Fréttir
Hvoru liðinu tekst að ljúka tímabilinu með söglegum úrslitaleik?
Í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeild kvenna í handknattleik mætast rússneska liðið CSKA og norska liðið Vipers. Liðunum hefur aldrei tekist að komast alla leið í úrslitaleikinn. Þetta er einnig í fyrsta sinn sem lið þessara félaga leiða saman hesta...
Fréttir
Tekst Brest það ómögulega?
Biðinni löngu eftir Final4 úrslitahelginni í Meistaradeild er lokið. Tveimur árum eftir að titlinum eftirsótta var síðast fagnað í Búdapest mæta fjögur bestu kvennalið álfunnar á ný í Papp László Sportaréna-íþróttahöllina í Búdapest til þess að taka þátt í...
Fréttir
Spennan magnast fyrir úrslitahelginni í Búdapest
Aðeins einn mánuður er þar til að þau fjögur lið sem eftir eru í Meistaradeild kvenna upplifa stærsta draum sinn á þessari leiktíð, að spila í Final4, undanúrslitahelgina, sem leikin verður að vanda í Búdapest. Fjórir leikir á tveimur...
Efst á baugi
Reynslan fleytti Vipers áfram – CSKA sneri við blaðinu
8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna lauk í dag þegar að tveir síðustu leikirnir voru háðir í Rússlandi. Vipers og Rostov-Don áttust við öðru sinni um. Vipers kom sér í vænlega stöðu eftir fyrri leikinn í gær með sjö marka sigri,...
Fréttir
Mørk og Løke fóru fyrir sterku norsku liði í Rússlandi
Þrír leikir voru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna. Rostov tók á móti Vipers en liðin spila tvíhöfða um helgina og var leikurinn í dag heimaleikur Vipers. Rostov byrjaði leikinn betur og var með þriggja marka forystu, 6-3,...
Fréttir
Hverjir mætast í Búdapest?
Það skýrist um helgina hvaða lið það verða sem koma til með að komast í úrslitahelgina, Final4, í Meistaradeld kvenna sem haldin verður í Búdapest í lok næsta mánaðar. Þrír af fimm leikjum helgarinnar fara fram í Rússlandi þar...
Efst á baugi
Þrjú lið eru á barmi úrslitahelgarinnar
Um helgina fóru fram fyrri leikirnir í þremur viðureignum í 8-liða úrslitunum í Meistaradeild kvenna. Í Rúmeníu tók CSM á móti rússneska liðinu CSKA þar sem að rúmenska liðið hafði betur, 32-27, eftir að hafa verið átta mörkum yfir...
Fréttir
Meistaradeild: Verður Györ stöðvað í Svartfjallalandi?
Það er ekki mikið svigrúm fyrir mistök í Meistaradeild kvenna þegar að átta bestu liðin eru eftir og berjast um sæti á Final4 helginni sem fer fram í Búdapest 29. - 30.maí. Vipers og Rostov-Don munu spila tvíhöfða um...
Fréttir
Dönsku liðin eru bæði úr leik – Vipers sneri við taflinu
16-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna í handknattleik lauk í dag með þremur leikjum. Í Frakklandi tók Brest á móti danska liðinu Esbjerg en heimaliðið var með vænlega stöðu eftir sex marka sigur í fyrri leiknum, 33:27. Esbjerg komst aðeins...
Fréttir
CSKA sneri við taflinu- ekkert stöðvar Györ
Fjórir leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna voru á dagskrá í dag þar sem boðið var uppá háspennu í tveimur af þeim leikjum en í hinum tveimur var niðurstaðan nokkuð afgerandi.Rúmensku liðin CSM Bukaresti og Valcea áttust við, nú...
Um höfund
Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna.
[email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS