- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

EMU19: Steinlágu fyrir portúgalska landsliðinu

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, steinlá fyrir portúgalska landsliðinu í síðasta leik sínum í B-riðli Evrópumótsins í Pitesi í Rúmeníu í dag. Niðurstaðan var 17 marka tap, 44:27, eftir að portúgalska liðið var...

Molakaffi: Nagy, Gurri, Gulliksen, Malasinskas, Kúba

Markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur snúið heim til Ungverjalands eftir tveggja ára dvöl hjá Gummersbach. Nagy verður einn markvarða Pick Szeged á næstu leiktíð. Samningur hans við silfurlið ungversku úrvalsdeildarinnar er til eins...

Valur kemur heim með silfur frá Partille Cup

Piltalið Vals vann til silfurverðlauna í 15 ára flokki á Partille Cup mótinu í Svíþjóð í dag eftir eins marks tap fyrir danska liðinu HB Skandeborg 1 í æsispennandi úrslitaleik, 12:11. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 6:6.Úrslitaleikurinn var...
- Auglýsing -

EMU19: Hafa búið sig undir slaginn við Portúgal

Kraftur er í leikmönnum og þjálfurum U19 ára landsliðsliðs kvenna í handknattleik sem nýtt hafa daginn til að búa sig undir þriðja og síðasta leikinn í riðlakeppni Evrópumótsins sem fram fer á morgun og hefst klukkan 14.30. Íslenska liðið...

Nærri helmingur aðgöngumiða á EM24 er seldur

Hálfu ári áður en flautað verður til leiks á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi hafa ríflega 45% aðgöngumiða á leiki mótsins verðið seldir. Eftir því sem næst verður komist eru aðeins um 2.000 miðar eftir óseldir af 50.000...

Molakaffi: Haukur, Andrea, Þórunn Ásta, Pereira, Portela

Ungur handknattleiksmaður, Haukur Guðmundsson, hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá Aftureldingu á lánasamningi, eftir því sem segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Haukur er vinstri hornamaður og hefur átt sæti í U17 ára landsliðinu.  Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið...
- Auglýsing -

Opna EM: Dagur Árni valinn í úrvalsliðið

KA-maðurinn Dagur Árni Heimisson leikmaður U17 ára landsliðs karla var í kvöld valinn í úrvalslið Opna Evrópumótsins sem lauk í dag en hófst á mánudaginn. Dagur Árni var valinn besta vinstri skyttan.Dagur Árni, sem er af handknattleiksfólki kominn, lék...

Opna EM: Hamur rann á Óskar – fimmta sætið eftir framlengingu

U17 ára landsliðs karla gerði sér lítið fyrir og lagði lið Króatíu með þriggja marka mun og tryggja sér fimmta sæti á Opna Evrópumótinu í handknattleik í dag. Lokatölur 35:32 eftir framlengingu, í leik sem fram fór í Scandinavium...

Vonsvikinn að fá ekkert út úr jafngóðum leik þessum

„Sárgrætilegt tap er það sem fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna eftir eins marks tap fyrir Þýskalandi, 31:30, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna Pitesi í Rúmeníu...
- Auglýsing -

EMU19: Grátlegt tap fyrir Þjóðverjum

Stúlkurnar í U19 ára landsliði Íslands töpuðu afar naumlega fyrir þýska landsliðinu í annarri umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í Rúmeníu í dag, 31:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13, og mest náð fjögurra marka forskoti, 25:21,...

Bjarki leikur í Allsvenskan á næstu leiktíð

HK-ingurinn Bjarki Finnbogason hefur samið við sænska liðið ASK 72 handboll sem leikur í næst efstu deild handknattleiksins á næstu leiktíð, Allsvenskan. Félagið sagði frá komu Bjarka í morgun og virðist ríkja nokkur eftirvænting vegna komu Bjarka sem getur...

Myndir: Íslendingar að vanda fjölmennir á Partille Cup

Hið árlega og sívinsæla handknattleiksmót barna- og unglinga, Partille Cup í Svíþjóð, hófst á mánudaginn og lýkur á morgun.Að vanda eru Íslendingar duglegir að sækja mótið. Alls eru 25 íslensk lið skráð til leiks, aðeins Svíar, Danir, Norðmenn og...
- Auglýsing -

Opna EM: Leika um 5. sætið við Króata

Piltarnir í U17 ára landsliðinu hafa gert það gott á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg. Þeir leika um 5. sætið á mótinu í dag og þegar þeir ganga til móts við landslið Króatíu í íþróttahöllinni stóru í Gautaborg,...

EMU19: Feikilega öflugt lið með 5 A-landsliðskonur

„Við vorum að leika gegn feikilega öflugu liði sem er meðal annars með fimm leikmenn úr A-landsliði Rúmeníu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir átta marka tap fyrir...

Rut Arnfjörð verður ekki með landsliðinu á HM

Rut Arnfjörð Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik og ein allra öflugasta og reyndasta handknattleikskona landsins um árabil leikur ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer frá lok nóvember og fram í desember. Rut segir frá þeim...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -