Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, steinlá fyrir portúgalska landsliðinu í síðasta leik sínum í B-riðli Evrópumótsins í Pitesi í Rúmeníu í dag. Niðurstaðan var 17 marka tap, 44:27, eftir að portúgalska liðið var...
Markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur snúið heim til Ungverjalands eftir tveggja ára dvöl hjá Gummersbach. Nagy verður einn markvarða Pick Szeged á næstu leiktíð. Samningur hans við silfurlið ungversku úrvalsdeildarinnar er til eins...
Piltalið Vals vann til silfurverðlauna í 15 ára flokki á Partille Cup mótinu í Svíþjóð í dag eftir eins marks tap fyrir danska liðinu HB Skandeborg 1 í æsispennandi úrslitaleik, 12:11. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 6:6.Úrslitaleikurinn var...
Kraftur er í leikmönnum og þjálfurum U19 ára landsliðsliðs kvenna í handknattleik sem nýtt hafa daginn til að búa sig undir þriðja og síðasta leikinn í riðlakeppni Evrópumótsins sem fram fer á morgun og hefst klukkan 14.30. Íslenska liðið...
Hálfu ári áður en flautað verður til leiks á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi hafa ríflega 45% aðgöngumiða á leiki mótsins verðið seldir. Eftir því sem næst verður komist eru aðeins um 2.000 miðar eftir óseldir af 50.000...
Ungur handknattleiksmaður, Haukur Guðmundsson, hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá Aftureldingu á lánasamningi, eftir því sem segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Haukur er vinstri hornamaður og hefur átt sæti í U17 ára landsliðinu.
Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið...
KA-maðurinn Dagur Árni Heimisson leikmaður U17 ára landsliðs karla var í kvöld valinn í úrvalslið Opna Evrópumótsins sem lauk í dag en hófst á mánudaginn. Dagur Árni var valinn besta vinstri skyttan.Dagur Árni, sem er af handknattleiksfólki kominn, lék...
U17 ára landsliðs karla gerði sér lítið fyrir og lagði lið Króatíu með þriggja marka mun og tryggja sér fimmta sæti á Opna Evrópumótinu í handknattleik í dag. Lokatölur 35:32 eftir framlengingu, í leik sem fram fór í Scandinavium...
„Sárgrætilegt tap er það sem fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna eftir eins marks tap fyrir Þýskalandi, 31:30, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna Pitesi í Rúmeníu...
Stúlkurnar í U19 ára landsliði Íslands töpuðu afar naumlega fyrir þýska landsliðinu í annarri umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í Rúmeníu í dag, 31:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13, og mest náð fjögurra marka forskoti, 25:21,...
HK-ingurinn Bjarki Finnbogason hefur samið við sænska liðið ASK 72 handboll sem leikur í næst efstu deild handknattleiksins á næstu leiktíð, Allsvenskan. Félagið sagði frá komu Bjarka í morgun og virðist ríkja nokkur eftirvænting vegna komu Bjarka sem getur...
Hið árlega og sívinsæla handknattleiksmót barna- og unglinga, Partille Cup í Svíþjóð, hófst á mánudaginn og lýkur á morgun.Að vanda eru Íslendingar duglegir að sækja mótið. Alls eru 25 íslensk lið skráð til leiks, aðeins Svíar, Danir, Norðmenn og...
Piltarnir í U17 ára landsliðinu hafa gert það gott á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg. Þeir leika um 5. sætið á mótinu í dag og þegar þeir ganga til móts við landslið Króatíu í íþróttahöllinni stóru í Gautaborg,...
„Við vorum að leika gegn feikilega öflugu liði sem er meðal annars með fimm leikmenn úr A-landsliði Rúmeníu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir átta marka tap fyrir...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik og ein allra öflugasta og reyndasta handknattleikskona landsins um árabil leikur ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer frá lok nóvember og fram í desember. Rut segir frá þeim...