Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Gunnar skaut Stjörnunni í undanúrslit
Gunnar Steinn Jónsson skaut Stjörnunni í undanúrslit Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla (bikarkeppni HSÍ) þegar hann skoraði sigurmark liðsins, 30:29, á síðustu sekúndu leiks við Val í TM-höllinni í kvöld.Valsmenn, sem eru bikarmeistarar tveggja síðustu ára, misstu boltann þegar...
Efst á baugi
Þrír Evrópumeistarar eru í B-landsliðinu sem hingað kemur
Þrír leikmenn Evrópumeistara Vipers Kristiansand eru á meðal leikmanna í B-landsliði Noregs í handknattleik kvenna sem er væntanlegt hingað til lands um mánaðarmótin til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið 2. og 4. febrúar á Ásvöllum.Þrátt fyrir að um sé...
Fréttir
Myndskeið: Orri Freyr og Magnús Óli skoruðu snotrustu mörkin
Handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson leikmaður norsku meistaranna Elverum og Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon eru á meðal þeirra sem skoruðu snotrustu mörkin í Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni í vikunni.Handknattleikssamband Evrópu hefur að vanda tekið saman myndskeið með fimm...
Efst á baugi
Bergvin Þór og Þorsteinn Leó úr leik í nokkrar vikur
Afturelding verður án tveggja leikmanna næstu vikurnar eftir að þeir meiddust í viðureign liðsins við KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í KA-heimilinu í fyrrakvöld. Bergvin Þór Gíslason fékk þungt högg á aðra öxlina og Þorsteinn Leó Gunnarsson meiddist...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Til skoðunar að vísa ummælum Jónatans til aganefndar
Ummæli sem Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA lét sér um munn fara í samtali við RÚV eftir tap KA fyrir Aftureldingu í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í fyrrakvöld eru komin inn á borð framkvæmdastjóra HSÍ. þetta...
Efst á baugi
Hoberg er nefbrotin og leikur ekki næstu vikur
Danska handknattleikskonan Ida Margrethe Hoberg tekur ekki þátt í tveimur næstu leikjum KA/Þórsliðsins í Olísdeild kvenna. Hoberg fékk þungt högg á andlitið í fyrri hálfleik í viðureign KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu í fyrrakvöld. Hún lét það ekk aftra...
Efst á baugi
Dagskráin: Barist um síðasta sætið í undanúrslitum
Síðasti leikur átta liða úrslita Powerade-bikars karla (bikarkeppni HSÍ) fer fram í kvöld. Um sannkallaðan stórleik er að ræða í TM-höllinni. Bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim. Liðin eru í fyrsta og fjórða sæti deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan...
Efst á baugi
Molakaffi: Egill Már, Stefán, Leandra, Dahl, Weber
Egill Már Hjartarson skoraði þrjú mörk fyrir StÍF þegar liðið vann KÍF frá Kollafirði, 29:27, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í færeysku bikarkeppninni í gærkvöld. Leikið var í Höllinni á Skála. Síðari viðureignin verður í Kollafirði á sunnudaginn og mun...
- Auglýsing-
Fréttir
Donni kominn í ótímabundið leyfi hjá PAUC
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska liðsins PAUC er kominn í frí frá handknattleik um stundarsakir. Donni sagði frá þessu í samtali við Vísir/Stöð2 í kvöld.Þar kemur fram að Donni hafi átt andlega erfitt síðustu...
Efst á baugi
Rúnar og félagar fögnuðu sigri í fyrsta leik ársins
Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar sóttu tvö stig í heimsókn til Melsungen í kvöld í fyrsta leik sínum í þýsku 1. deildinni á þessu ári, lokatölur, 29:28, í hörkuleik. Norski markvörðurinn Kristian Saeveras átti ekki hvað sístan hlut í sigri Leipzig....
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17765 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



