- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur, Bjarki, Axel, Harpa

Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í fjórum skotum átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Flensburg, vann stórsigur á HSV Hamburg, 41:30, á útivelli í 31. umferð þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Flensburg er í þriðja sæti...

Fyrsti úrslitaleikurinn í Krikanum á sunnudagskvöld

Fyrsti úrslitaleikur FH og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram að kvöldi hvítasunnudags, sunnudaginn 19. maí og hefst klukkan 19.40. Engar upplýsingar er að fá á heimasíðu HSÍ þegar þetta er ritað upp úr klukkan 22.30 á...

Afturelding vann á Hlíðarenda – leikur til úrslita við FH

Afturelding leikur um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla við FH. Það liggur fyrir eftir að Aftureldingarliðið lagði Val, 29:27, í æsispennandi fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum í N1-höll Vals í kvöld. Afturelding vann þrjár viðureignir af fjórum.Valur var þremur mörkum...
- Auglýsing -

Rut sterklega orðuð við Hauka

Ein allra fremsta handknattleikskona landsliðsins, Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikur hugsanlega með Haukum á næsta keppnistímabili. Forsvarsmenn Hauka eru sagðir hafa verið í viðræðum við Rut. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Rut hefur síðustu fjögur ár leikið með KA/Þór en ákvað...

Molakaffi: Kapphlaup, Claar, meistaratitill í Sviss, Wolff

Útlit er fyrir að hart verði barist um eina lausa sætið sem eftir er af 32 á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer á næsta ári. Eins og áður hefur komið fram ætla Serbar að krækja í sæti....

Heimir og Patrekur kalla saman 31 pilt til æfinga

Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið 31 pilt til æfinga 24. – 26. maí 2024. Æft verður á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar eru fyrsti liður í undirbúningi fyrir þátttöku í Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða sem...
- Auglýsing -

Ólafur klæðist búningi FH á nýjan leik

Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi, Ólafur Gústafsson hefur ákveðið að snúa heim í heiðardalinn og skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt, FH. Ólafur hefur síðustu fjögur ár leikið með KA eftir að hafa flutt heim frá Danmörku. Ólafur, sem er 35 ára gamall,...

Molakaffi: Landin, Vujovic, Poulsen, Portner

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin verður a.m.k. ekki með danska liðinu Aalborg Håndbold í fyrsta undanúrslitaleiknum um danska meistaratitilinn gegn Skjern á fimmtudaginn. Eins og kom fram á handbolti.is fyrir helgina þá varð Landin að draga sig út úr landsliðinu...

Sextán ára landslið karla sem leikur í Færeyjum hefur verið valið

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfarar 16 ára landsliðs karla hafa valið landsliðshóp vegna tveggja æfingaleikja í Færeyjum dagana 1. og 2. júní. Æfingar fyrir ferðina fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á...
- Auglýsing -

Serbar óska eftir boðskorti á HM 2025

Handknattleikssamband Serbíu hefur sent ósk til stjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að svokallað wild card, eða boðskort, komi í hlut serbneska karlalandsliðsins þegar stjórnin ákveður hver hreppir hnossið áður en dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið 2025. Dregið verður í...

Einar er sagður hættur þjálfun kvennaliðs Fram

Einar Jónsson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Einar tók við þjálfun kvennaliðs Fram fyrir ári af Stefáni Arnarsyni þegar hann færði sig yfir til Hauka. Ekki liggja fyrir...

Sola sagði starfi sínu lausu – allt mér að kenna

Fyrsta verk Vlado Sola landsliðsþjálfara Svartfjallalands í handknattleik eftir að landsliðið féll úr keppni í gær í umspili HM var að segja af sér. Strax að leik loknum í síðari leiknum í Podgorica í gær tilkynnti Sola afsögn sína...
- Auglýsing -

Ætlum að klára einvígið á fimmtudaginn

„Þetta var svo sannarlega öruggari sigur hjá okkur en í fyrsta leiknum við Hauka. Við bættum svo upp fyrir frammstöðu okkar að þessu sinni því við vorum ekki sáttar við okkur eftir sigurleikinn á heimavelli í fyrstu umferð,“ sagði...

Ítalir verða með á HM – Spánverjar og Slóvenar sluppu fyrir horn

Ítalir verða á meðal þátttakenda á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í upphafi næsta árs í annað sinn í sögunni. Þá verða 28 ár liðin síðan ítalska landsliðið tók þátt í HM karla í fyrsta og eina skiptið til þessa....

HM-draumur Færeyinga rættist ekki

Því miður tókst frændum okkar í færeyska landsliðinu í handknattleik ekki að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik karla í dag. Færeyska landsliðið tapaði með átta marka mun fyrir Norður Makedóníu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í dag,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -