„Það er ekkert spes að koma hingað og tapa tveimur leikjum. Þar af leiðandi verður þetta ekki merkileg helgi í minningunni. Við vorum því miður ekki nógu skarpir í þessum tveimur síðustu leikjum okkar,“ sagði Janus Daði Smárason leikmaður...
THW Kiel vann sannfærandi sigur í leik vonbrigðanna sem stundum er kallaður svo, þ.e. um þriðja sæti, bronsverðlaunin, á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í dag. Eftir skell fyrir Barcelona í undanúrslitum í gær rifu leikmenn...
Ungverjarnir Adam Biro og Oliver Kiss dæma viðureign SC Magdeburg og THW Kiel um þriðja sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Flautað verður til leiks klukkan 13. Kiss er Mosfellingum að góðu...
Barcelona leikur til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik karla í fjórða sinn á fimm árum á morgun. Andstæðingurinn verður danska meistaraliðið Aalborg Håndbold eins og árið 2021. Barcelona fór illa með þýska liðið THW Kiel í síðari undanúrslitaleik...
„Við þurftum að hafa meira fyrir okkar mörgum færum á meðan þeir hittu úr öllum sínum skotum. Í jafnri stöðu á síðustu mínútum varði Landin tvö eða þrjú skot og það skildi liðin að,“ sagði Janus Daði Smárason leikmaður...
„Þetta var erfiður leikur fyrir okkar. Álaborgarliðið var vel undirbúið og hafði góðar lausnir gegn okkar sóknarleik. Við vorum frá upphafi í vandræðum með framliggjandi varnarleik þeirra,“ sagði Ómar Ingi Magnússon leikmaður Magdeburg í samtali við handbolta.is í Lanxess-Arena...
Evrópumeistarar Magdeburg vinna ekki Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla annað árið í röð og leika þar með eftir afrek Barcelona frá 2021 og 2022. Það liggur fyrir eftir tap liðsins, 28:26, fyrir danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í fyrri undanúrslitaleiknum...
Aron Pálmarsson er sá handknattleiksmaður sögunnar sem leikið hefur flesta leiki í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu, alls 19. Spánverjinn Raúl Entrerrios er næstur með 16 leiki ásamt Momir Ilic, Viran Morros, Gonzalo Péres de Vargas og Cédric Sorhaindo. Af þessum...
Jóhann Geir Sævarsson skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er þar með samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025-2026.
Jóhann Geir er 25 ára gamall vinstri hornamaður sem er uppalinn hjá KA og hefur hann leikið...
Við upphafshátíð úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í gær var greint frá því að borgaryfirvöld í Köln og Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hafi skrifað undir nýja fimm ára samning um að úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu verði áfram í Lanxess-Arena. Samningurinn nær fram til...
Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla Víkings í handbolta og um leið yfirmaður handknattleiksmála félagsins í fullu starfi. Aðalsteinn hefur mikla reynslu sem handknattleiksþjálfari og hefur þjálfað í Þýskalandi og Sviss síðustu ár. Aðalsteinn tekur við þjálfun...
Olísdeildarliðið HK hefur krækt í Tómas Sigurðarson hornamann úr Val eftir því fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild HK í kvöld.Tóams er á 22. ári og leikur í vinstra horni. Hann er 196 sentimetrar á hæð og hefur gert...
„Maður er svo sannarlega reynslunni ríkari núna þegar maður tekur þátt í úrslitum Meistaradeildarinnar í annað sinn, hvað hentar að gera og hvað ekki. Ég er bara gríðarlega spenntur fyrir að byrja þetta partí á morgun," sagði Gísli Þorgeir...
Úrslitahelgi, final 4, í Meistaradeild karla í handknattleik fer fram í 15. sinn í Lanxess Arena í Köln um helgina. Þrír íslenskir handknattleiksmenn standa þar í stórræðum með ríkjandi Evrópumeisturum SC Magdeburg frá Þýskalandi, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði...
AEK Aþena jafnaði metin í keppninni við Olympiakos um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær með tveggja marka sigri á heimavelli, 25:23. Olympiakos vann fyrsta leikinn með sömu markatölu fyrr í vikunni. Næsti leikur liðanna verður á heimavelli...