- Auglýsing -
- Auglýsing -

Jóhannes Lange

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Örlög sjö liða ráðast um helgina

Seinni leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna fara fram um helgina en fjögur lið, CSM Búkarestí, Rostov-Don, Györ og Brest standa vel að vígi eftir góða sigra í fyrri leikjunum um síðustu helgi. Það er þó töluverð spenna í...

Norsku meistararnir standa höllum fæti

Fjórir leikir fóru fram í gær í fyrri umferð í 16-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna. Mesta spennan var í leik norsku meistaranna Vipers og Odense Håndbold þar sem að danska liðið vann eins marks sigur 36-35. Um var að...

Óvænt úrslit í Slóveníu og í Rúmeníu

Það fóru þrír leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna fram í dag en þetta voru fyrri viðureignir liðanna.  Slóvenska liðið Krim kom heldur betur á óvart á heimavelli þegar það tók á móti rússneska liðinu CSKA. Þær rússnesku voru...

Nú er að duga eða drepast

Um helgina hefjast 16-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna og það eru margar athyglisverðar viðureignir sem boðið eru uppá. Rúmensku liðin Valcea og CSM Búkaresti eigast við en þau hafa borið höfuð og herðar yfir önnur lið í Rúmeníu þar...
- Auglýsing-

Flautað til leiks í 16-liða úrslitum

Mótanefnd EHF hefur staðfest leiktíma í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Öll sextán liðin sem hófu keppni í haust munu taka þátt í 16-liða úrslitum en fyrri leikir þeirra viðureigna verða um næstu helgi og þeir síðari 13.-14....

Riðlakeppninni er lokið – 16-liða úrslit á næstu grösum

Lokaumferðin í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina þar sem að endanleg niðurröðun liðanna ákvarðaðist og hvaða lið það verða sem mætast í 16-liða úrslitunum sem hefjast í byrjun mars. Einum leik var þó frestað þar...

Lokasprettur riðlakeppninnar um helgina

Lokaumferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina þar sem að aðalleikur helgarinnar er án efa viðureign Györ og CSKA í B-riðli en um er að ræða hreinan úrslitaleik um toppsæti riðilsins. Aðrir leikir í B-riðli er Balkanskagaslagur ...

Vipers leikur heimaleik í Erd í Ungverjalandi

Einn leikur er á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna þegar Vipers og Rostov-Don mætast.  Eftir góða byrjun hjá báðum liðum í riðlinum hefur aðeins róast hjá þeim þar sem bæði lið hafa misst af dýrmætum stigum. Rostov er...
- Auglýsing-

CSKA gefur ekkert eftir

Þremur leikjum er nýlokið í Meistaradeild kvenna í handknattleik og eru línur heldur betur farnar að skýrast hvaða lið það verða sem komast áfram í útsláttarkeppnina. Í Rússlandi tóku nýliðarnir í CSKA á móti Buducnost þar sem leikurinn fór...

Óvænt úrslit á endasprettinum

Það voru fimm leikir á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í dag þar sem að nokkuð var um óvænt úrslit. CSM Bucaresti tók á móti danska liðinu Esbjerg þar sem að heimaliðið fór með sigur af hólmi, 28-26,...

Um höfund

Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna. [email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -