Þráinn Orri Jónsson leikmaður Hauka var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefda HSÍ í vikinni. Bannið tekur gildi í dag og þess vegna verður Þráinn fjarri góðu gamni þegar Haukar taka á móti Selfyssingum í næst síðustu...
Berta Rut Harðardóttir og samherjar hennar í Kristianstad HK tryggðu sér fimmta sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar síðasta umferðin fór fram. Kristianstad HK vann Skara HF, 29:25, í Skara. Berta skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar.
Aldís...
Mikil spenna er í topp- og fallbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik. Tvær umferðir eru eftir sem leiknar verða 2. og 5. apríl. Hér fyrir neðan er að finna hvaða lið mætast í síðustu leikjunum og hvar.
21. umferð þriðjudaginn 2....
HK vann uppgjör liðanna í tíunda og ellefta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Víkinga, 26:21, í 20. umferð. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkinga. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. HK tyllti sér í 10....
Eftir þrjá sigurleiki í röð steinlágu KA-menn í kvöld þegar þeir sóttu Aftureldingu heim í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Mosfellingar léku við hvern sinn fingur í vörn sem sókn og unnu með 10 marka mun, 34:24, eftir...
Valinn hefur verið landsliðshópur U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik sem býr sig undir og tekur þátt í heimsmeistaramóti sem fram fer í Skopje 19. til 30. júní.
Æfingar hefjast 31. maí og standa yfir hér á landi fram...
Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við deildar- og bikarmeistara Vals til eins árs, eða út leiktíðina vorið 2025. Sigríður gekk til liðs við Val fyrir tveimur árum og fetaði þar með í fótspor ömmu sinnar og nöfnu, Sigríðar...
Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Ekkert hik á vera á leikmönnum og þjálfurum. Sex leikir fara fram og nú fer hver að verða síðastur til þess að öngla í stig áður en deildarkeppnin verður...
Bjarki Finnbogason og félagar hans í Anderstorps komu sér upp úr fallsæti í Allsvenskan, næst efstu deild sænska handknattleiksins í lokaumferðinnni í gærkvöld þeir unnu Redbergslid, 24:22, á heimavelli. Þess í stað féll Redbergslid úr deildinni ásamt Lindesberg. Anderstorps...
Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, hefur ákveðið að söðla um að loknu keppnistímabilinu að loknum fjórum árum sem leikmaður þýska 1. deildar liðsins BSV Sachsen Zwickau. Frá þessu sagði félagið í tilkynningu á Facebook í dag. Þar segir...
Patrekur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar til næstu tveggja leiktíða. Hann tekur við starfinu í sumar af Sigurgeiri Jónssyni, Sissa, sem stýrir liðinu út leiktíðina. Patrekur hefur ekki áður þjálfað meistaraflokkslið í kvennaflokki en er þrautreyndur þjálfari...
Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson, sem samdi við KA í síðustu viku, sleit hægri hásin á laugardaginn og verður frá keppni næsta hálfa árið, hið minnsta. Hann fer í aðgerð í vikunni eftir því sem greint er frá á handball-world.
Í...
Ungverska liðið FTC (Ferencváros) gerði sér lítið fyrir og sneri þröngri stöðu, eins og stundum er sagt við taflborðið, í sigur í rimmu sinni við franska liðið Brest Bretagne í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik í gær....
Elín Klara Þorkelsdóttir, leikstjórnandi Hauka og landsliðskona, varð markahæst í Olísdeild kvenna en keppni í deildinni lauk á laugardaginn. Hún skoraði 142 mörk í 21 leik deildarinnar eða 6,76 mörk að jafnaði í leik. Elín Klara skoraði níu mörkum...
Umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer af stað með tveimur leikjum fimmtudaginn 11. apríl. Önnur umferð verður 14. apríl og oddaleikir 17. apríl. Vinna þarf tvisvar sinnum til þess að komast í úrslit.
Í undanúrslitum umspilsins mætast:Afturelding - FH (Afturelding...