Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu hefur sektað Snorra Stein Guðjónsson þjálfara karlaliðs Vals um 1.000 evrur, jafnvirði 151.000 króna fyrir framkomu í garð dómara og eftirlitsmanns eftir viðureign Vals og Lemgo í annarri umferð Evrópdeildarinnar í Origohöllinni á síðasta þriðjudag.Aganefndin segir...
„Mér svo létt yfir að okkur tókst að vinna að ég held að þú trúir mér ekki. Við vorum lélegir og megum teljast góðir að hafa unnið,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og markahæsti leikmaður Lemgo í...
Óhætt er að segja að þýsku bikarmeistararnir Lemgo hafi sloppið með skrekkinn í kvöld þegar þeir mættu Íslandsmeisturum Vals og tókst að kreista út eins marks sigur, 27:26, eftir að hafa átt undir högg að sækja í 40 mínútur...
Íslandsmeistarar Vals og þýsku bikarmeistararnir TVB Lemgo Lippe mætast í Evrópubikarkeppi karla í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 18.45. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna.Handbolti.is er í Origohöllinni og uppfærir stöðuna í leiknum hér fyrir neðan ásamt...
Karlalið Selfoss mætir tékkneska liðinu ISMM Koprivnice öðru sinn í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Koprivnice í dag klukkan 16. Handbolti.is fylgist með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.Selfoss vann fyrri viðureign liðanna í gær...
Selfoss stendur vel að vígi eftir fyrri viðureignina við tékkneska liðið KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópukeppni bikarhafa í dag en leikið var ytra. Selfoss-liðið vann með sex marka mun, 31:25 eftir að hafa verið sjö mörkum yfir...
KH Ismm Koprivnice og Selfoss mætast í fyrra skiptið af tveimur í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Koprivnice í Tékklandi klukkan 13. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.
Selfoss leikur báðar viðureignir sínar við tékkneska liðið KH ISMM Koprivnice í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla ytra um aðra helgi, 18. og 19. september. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfossliðsins, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is í dag....
Íslandsmeistarar Vals mæta Bjarka Má Elíssyni og samherjum í þýska bikarmeistaraliðinu Lemgo í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Dregið var í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg í morgun.Fyrri leikurinn verður á heimavelli Vals þriðjudaginn 21. september...
Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson fengu um helgina réttindi sem EHF dómarar. Lokahnykkur á löngu ferli þeirra að þessum réttindum var að dæma leiki í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fór í Klaipéda í Litáen...