- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur tók franskt atvinnumannalið í kennslustund

Valsmenn tóku franska atvinnumannaliðið PAUC í kennslustund í Origohöllinni í kvöld í viðureign liðanna í Evrópudeildinni í handknattleik. Valur vann með níu marka mun og nánast niðurlægði leikmenn gestanna sem vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Endaði með...

Eyjamenn kipptu Stjörnupiltum niður á jörðina

Eftir sigur Stjörnumanna á Íslands- og bikarmeisturum Vals síðasta föstudag kipptu leikmenn ÍBV þeim niður á jörðina í kvöld í viðureign liðanna í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ. Eftir að hafa verið tveimur...

Gunnar og Ágúst Þór taka við landsliðinu

Gunnar Magnússon og Ágúst Þór Jóhannsson munu stýra íslenska landsliðinu í handknattleik í fjórum síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í mars og apríl. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson formaður Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is. Gunnar og Ágúst...

Guðmundur Þórður er hættur þjálfun landsliðsins

Guðmundur Þórður Guðmundsson er hættur störfum sem landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sem sendi frá sér fyrir nokkrum mínútum. Þar kemur fram að samkomulag hafi orðið um starfslok Guðmundar og þau séu gerð...
- Auglýsing-

Staðfest að Donni mætir til leiks gegn Val

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik er einn 16 leikmanna sem Thierry Anti þjálfari franska liðsins PAUC teflir fram í kvöld þegar PAUC mætir Val í Origohöllinni í 9. og næst síðustu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar. Staðfest leikskýrsla fyrir...

Þeir eru þyngri en við erum fljótari

„Þeir eru stærri og þyngri en við en vonandi erum við fljótari en þeir. Eins og staðan er á hópnum í dag þá reikna ég með að við getum rúllað betur á okkar liði en þeir á sínu. Okkar...

Jónatan Þór horfir út fyrir landsteinanna

Jónatan Þór Magnússon þjálfari karlaliðs KA er sagður horfa ákveðið út fyrir landsteinana með þjálfun í huga þegar hann hættir þjálfun KA-liðsins í lok leiktíðarinnar. Akureyri.net hefur það samkvæmt áreiðanlegum heimildum að Jónatan Þór sé í viðræðum við lið...

Dagskráin: Íslandsmótið og Evrópukeppni

Sextándu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með einum leik. ÍBV sækir Stjörnuna heim í TM-höllina klukkan 18. Stjarnan á harma að hefna eftir níu marka tap í fyrri viðureign liðanna í deildinni sem fram fór í Vestmannaeyjum...
- Auglýsing-

Molakaffi: Aníta Eik, tvær í U17 í Noregi, Janc, Persson, Ravensbergen 

Aníta Eik Jónsdóttir fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Aníta Eik er í fjölmennum hópi efnilegra handknattleikskvenna hjá HK og hefur m.a. átt sæti í yngri landsliðum Íslands.  Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar...

Ekki sjálfum okkur líkir í sóknarleiknum

„Það voru mikil vonbrigði að tapa þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir tveggja marka tap á heimavelli fyrir Haukum í kvöld, 26:24, í Olísdeild karla í handknattleik. „Ég var ánægður með varnarleikinn og markvörsluna. Við fengum á okkur...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18242 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -