Efst á baugi
Ógjörningur að vinna leik með svona frammistöðu
„Stjarnan lék agaðan leik ólíkt okkur. Ef ég tel rétt þá vorum við með um 20 tapaða bolta. Það segir sig sjálft að það er ógjörningur að vinna leik með slíkri frammistöðu,“ sagði Róbert Gunnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu eftir...
Efst á baugi
Ánægður með flottan sigur
„Ég er ánægður að fara af stað eftir hléið með flottum sigri,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sex marka sigur á Gróttu, 27:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi.Með sigrinum komst Stjarnan stigi...
Efst á baugi
Mættum hreinlega ekki til leiks
„Við mættum hreinlega ekki til leiks. Ég er mjög svekktur með það til viðbótar leik okkar allt til enda. Ég vildi fá meira út leiknum frá mínum mönnum,“ sagði Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss í samtali handbolta.is eftir 17 marka...
Efst á baugi
Það var svolítill æfingaleikjabragur yfir þessu
„Vörn og markvarsla var mjög góð í fyrri hálfleik og hraðaupphlaupin þegar við náðum þeim. Mér fannst við aðeins detta niður í síðari hálfleik. Annars var svolítill æfingaleikjabragur yfir leiknum,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við...
Efst á baugi
Mikilvæg tvö stig á leið okkar að markmiðinu
„Þetta voru einfaldlega mjög mikilvæg tvö stig í átt að markmiði okkar sem er nú innan seilingar,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR glöð í bragði eftir þriggja marka sigur liðsins á Aftureldingu, 29:26, í 15. umferð Olísdeildar kvenna...
Fréttir
Vörnin í fyrri hálfleik fór með leikinn okkar
„Vörnin í fyrri hálfleik var alltof léleg og það fór með leikinn hjá okkur,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari Aftureldingar í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap fyrir ÍR, 29:26, í 15. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í...
Efst á baugi
Heilt yfir erum við heppnir að vinna leikinn
Lárus Helgi Ólafsson markvörður Fram var ekki öfundsverður af hlutverki sínu fyrir aftan slaka vörn Fram í gær í sigurleiknum á KA, 42:38, í síðasta leik liðanna í Olísdeild karla á leiktíðinni.„Ég var ekki sáttur við varnarleikinn í fyrri...
Efst á baugi
Köstuðum frá okkur sigrinum
„Þessi leikur verður ekki sýndur sem kennsluefni í varnarleik. Við, ekkert frekar en Framarar, náðum aldrei nokkrum takti í varnarleikinn þrátt fyrir að við værum með mörg varin skot. Það náðist aldrei tenging í okkar varnarleik sem er...
Efst á baugi
Sóknarleikur okkar var stórkostlegur
„Sigur var það eina sem komst að hjá okkur fyrir þennan leik. Ljúka árinu með sigri var meginmarkmiðið,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram glaður í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir sigur, 42:38, á KA í 13....
Efst á baugi
Leikur okkar hrundi – vorum til skammar
„Eftir góðan leik í fyrri hálfleik þá hrundi leikur okkar í síðari hálfleik. Skotákvarðanir voru ömurlegar, við gerðum vitleysur um allan völl og vorum okkur til skammar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Haukar skorinorður í samtali við handbolta.is í...