- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Rut Arnfjörð verður ekki með landsliðinu á HM

Rut Arnfjörð Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik og ein allra öflugasta og reyndasta handknattleikskona landsins um árabil leikur ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer frá lok nóvember og fram í desember. Rut segir frá þeim...

Frakkar, Slóvenar og Angólar andstæðingar Íslands á HM kvenna

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur í Stavangri gegn Ólympíumeisturum Frakklands, Slóveníu og Afríkumeisturum Angóla á heimsmeistaramótinu sem hefst 30. nóvember. Þetta er niðurstaðan eftir að dregið var í riðla í Gautaborg eftir hádegið í dag.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins...

EMU19: Eftir þrumur og eldingar birtist farangurinn öllum á óvart

Rétt eftir að stytt hafði upp eftir rigningu, þrumur og eldingar ók öllum að óvörum sendiferðbíll hlaðinn töskum upp að andyri hótels íslenska U19 ára landsliðs kvenna í Pitesti í Rúmeníu nú upp úr hádeginu. Var þar kominn farangur...
- Auglýsing -

Opna EM: Strákarnir leika um fimmta sætið í Gautaborg

U17 ára landslið karla í handknattleik vann Ísrael með þriggja marka mun, 18:15, í síðasta leik sínum í milliriðlakeppni Opna Evrópumótinu í Gautaborg, í morgun. Íslensku piltarnir voru einnig með þriggja marka forskot eftir fyrri hálfleik, 12:9.Íslenska liðið leikur...

Næsta víst að Arna Valgerður taki við af Andra Snæ

Nær öruggt er að Arna Valgerður Erlingsdóttir verði á næstu dögum ráðin þjálfari KA/Þórs í handknattleik kvenna. Akureyri.net segir frá. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem ákvað að hætta í vor eftir að hafa náð frábærum árangri...

EMU19, myndir: Gurrý bjargaði æfingunni með stórinnkaupum

Þrátt fyrir að nær því allur farangur íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sé ókominn á leikstað landsliðsins, Pitesti í Rúmeníu, þá tókst að vera með góða æfingu í keppnishöllinni síðdegis í dag, að...
- Auglýsing -

Fer hluti HM karla 2029 eða 2031 fram hér á landi?

Handknattleikssamband Ísland, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að verða gestgafi heimsmeistaramótsins í handknattleik karla 2029 eða 2031. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is. „Við erum saman með...

EMU19: Farangurinn var skilinn eftir – „allt í reyk í Búkarest“

„Ástandið er ekki gott eins og er. Við erum ekki með bolta eða búnað til æfinga og stelpurnar hafa ekki föt til skiptanna. Til þess að bæta gráu ofan á svart þá höfum ekki hugmynd um hvenær farangurinn skilar...

Myndskeið: Stórbrotin varsla Viktors Gísla stendur upp úr

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður Nantes í Frakklandi og íslenska landsliðsins á glæsilegustu tilþrif síðasta keppnistímabils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. EHF hefur tekið saman tíu glæsilegustu tilþrif markvarða. Hiklaust var ævintýraleg varsla Viktors Gísla í leik við THW Kiel...
- Auglýsing -

U19EM: Erum að stíga inn á stærsta sviðið

„Við gerum okkur grein fyrir að við erum að stíga inn á stærsta sviðið á EM, A-deild, þar sem 16 bestu lið Evrópu reyna með sér,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í...

Bjarki Már gekkst undir aðgerð á vinstra hné

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Bjarki Már Elísson, gekkst í gær undir aðgerð á vinstra hné hér á landi vegna meiðsla sem hrjáðu hann allt síðastliðið keppnistímabil. Félagslið Bjarka, ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, segir frá þessu á Instagram síðu sinni og...

Opna EM: Öruggur íslenskur sigur á Pólverjum

U17 ára landslið karla í handknattleik lagði pólska jafnaldra sína, 23:18, í fjórðu og síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í kvöld. Yfirburðir íslenska liðsins í leiknum voru talsverðir því liðið var m.a. með sjö marka...
- Auglýsing -

„Er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra“

„Ég er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra og íslenska landsliðinu,“ sagði Arnór Atlason verðandi aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í Max Schmeling Halle í Berlín á sunnudaginn þegar Arnór var að ljúka...

Fjögur karlalið taka þátt í Evrópukeppni

Íslensku liðin fjögur sem áttu rétt á að skrá sig til leiks í Evrópumótum félagsliða í karlaflokki hafa sent inn þátttökutilkynningu. Frestur rennur út í dag til þess að skrá lið til þátttöku. Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ staðfesti...

U19EM: Farnar til Rúmeníu – EM hefst á fimmtudag

Kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumótinu í sem hefst í grannbæjunum Pitesti og Mioveni í Rúmeníu frá 6. til 16. júlí. Ferðin verður löng og ströng...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -