- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Hollendingar áfram í milliriðil eftir öruggan sigur á Þýskalandi

Hollendingar eru komnir í milliriðlakeppni Evrópmóts kvenna í handknattleik eftir sigur á Þýskalandi, 29:22, í fyrri viðureign í riðli Íslands í Innsbruck í kvöld. Þar með er ljóst að ef íslenska liðið vinnur Úkraínu í kvöld þá verður viðureign...

Færeyingar kræktu í stig – fyrrverandi markvörður Hauka skellti í lás

Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og kræktu í sitt fyrsta stig í sögu Evrópumóta kvenna í handknattleik í dag þegar þeir gerðu jafntefli við Króata, 17:17, í æsispennandi leik í Basel í D-riðli mótsins. Ekki var skoraði mark síðustu...

Stórsigur í Mingechevir – Haukar í 16-liða úrslit

Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Kür frá Aserbaísjan öðru sinni á tveimur dögum, 38:27, í Mingechevir. Haukar unnu fyrri viðureignina í gær, 30:25. Dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar á...
- Auglýsing -

Tólf ár frá síðasta leik við Úkraínu

Viðureign Íslands og Úkraínu í annarri umferð F-riðils Evrópumóts kvenna hefst klukkan 19.30. Tólf ár eru síðan kvennalandslið þjóðanna áttust síðast við. Ísland og Úkraína mættust síðast í handknattleik kvenna í umspili fyrir EM 2012. Úkraína hafði betur samanlagt í...

Ekkert merkilegra en að hefja daginn á vatnsglasi

Ég er mættur á mitt 20. stórmót í handbolta sem blaðamaður, Evrópumót kvenna, sem hófst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Til Innsbruck kom ég ásamt Hafliða Breiðfjörð ljósmyndara á miðvikudaginn eftir að hafa staldrað við í München...

Eftir átta leiki í röð án taps lágu Valsmenn í Eyjum

Eftir átta leiki í röð án taps í Olísdeild karla þá biðu Valsmenn lægri hlut í dag þegar þeir sóttu ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir stórleik Úlfars Páls Monsa Þórðarsonar fyrir Val þá voru Eyjamenn talsvert...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Sérsveitin og stuðningsmenn í stuði

Sérsveitin, stuðningsmannalið íslensku landsliðanna í handknattleik, er fyrir löngu orðin ómissandi hluti af þátttöku landsliðanna. Sérsveitin hélt upp taumlausri stemningu í gær á meðal annað hundrað Íslendinga sem eru í Innsbruck í Austurríki til þess að styðja við bakið...

Myndir: Ég sé mömmu!

Fimm mæður eru í íslenska landsliðinu í handknattleik sem nú tekur þátt í Evrópumótinu í Innsbruck í Þýskalandi. Börn þeirra og fjölskyldur eru út. Meðal mæðranna er Steinunn Björnsdóttir sem átti soninn Tryggva fyrir ári. Tryggvi er mættur á...

Gerir þriggja ára samning við þýsku meistarana

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska meistaraliðið SC Magdeburg. Félagið sagði frá þessu í dag. Elvar Örn kemur til félagsins næsta sumar og verður samningsbundinn út leiktíðina 2028. Hann verður þriðji...
- Auglýsing -

Hvað sagði Díana eftir leikinn við Holland?

Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í fyrsta leiknum á EM í handknattleik gegn Hollendingum. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil. Mér fannst mikil orka í...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Ýmir, Grétar, Lunde, EHF synjar

Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar MT Melsungen vann Flensburg afar örugglega, 33:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson var ekki á meðal þeirra sem skoruðu...

Yfirlýsing frá HK vegna leiks Harðar og HK 2

Í kjölfar umfjöllunar Harðar í fjölmiðlum og niðurstöðu mótanefndar HSÍ í máli Harðar og HK 2 er varðar leik liðanna sem fara átti fram á Ísafirði þriðjudaginn 26. nóvember kl. 19:30 viljum við koma eftirfarandi á framfæri til handboltahreyfingarinnar. Það...
- Auglýsing -

Tveggja marka tap – besti leikur kvennalandsliðsins frá upphafi – áfram veginn

Íslenska landsliðið tapaði naumlega fyrir hollenska landsliðinu, 27:25, í upphafsleik F-riðils Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var sannarlega framar vonum margra gegn einu öflugasta landsliði heims sem mátt þakka fyrir sigurinn...

Ísland fékk sæti Hollands á EM 2012 í Serbíu

Síðast þegar íslenska landsliðið var með á Evrópumóti kvenna í handknattleik, árið 2012 í Serbíu, kom liðið inn í mótið í stað Hollendinga sem verða andstæðingar Íslands í upphafsleiknum á EM 2024 í Innsbruck. Ástæða þess að íslenska liðið...

Eru í elítuhópi sex til sjö bestu landsliða heims

„Við þurfum að ná fram okkar besta leik á öllum sviðum,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari um fyrsta andstæðing íslenska landsliðsins, Holland, á Evrópumótinu í handknattleik. Viðureignin fer fram í dag og hefst klukkan 17 í Ólympíuhöllinni í Innsbruck. Lykill að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -