Lið Selfoss situr eitt í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik þegar aðeins einum leik er ólokið í 5. umferð. FH-ingum mistókst í dag að komast upp að hlið Selfossliðsins. FH-ingar máttu bíta í það súra epli að...
Bruno Bernat sá til þess að KA komst í 16-liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld eftir framlengdan spennuleik við Víking í KA-heimilinu, 33:32. Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörk framlengingarinnar á 90 sekúndum og fengu lokasóknina ofan á...
„Maður var aldrei rólegur þótt við værum með yfirhöndina allan tímann,“ sagði Haraldur Þorvarðarson aðstoðarþjálfari karlaliðs Fram eftir að liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag með sex marka sigri á Gróttu, 30:24,...
Fram, HK og Fjölnir komust áfram í 16-liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla, bikarkeppni HSÍ, í dag. Fram sló út Gróttu með sex marka sigri í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 30:24, eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi.
HK lagði...
Leipzig hafði naumlega sigur á Balingen-Weilstetten á heimavelli í dag í miklum Íslendingslag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ekki færri en fimm Íslendingar komu við sögu og voru þrír þeirra í sigurliðinu. Leipzig vann naumlega, 26:25, eftir að...
„Ég er fyrst og fremst ánægður með að vera kominn heim og til liðs við FH. Það er virkilega gaman að sjá hversu vel hlutirnir hafa þróast hjá félaginu síðan ég lék síðasta með FH-liðinu,“ sagði Daníel Freyr...
„Ég er alsæll og mjög stoltur yfir að hafa komið japanska landsliðinu á Ólympíuleikana. Til þess var leikurinn gerður,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Japan í handknattleik karla við handbolta.is en hann stýrði í gær Japan til sigurs í Asíuhluta...
Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk úr sjö skotum þegar Telekom Veszprém vann stórsigur á Budakalász, 47:28, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már lék bara annan hálfleikinn. Telekom Veszprém er efst með 18 stig að...
„Tæpt var það en ég er ógeðslega ánægð með úrslitin. Handboltinn var kannski ekki sá fallegasti en við börðumst eins og ljón allan tímann. Stundum þarf ekki að leika fallegasta handboltann til þess að fá stigin. Þau skipta mestu...
Dagur Sigurðsson stýrði japanska landsliðinu í dag til sigurs í undankeppni Ólympíuleikanna í handknattleik, Asíuhlutanum. Japan vann Barein, sem Aron Kristjánsson þjálfar, í úrslitaleik í Doha í Katar, 32:29. Japanska landsliðið tryggði sér þar með farseðilinn á Ólympíuleikana sem...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, lagði HK með 11 marka mun í Kórnum í dag í 5. umferð deildarinnar, 32:21. Selfoss liðið var með forskot í leiknum frá upphafi til enda. Staðan að loknum fyrri hálfleik...
„Mér fannst við alls ekki sýna það í fyrri hálfleik að við værum að leika við Íslandsmeistarana. Ég minnti því strákana á það í hálfleik að það væri ekki margir mánuðir síðan að þeir hefðu slegið okkur út, 3:0....
Elvar Ásgeirsson náði ekki að skora en átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Ribe-Esbjerg lagði TTH Holstebro, 32:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ágúst Elí Björgvinsson fékk ekki langan tíma til að spreyta sig í...
Grótta vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar kvenna, Berserkjum, 36:20, í upphafsleik 5. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Gróttu sem færðist upp að hlið...
„Ég er sársvekktur með úrslitin því ég var sáttur við spilamennsku minna manna lengi vel í þessum leik. Færanýtingin fór með leikinn hjá okkur, ekki síst í fyrri hálfleik. Eftir fyrri hálfleik áttum við að vera með gott forskot...