Ítalir hafa fram til þessa ekki verið hátt skrifaðir í evrópskum handknattleik en svo virðist sem þeir séu að færa sig upp á skaftið. Yngri landsliðin hafa sýnt á tíðum ágæta frammistöðu á Evrópumótunum síðustu sumur. Hvort það er...
„Við sýndum gríðarlegan karakter og seiglu með því að koma okkur inn í leikinn á lokakaflanum því útlitið var ekki gott um tíma,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals yfirvegaður, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir eins marks...
Haukar fór illa að ráði sínu í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld. Liðið tapaði niður þræðinum á lokakaflanum og tapaði með eins marks mun, 28:27, í N1-höll Vals við Hlíðarenda. Haukar virtust með öll ráð,...
„Þetta var mjög ánægjulegt, mikill heiður,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson við handbolta.is í gærkvöld eftir að hann hafði tekið þátt í sínum fyrsta A-landsleik,í handknattleik. Einar Bragi lék með síðustu sjö mínúturnar í stórsigri íslenska landsliðsins á Eistlendingum, 50:25,...
Jón Gunnlaugur Viggósson hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun meistaraflokks karla hjá Víkingi á næsta keppnistímabili eftir fjögurra ára törn við þjálfun liðsins. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Víkings í kvöld. Ekki kemur fram hver tekur...
Íslenska landsliðið gjörsigraði slakt lið Eistlendinga, 50:25, í fyrri viðureign þjóðanna í umspili um sæti á HM karla 2025 í Laugardalshöll í kvöld. Án verulegs hroka er hægt að fullyrða að íslenska landsliðið hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu...
Cornelia Hermansson, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára. Cornelia kom til Selfoss árið sumarið 2022 frá sænska liðinu Kärra HF en áður hafði hún einnig leikið með Önnereds HK.
„Handknattleiksdeildin er gríðarlega ánægð með...
Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Kemur það alls ekki á óvart eftir frábæran leik hans með Leipzig gegn Göppingen á dögunum. Hann skoraði 10 mörk og gaf tvær stoðsendingar...
Handknattleiksdómararnir Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson eru komnir með réttindi til að dæma í alþjóðlegri keppni á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Þeir eru þriðja íslenska parið sem er um þessar mundir með réttindi á vegum sambandsins.
Árni Snær...
Handknattleiksmaðurinn Hákon Daði Styrmisson meiddist illa á öðru hné 18 mínútum fyrir leikslok í viðureign Eintracht Hagen og TuS N-Lübbecke í 2. deild þýska handknattleiksins á laugardagskvöld. Meiðslin eru það alvarleg að hann tekur ekki þátt í þremur síðustu...
Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel jafnaði á sunnudaginn metið í fjölda skoraðra marka á einu keppnistímabili þegar mörk úr vítaköstum hafa verið dregin frá. Gidsel hefur skorað 248 mörk til þessa, ekkert þeirra úr vítaköstum. Reyndar hefur hann ekki tekið...
Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson og Þorsteinn Léo Gunnarsson eru meiddir og reiknar Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla ekki með þeim í leiknum við Eistlendinga í undankeppni heimsmeistaramótsins í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið klukkan 19.30. Elvar...
Fjórða viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla fer fram á heimavelli Vals miðvikudaginn í næstu viku, 15. maí. Afturelding hefur tvo vinninga en Valur einn eftir sigur Aftureldingar í gær, 26:25.
Liðið sem fyrr vinnur þrjár...
„Ég fann það að menn myndu mæta klárir í slaginn en mig óraði samt ekki fyrir að fá annað eins start og raun varð á,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir að FH...
Janus Daði Smárason skoraði átta mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann Lemgo, 34:28, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg, fjögur þeirra úr vítaköstum, auk...