu fjórða keppnistímabili með Gróttu í Grill 66-deildinni.Katrín...
Efst á baugi
Einar Birgir er ekki ökklabrotinn
Einar Birgir Stefánsson línumaðurinn öflugi hjá KA sneri sig afar illa á ökkla í leik KA og Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik á sunndagskvöldið og var fluttur á sjúkrahús meðan leikurinn stóð yfir. Akureyri.net segir frá að útilokað...
Fréttir
Ungverjar óttast hraða Valsmanna
Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja ungverska liðið Fereceváros (FTC) heim í kvöld í fimmtu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Riz Levente Sport- és Rendezvényközpont-keppnishöllinni í Búdapest og hefst klukkan 17.45. Keppnishöllin rúmar um 2.100...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16082 POSTS
0 COMMENTS