- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Brynja Katrín leikur með Stjörnunni

Handknattleikskonan Brynja Katrín Benediktsdóttir hefur ákveðið að kveðja Val og skrifað undir samning við Stjörnuna. Brynja Katrín er tvítug og lék sem lánsmaður hjá FH í Grill 66-deildinni á síðustu leiktíð. Skoraði hún 35 mörk í 13 leikjum. Brynja Katrín...

Molakaffi: Birtalan, Tournat, Maqueda, Monar

Rúmenski handknattleiksmaðurinn og þjálfarinn, Ștefan Birtalan, lést á dögunum 75 ára gamall. Alþjóða handknattleikssambandið sagði frá andláti hans. Birtalan er ein mesta stórskytta handboltasögunnar og einn fremsti handknattleiksmaður sinnar samtíðar. Birtalan varð heimsmeistari með rúmenska landsliðinu 1970 og 1974...

Magdeburg er þýskur meistari – Arnór og félagar eiga ennþá von

Arnór Þór Gunnarsson og lærisveinar hans í Bergischer HC halda í vonina um að halda sæti sínu í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir dramatískan baráttsigur á Füchse Berlin í Max Schmeling Halle í Berlin í kvöld, 30:29. Sigurmarkið...
- Auglýsing -

Yngri landsliðin leika við Færeyinga um helgina

Nóg verður að gera hjá yngri landsliðunum í handknattleik um helgina. Fjögur yngri landslið etja kappi við landslið Færeyja í vináttulandsleikjum. U-16 og U-18 ára landslið kvenna ásamt U-20 ára landsliði karla leika hér á landi á meðan U-16...

Lokahóf: Alfa Brá og Rúnar stóðu upp úr

Lokahóf meistaraflokka Fram í handknattleik fór fram um síðustu helgi. Þar gerðu leikmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar félagsins sér glatt kvöld. Um leið voru veittar viðkenningar til einstaklinga fyrir leiktíðina. Bestu leikmenn meistaraflokksliðanna voru valin Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir og Rúnar...

Stoltur yfir að hafa orðið meistari með þessu snillingum

„Ég er hrikalega stoltur yfir að hafa unnið titilinn með þessum snillingum í liðinu,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson nýbakaður Íslandsmeistari með FH í samtali við handbolta.is í gær. Einar Bragi kveður FH-liðið í sumar eftir tveggja ára „þroskaferli“ eins...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Meistarafögnuður FH-inga

Skiljanlega var kátt á hjalla þegar FH-ingar unnu Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í 17. skipti í gærkvöld. FH lagði Aftureldingu í þrjú skipti í fjórum viðureignum úrslitarimmunnar. Smiðshöggið var rekið að Varmá með fjögurra marka sigri í gærkvöld, 31:27....

Molakaffi: Sigvaldi, Viggó, Andri, Rúnar, Heiðmar, Daníel, Arnar, Elvar

Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrirliði Kolstad skoraði 10 mörk þegar liðið vann Elverum, 34:30, eftir tvíframlengdum oddaleik í úrslitakeppninni í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þetta var önnur tvíframlengda viðureign liðanna í þremur úrslitaleikjum. Kolstad vann þar með öll...

Reyndum allt til þess að koma böndum á Aron

„Þetta var ekki okkar dagur og því miður okkar slakasti leikur í allri úrslitakeppninni,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir að lið hans tapaði fjórða úrslitaleiknum við FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla, 31:27, og sá þar með Aron...
- Auglýsing -

Þessum titli fylgir meiri gæsahúð af því að þetta er FH

„Það var bara stórkostlegt að þetta gekk upp. Ég var stórorður þegar ég kom heim og skrifaði undir hjá FH um að vinna Íslandsmeistaratitilinn og vissulega þurfti allt að ganga upp til þess að það gerðist. Allt gekk þetta...

FH er Íslandsmeistari – 17. Íslandsmeistaratitillinn í karlaflokki

FH varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik karla í 17. sinn eftir að hafa lagt Aftureldingu, 31:27, í fjórða úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn að Varmá í kvöld. Sigur FH í þessum leik var sannarlega sanngjarn. Þeir voru með yfirhöndina...

HM2025: Ísland fer til Zagreb í janúar

Íslenska landsliðið keppir í Zagreb á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á næsta ári og verður í riðli með Slóvenía, Kúbu og Grænhöfðaeyjum. Dregið var í kvöld í Zagreb í Krótaíu. Mótið hefst 14. janúar og fer fram í Danmörku...
- Auglýsing -

Reykjavíkurúrvalið vann silfurverðlaunin

Reykjavíkurúrval stúlkna í handknattleik hafnaði í öðru sæti í höfuðborgarkeppni Norðurlandanna sem hófst síðasta sunnudag og stendur fram á föstudag. Auk handknattleiks í stúlknaflokki, fæddar 2010, er keppt er í knattspyrnu drengja og blönduðu liði í frjálsum íþróttum í...

Líf og fjör á uppskeruhátíð Fylkis – Ingvar Örn kvaddur

Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Fylkis var haldin fimmtudaginn 23. maí fyrir iðkendur í 5.-8. flokkum félagsins en það eru krakkar í 1.-8. bekk. 180 krakkar á þessum aldri æfa handbolta hjá félaginu og hafa staðið sig vel í vetur og tekið miklum...

Molakaffi: Hannes, Óli, Johansson, Weinhold

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu fyrsta úrslitaleikinn við Linz um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gærkvöld, 32:26. Leikurinn fór fram í Bregenz.  Næst leiða liðin saman hesta sína í Linz á föstudagskvöld.  Færeyski landsliðsmaðurinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -