Axel Stefánsson varð Evrópumeistari í handknattleik í dag þegar liðið sem hann þjálfar, Storhamar, vann CS Gloria 2018 BN frá Rúmeníu, 29:27, í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn fór fram í Raiffeisen Sportpark í Graz í Austurríki.
Axel, sem...
Íslandsmeistaratitillinn í handknattleik kvenna blasir við Valsliðinu annað árið í röð eftir afar öruggan sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld, 30:22. Valur hefur þar með unnið tvær viðureignir og verður Íslandsmeistari með sigri í...
Ellefu leikir fóru fram í gær og í dag í síðari umferð umspils heimsmeistaramóts karla í handknattleike 2025. Fyrri umferðin var leikin á miðvikudag og fimmtudag. Samalögð úrslit í rimmunum ræður því hvort liðið er á HM.
Úrslit leikja helgarinnnar...
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk og átti sex stoðsendingar þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega, 34:32, fyrir Buxtehuder SV á heimavelli í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Einnig vann Díana Dögg eitt vítakast og...
Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Ísland verður á meðal þátttökuþjóða. Dregið verður í riðla í Zagreb í Króatíu miðvikudaginn 29.maí.Alls taka landslið 32 þjóða þátt...
„Ég er bara mjög ánægður með hversu fagmannlega strákarnir spiluðu leikinn frá upphafi til enda þótt HM-sætið hafi ekki verið í hættu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigur...
Gulltryggt er að íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Í dag lagði íslenska landsliðið liðsmenn eistneska landsliðsins...
Færeyska landsliðið í handknattleik og aðstoðarfólk sér loksins fram á að komast frá Færeyjum um klukkan 15 í dag, sólarhring síðar en til stóð vegna svartaþoku við flugvöllinn í Vogum, eina millilandaflugvelli Færeyinga.
Smá birtugat
Smá birtugat myndast í þokubakkann yfir...
Matea Lonac markvörður KA/Þórs og Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA voru valin bestu leikmenn liða sinna á lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þór fór fram á miðvikudaginn. Skarphéðinn Ívar Einarsson og Bergrós Ásta Guðmundsdóttir voru valin efnilegust hjá sömu liðum...
Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen sem lék með Fram frá 2020 til 2022 við góðan orðstír hefur samið við Hannover-Burgdorf frá og með næstu leiktíð. Vilhelm hefur leikið með Lemvig undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Fram. Lemvig...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í Kalevi Spordihall fljótlega eftir að það kom til Tallinn í Eistlandi eftir miðjan dag. Á morgun fer fram síðari viðureign Eistlands og Íslands í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer...
Báðir línumenn kvennaliðs ÍBV í handknattleik, Ásdís Guðmundsdóttir og Elísa Elíasdóttir, ætla að söðla um í sumar, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Leita forráðamenn handknattleiksdeildar ÍBV logandi ljósi að leikmönnum til að fylla skarð þeirra.
Heimildir handbolta.is herma að...
Einar Bragi Aðalsteinsson, hinn nýbakaði landsliðsmaður í handknattleik úr FH, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Kristianstad og gengur til liðs við félagið í sumar. Frá þessu greinir Kristianstad í morgun í tilkynningu.
Einar Bragi gekk til liðs við FH...
Danska handknattleiksliðið Ribe-Esbjerg, sem landsliðsmennirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með, hefur samið við Marc Uhd um að hann taki við þjálfun liðsins eftir ár þegar samningur Uhd hjá TMS Ringsted rennur út.
Þangað til Uhd kemur til starfa...
Króatíska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tapaði fyrir Noregi í upphafsleik Gjensidige Cup-alþjóðlegs-mót sem hófst í Arendal í Noregi í kvöld, 32:26. Norðmenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Norðmenn keyrðu upp hraðann...