- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vináttuleikir í kvöld og á morgun – úrslit

Um þessar mundir leika flest liðin sem taka þátt í heimsmeistaramótinui í handknattleik karla vináttuleiki. Í dag og í kvöld voru fjórir leikir á dagskrá. Pólland - Íran 32:27 (16:17).Egyptaland - Tékkland 33:30 (20:13).Belgía - Marokkó 30:28 (12:16).Frakkland - Holland...

Íslendingarnir í Skara stöðvuðu sigurgöngu Västerås

Eftir tap fyrir VästeråsIrsta HF fyrir skömmu tókst leikmönnum Skara HF með íslensku handknattleikskonurnar þrjár í broddi fylkingar að ná fram hefndum í kvöld og vinna öruggan og góðan sigur á heimavelli, 31:25, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. VästeråsIrsta...

Björgvin Páll lætur kné fylgja kviði og ritar IHF bréf

Björgvin Páll Gústavsson markvörður og reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik settist niður og ritaði bréf til Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þar sem hann mótmælir harðlega reglum sem settar hafa verið um covidpróf og sóttkví á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla...

„Fylgist með Íslandi á HM“

„Fylgist með Íslandi á HM og einnig okkur,“ segir danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel í samtali við TV2 spurður um hvaða landslið hann telur líklegt til afreka á heimsmeistaramótinu sem stendur fyrir dyrum. Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana, sem hafa orðið...
- Auglýsing-

Á okkur hefur ekki verið hlustað

„Við höfum vitað af þessum reglum lengi og gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að mótmæla þeim enda eru þær strangari en til dæmis á Evrópumóti kvenna fyrr í vetur. Við höfum ekki haft erindi sem...

Íslands- og bikarmeistararnir drógust saman í bikarnum

Stórleikur verður í átta liða úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik þegar Íslandsmeistarar Fram mæta bikarmeisturum Vals en til stendur að leikið verði í átta liða úrslitum 7. og 8. febrúar. Fram á heimaleikjarétt. Víkingur sem leikur í Grill66-deild kvenna mætir...

Textalýsing: Hvaða lið dragast saman í bikarnum?

Klukkan 12 verður hafist handa við að draga í átta liða úrslit bikarkeppni HSÍ í kvenna- og karlaflokki á blaðamannafundi sem haldinn er í Minigarðinum. Um leið verður skrifað undir samkomulagt við nýtt samstarfsfyrirtæki HSÍ vegna bikarkeppninnar. Handbolti.is er...

Laus úr sóttkví – reiðbúinn í umdeilda leiki gegn liði föður síns

Danski landsliðsmaðurinn Simon Pytlick er laus úr sóttkví eftir að niðurstaða úr sýnatöku í gærkvöld leiddi í ljós í morgun að um gamalt smit af covid er um að ræða. Pytlick var sendur í einangrun í gærmorgun eftir að...
- Auglýsing-

Dregið í bikarnum – nýtt samstarfsfyrirtæki

Dregið verður í 8-liða úrslit bikarkeppni HSÍ miðvikudaginn í hádeginu í dag. Um leið verður kynnt nýtt heiti á bikarkeppninni samhliða nýju samstarfsfyrirtæki um keppnina. Eftirtalin átta lið eru komin í átta liða úrslit í kvennaflokki: Fram, Haukar, HK, KA/Þór,...

Molakaffi: Anna Katrín, Joensen, Johansson, Petrov, Cadenas, Villeminot

Anna Katrín Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Gróttu. Anna Katrín er 24 ára gamall hornamaður sem lék sína fyrstu leiki fyrir Gróttu í sex ár á síðasta vori eftir að hafa glímt við afleiðingar höfuðáverka. Hún...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18212 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -