- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Döhler fór á kostum – HF Karlskrona í 16-liða úrslit

Phil Döhler, fyrrverandi markvörður FH, var besti leikmaður HF Karlskrona í kvöld þegar liðið vann Vinslöv HK á útivelli í annarri umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik karla, 29:26. Með sigrinum tryggði HF Karlskrona sér sæti í 16-liða úrslitum...

„Niðurstaðan sú sem maður óttaðist“

„Því miður þá varð niðurstaðan sú sem maður óttaðist, krossband er slitið hjá Mariam. Þar af leiðandi stendur hún frammi fyrir aðgerð og fjarveru frá handboltanum í eitt ár,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is...

Leiktímar íslenska landsliðsins á HM hafa verið staðfestir

Íslenska landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í 12 ár síðar á þessu ári. Dregið var í riðla í sumar en loksins í morgun voru leiktímar riðlakeppninnar staðfestir. Allar þrjár viðureignir íslenska landsliðsins í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Victor, Tryggvi, Viktor, Guðmundur, Janus, Einar, Orri, nafnabreyting og fleira

Victor Máni Matthíasson sem lék með StÍF í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik á síðustu leiktíð hefur æft með Stjörnunni upp á síðkastið og tók m.a. þátt í viðureign liðsins við Gróttu í UMSK-mótinu á laugardaginn. Victor Máni lék síðast...

Óðinn Þór markahæstur – fyrsti bikarinn í húsi

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen hófu keppnistímabilið í dag á sama hátt og þeir luku því síðasta, þ.e. á sigri. Kadetten vann HC Kriens, 33:27, í meistarakeppninni sem markar upphaf keppnistímabilsins í Sviss,...

Molakaffi: Guðjón, Elliði, Sveinn, Ólafur, Bjarni, Sigvaldi, Elvar og fleiri

Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðsson, vann franska meistaraliðið PSG, 39:37, í æfingaleik í Schwalbe-Arena í Gummersbach í gær. Elliði Snær Viðarsson skoraði sex af mörkum Gummersbach-liðsins. Hákon Daði Styrmisson var ekki á meðal markaskorara. Keppni hefst í þýsku...
- Auglýsing -

Stjarnan leikur til úrslita á UMSK-mótinu

Stjarnan lagði Gróttu nokkuð örugglega í annarri umferð UMSK-móts karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir eftir jafnan fyrri hálfleik, 16:14. Stjarnan og Afturelding leika þar með til úrslita...

Afturelding hafði betur – Róbert Aron með á ný

Afturelding lagði Val í æfingaleik í handknattleik karla í Orgiohöllinni í hádeginu í 34:32, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik 17:14. Nokkuð vantaði af leikmönnum í bæði lið en það jákvæða var að Róbert...

Sé fram á að hafa nóg að gera næstu mánuði

„Ég skrifaði undir samning við hálfum öðrum mánuði en það er fyrst núna sem Sádarnir segja frá þessu. Þeir eru ekkert að flýta sér,“ sagði Erlingur Richardsson léttur í bragði í samtali við handbolta.is eftir að opniberað var í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Stiven, Bjarki, Viggó, Andri, Teitur, Janus, Leifur og fleiri

Stiven Tobar Valencia skoraði tvö mörk fyrir Benfica þegar liðið steinlá í æfingaleik við ungverska meistaraliðið Veszprém, 37:23. Bjarki Már Elísson lék ekki með Veszprém en eins og kom fram á dögunum er hann að jafna sig eftir aðgerð...

Ráðning Örnu Valgerðar hefur verið staðfest

Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin aðalþjálfari kvennaliðs KA/Þórs sem leikur í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Þetta er staðfest á heimasíðu KA í dag en bæði Akureyri.net og handbolti.is höfðu sagt frá væntanlegri ráðningu Örnu Valgerðar í sumar. Egil Ármann...

Perla Ruth var aðsópsmikil á Ragnarsmótinu – myndir

Perla Ruth Albertsdóttir, sem gekk á ný til liðs við handknattleikslið Selfoss í sumar eftir dvöl hjá Fram, var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna sem lauk á Selfoss í gær. Íslandsmeistarar Vals unnu mótið, lögðu alla andstæðinga...
- Auglýsing -

Harðverjar heltast úr lestinni á Hafnarfjarðarmótinu

Handknattleikslið Harðar hefur dregið sig úr keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla sem hefst á þriðjudaginn. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum hefur Harðarliðið vart hafið æfingar ennþá vegna skorts á aðstöðu. Viðgerðir og viðhald íþróttahúsanna á Ísafirði...

Hitað upp fyrir HM með leikjum við heimsmeistara Noregs, Angóla og Pólland

Íslenska lansliðið í handknattleik kvenna tekur þátt í fjögurra liða móti í Noregi nokkrum dögum áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu 29. nóvember. Meðal andstæðinga íslenska landsliðsins á mótinu verða sjálfir heims- og Evrópumeistarar Noregs undir stjórn...

Birta Rún hefur samið við Fjellhammer

Handknattleikskonan Birta Rún Grétarsdóttir færði sig um set innan norska handknattleiksins í sumar og gekk til liðs við Fjellhammer sem leikur í næst efstu deild. Hún hafði um tveggja ára skeið leikið með Oppsal en var því miður talsvert...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -