- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Íslendingar verða með í fyrstu umferð

Tvö lið sem Íslendingar eru samningsbundnir hjá voru á meðal tíu liða sem dregin voru út í undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í gær. Rhein-Neckar Löwen, sem Arnór Snær Óskarsson og Ýmir Örn Gíslason leika með mætir HC Vardar...

Molakaffi: Cindric, Reichmann, Kornecki, Gomes, Kolstad, Migallón

Eins og áður hefur komið fram þá er Króatinn Luka Cindric á leiðinni frá Barcelona. Samningar standa yfir milli hans og félagsins um starfslok sem mun vera hluti af sparnaðaráætlunum Barcelona sem þarf að draga nokkuð saman í útgjöldum....

Reyndi að láta þetta ekki skemma sumarfríið

Janus Daði Smárason segir það hafa komið leikmönnum Kolstad í opna skjöldu þegar þeim var greint frá því daginn áður en farið var í sumarfrí um miðjan júní að félagið ætti í fjárhagskröggum. Fyrir dyrum stæði mikill niðurskurður á...
- Auglýsing -

SC DHfK Leipzig hefur staðfest komu Andra Más

Þýska 1. deildarliðið SC DHfK Leipzig staðfesti í morgun að handknattleiksmaðurinn Andri Rúnarsson hafi skrifað undir samning við félagið. Handbolti.is sagði frá vistaskiptunum í gærkvöld eftir að fregnir af komu Andra Más til Leipzig-liðsins höfðu spurst út í Þýskalandi.Andri...

Fjölbreyttir andstæðingar bíða íslensku liðanna

FH mætir gríska liðinu Diomidis Argous í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik og Valur leikur við Granitas-Karys í sömu keppni og umferð. Dregið var í fyrstu og aðra umferð keppninnar í morgun. Einnig voru Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar...

Rúmenía og Portúgal bíða Vals og ÍBV

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna mæta rúmenska liðinu Dunarea Braila í annarri umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í morgun. Valur á fyrri leikinn heima en reiknað er með að leikirnir fari fram helgarnar 23./24. september og 30. september /1....
- Auglýsing -

Andri Már hefur samið við Leipzig í Þýskalandi

Andri Már Rúnarsson einn leikmanna U21 árs landsliðsisns sem hafnaði í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu á dögunum er að ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig að lokinni eins árs dvöl hjá Haukum. Frá þessum yfirvofandi vistaskiptum...

Hansen er væntanlegur á æfingu eftir veikindaleyfi

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen mætir á morgun á sína fyrstu æfingu hjá danska liðinu Aalborg Håndbold. Jan Larsen framkvæmdastjóri félagsins staðfesti þessi gleðitíðindi í samtali við Ekstra Bladet í dag.Hansen, sem er af mörgum talinn fremsti handknattleiksmaður Dana á...

Janus Daði mætti ekki á æfingu hjá Kolstad

Margt bendir til þess að Janus Daði Smárason sé á förum frá norska meistaraliðinu Kolstad. Í frétt á vef TV2 í Noregi í segir að Selfyssingurinn hafi ekki mætt í morgun þegar liðið kom saman til fyrstu æfingar eftir...
- Auglýsing -

Íslendingar verða í eldlínunni í Evrópudeildinni

Dregið verður í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á morgun. Saman verða dregin tíu lið sem reyna munu með sér heima og að heiman í lok ágúst og í byrjun september. Meðal liðanna 10 eru tvö sem sem tengjast...

U19piltar: Vængbrotið íslenskt lið tapaði æfingaleik

Vængbrotið landslið Íslands í handknattleik pilta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði æfingaleik fyrir þýska landsliðinu í Lübeck í morgun, 43:30, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 21:18. Tólf leikmenn tóku þátt í...

EMU19: Lilja er á meðal allra markahæstu

Lilja Ágústsdóttir var fimmta markahæst á Evrópumóti 19 ára landsliða sem lauk síðdegis í Rúmeníu með sigri Ungverja. Lilja skoraði 48 mörk í sjö leikjum íslenska liðsins í mótinu, eða rétt tæp sjö mörk að jafnaði í leik.Af íslensku...
- Auglýsing -

EMU19: Ungverjar unnu í þriðja skiptið í röð

Lítt kom á óvart að Ungverjaland varð í dag Evrópumeistari í handknattleik kvenna, liðum skipuðum 19 ára og yngri. Ungverska landsliðið vann danska landsliðið með níu marka mun í úrslitaleik, 35:26. Danir sýndu tennurnar í fyrri hálfleik og voru...

Segir Janus Daða orðaðan við Evrópumeistarana

Arnar Daði Arnarsson handknattleiksþjálfari, og ekki síst handknattleikssérfræðingur, segir frá því á Twitter í morgun að sögusagnir hermi að Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik sé orðaður við Evrópumeistara SC Magdeburg frá Þýskalandi. Janus Daði Smárason er orðaður við Magdeburg....

EMU19: Risastórt skref fyrir kvennahandboltann – myndir

Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari, Ágúst Þór Jóhannsson, og annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna segir að sú staðreynd að U19 ára landsliðið hafi tryggt sig inn á þriðja stórmót A-liða (HM20 ára á næsta ári) í röð sé afar stórt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -