- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Perla Ruth var aðsópsmikil á Ragnarsmótinu – myndir

Perla Ruth Albertsdóttir, sem gekk á ný til liðs við handknattleikslið Selfoss í sumar eftir dvöl hjá Fram, var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna sem lauk á Selfoss í gær. Íslandsmeistarar Vals unnu mótið, lögðu alla andstæðinga...

Harðverjar heltast úr lestinni á Hafnarfjarðarmótinu

Handknattleikslið Harðar hefur dregið sig úr keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla sem hefst á þriðjudaginn. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum hefur Harðarliðið vart hafið æfingar ennþá vegna skorts á aðstöðu. Viðgerðir og viðhald íþróttahúsanna á Ísafirði...

Hitað upp fyrir HM með leikjum við heimsmeistara Noregs, Angóla og Pólland

Íslenska lansliðið í handknattleik kvenna tekur þátt í fjögurra liða móti í Noregi nokkrum dögum áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu 29. nóvember. Meðal andstæðinga íslenska landsliðsins á mótinu verða sjálfir heims- og Evrópumeistarar Noregs undir stjórn...
- Auglýsing -

Birta Rún hefur samið við Fjellhammer

Handknattleikskonan Birta Rún Grétarsdóttir færði sig um set innan norska handknattleiksins í sumar og gekk til liðs við Fjellhammer sem leikur í næst efstu deild. Hún hafði um tveggja ára skeið leikið með Oppsal en var því miður talsvert...

Molakaffi: Herbert, Magnús, Díana, Sandra, Kronborg, Gerard, Karabatic

Herbert Ingi Sigfússon hóf í gær störf á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands.  Í tilkynningu segir að Herbert Ingi eigi að sinna almennri vinnu á skrifstofunni. Síðustu ár hefur hann unnið hjá handknattleiksdeild Hauka.  Samhliða ráðningu Herberts Inga var tilkynnt að Magnús...

EM-gullið 2003: Það er í fínu lagi að óska öllum Íslendingum til hamingju

Í dag, eru liðin 20 ár síðan að landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð Evrópumeistari. Undir stjórn Heimis Ríkarðssonar, vann íslenska landsliðið það þýska á sannfærandi hátt í úrslitaleik, 27:23, í Kosice í...
- Auglýsing -

Óttast að Mariam hafi slitið krossband í gær

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna urðu fyrir áfalli í gærkvöldi þegar Mariam Eradze meiddist á hné eftir nærri tíu mínútna leik í síðari hálfleik í viðureign liðsins við Stjörnuna á Ragnarsmótinu á Selfossi. Óttast er að krossband í hné...

Molakaffi: Svavar, Sigurður, Egill, Teitur, Sveinbjörn, Tumi, Grétar, Örn

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma síðari viðureign Hannover-Burgdorf og sænska liðsins Ystads IF HF í undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Hannover í Þýskalandi sunnudaginn 3. september.   Svavar og Sigurður dæmdu nokkra leiki...

Stórsigur Vals á Stjörnunni – Heimaliðið sterkara

Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á Stjörnunni í annarri umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni í kvöld, 44:21, og hefur þar með tvo vinninga eftir tvo leikdaga af þremur. Yfirburðir Valsliðsins voru afar miklir frá upphafi til enda. Þrettán...
- Auglýsing -

Skemmtilegt verkefni með viljugum hópi leikmanna

„Vissulega verður það vinna að koma saman liðinu eftir miklar breytingar en ég vissi þegar ég fékk leikmennina til Gróttu að þar væru á ferðinni mjög viljugir piltar sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar,“ sagði Róbert Gunnarsson...

Verðum með góða blöndu leikmanna í vetur

„Okkur gengur nokkuð vel við undirbúninginn. Við erum að koma nýjum mönnum inn í leikinn og slípa okkur saman,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handknattleik í samtali við handbolta.is.Afturelding varð bikarmeistari á síðasta keppnistímabili, hafnaði í 5....

Molakaffi: Víkingur, Haukar, Makuc, Solberg, uppselt, Benfica

Víkingur lagði Hauka í æfingaleik í handknattleik karla í Safamýri í gær, 31:30. Haukar sem voru án Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Þráins Orri Jónssonar, voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Þetta var þriðji æfingaleikur Víkinga á skömmum...
- Auglýsing -

Árni Bragi innsiglaði sigurinn í Hertzhöllinni

Árni Bragi Eyjólfsson tryggði Aftureldingu sigur á Gróttu í UMSK-mótinu í handknattleik karla í viðureign liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 30:29. Sigurmarkið skoraði Árni Bragi fjórum sekúndum fyrir leikslok en aðeins fimm sekúndum áður hafði Jakob Ingi...

Nýliðarnir hafa fengið leikmann frá nýliðunum

Nýliðar Olísdeildar kvenna, Afturelding, hafa krækt í línukonuna Stefaníu Ósk Engilbertsdóttur, frá hinum nýliðum deildarinnar ÍR. Stefanía Ósk hefur leikið með Aftureldingu í tveimur síðustu leikjum liðsins, gegn Gróttu í UMSK-mótinu og á móti Stjörnunni á Ragnarsmótinu á Selfossi...

Molakaffi: KA, Víkingur, Andri Viggó, Rúnar, Arnór, Ýmir, Gummersbach, Heiðmar, parið áfram

KA vann Víking í tveimur æfingaleikjum karlaliða félaganna á Akureyri um nýliðna helgi. Fyrri leiknum lauk, 29:27, og þeim síðari 33:30. Bæði lið eiga sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili.  Andri Már Rúnarsson skoraði sex mörk og Viggó Kristjánsson...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -