Fréttir
Stefnir í að norskt, danskt, franskt og ungverskt lið fari í undanúrslit
Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik fóru fram á laugardag og sunnudag þar sem baráttan var í hávegum höfð. Mesta spennan var í leik dönsku og ungversku meistaraliðanna, Odense og Györ. Danska liðið var mjög öflugt...
Efst á baugi
Kapphlaupið um sæti í undanúrslitum hefst
Átta lið hefja um helgina baráttu um fjögur laus sæti í Final4, úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna, sem fer fram í Búdapest í byrjun júní.Leikur helgarinnar að mati EHF er viðureign ungverska liðsins FTC og frönsku meistaranna í...
Fréttir
Leikdagar og leiktímar átta liða úrslita Meistaradeildar
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út leikjadagskrá og staðfesta leiktíma fyrir átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Þau hefjast laugardaginn 29. apríl kl. 14 þegar ungverska liðið FTC tekur á móti franska liðinu Metz. Síðasti leikurinn verður...
Fréttir
Meistaradeildin: Átta lið kljást um fjögur sæti
Seinni leikirnir í 1. umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag og á morgun. Átta lið berjast um fjögur laus sæti í 8-liða úrslitum keppninnar þar sem að Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers, bíða átekta ásamt...
Fréttir
Meistaradeild kvenna: Spennandi lokaumferð
Lokaumferðin í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina þar sem að nokkur félög bíða enn örlaga sinna. Augu flestra verða þó á viðureign Györ og Esbjerg í B-riðli en þar er um að ræða hreinan úrslitaleik um sæti...
Fréttir
Tvær umferðir eftir – spenna í loftinu
Nú þegar það eru aðeins tvær umferðir eftir af riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik er spennan heldur betur farin að magnast. Þrettánda umferð fer fram um helgina þar sem að baráttan um sæti í útsláttarkeppninni verður í hámarki í...
Fréttir
Línur eru teknar að skýrast
Ellefta umferð Meistaradeildar kvenna fór fram um helgina með flottum leikjum. Línur eru farnar að skýrast um hvaða lið komast í útsláttarkeppnina þegar þrjár umferðir eru eftir.Í A-liðli vann ungverska liðið FTC níu marka sigur á Krim í...
Fréttir
Meistaradeildin: Þráðurinn tekinn upp á nýju ári
Meistaradeild kvenna hefst aftur á nýju ári um helgina og hvað er betra en að byrja árið 2023 á leik Metz og Esbjerg en þessi lið eru á toppi B-riðils. Viðureignin er einmitt leikur umferðarinnar að mati EHF. Györ...
Fréttir
Meistaradeild: CSM og Metz tróna á toppnum
Níunda umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina þar sem að meðal annars ungverska meistaraliðið Györ vann Budacnost frá Svartfjallalandi, 25 – 23 í Podgorica í leik umferðarinnar. CSM Búkaresti og Metz unnið bæði sína leiki og...
Fréttir
Endasprettur fyrir áramót
Meistaradeild kvenna í handknattleik mun enda árið í dag og á morgun með látum með 9. umferð. M.a. mætast toppliðin í A-riðli, CSM Búkaresti og Vipers. Leikur umferðarinnar að mati EHF verður á milli stórveldanna Buducnost og Györ.Leikir helgarinnarA-riðill:FTC...
Um höfund
Jóhannes Lange skrifar í sjálfboðavinnu um Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna.
[email protected]
239 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -