„Ég man eiginlega ekkert eftir síðari hálfleik,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í sjöunda himni þegar handbolti.is ásamt fleirum heyrði í kappanum eftir að hann fór á kostum í síðari hálfleik í oddaviðureign Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum...
Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir fer með hlutverk Brynju í þáttunum vinsælu Afturelding sem sýndir hafa verið á RÚV síðustu vikur og Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA) voru á meðal áhorfenda og stuðningsmanna Aftureldingar í gærkvöld í oddaleiknum við Hauka...
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, sá um að draga máttinn úr Aftureldingarliðinu í síðari hálfleik í oddaviðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.
Frábær stemning - flott umgjörð
Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi skellti lás og lagði þar með grunn að...
Valur er kominn í kjörstöðu með tvo vinninga í einvígi sínu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir annan sigur í Orighohöllinni í kvöld, 25:22. Deildar- og bikarmeistarar ÍBV eru enn án vinnings. Valur getur orðið Íslandsmeistari á...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi Ísak Logi Einarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna. Ísak Logi hefur undanfarin á verið með Val og var m.a. annað slagið í leikmannahópi meistaraflokks í vetur sem leið. Hann byrjaði hinsvegar að æfa handknattleik...
Unglingalandsliðskonan Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín sem leikið hefur með HK er nú ákveðin í að leika með Fram. Alfra Brá hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.
Alfa Brá er fjórði leikmaður HK sem gengur til liðs við Fram...
Soffía Steingrímsdóttir, markvörður, hefur samið við Gróttu til næstu þriggja ára. Soffíu þekkir Gróttufólk vel enda er hún uppalin í félaginu og hefur leikið með liði félagsins í nokkur ár. Seinasta sumar skipti Soffía yfir í Fram en kom...
Nicolej Krickau hættir þjálfun danska meistaraliðsins GOG eftir keppnistímabilið og tekur við þjálfun þýska liðsins Flensburg-Handewitt. TV2 í Danmörku fullyrti þetta í gær samkvæmt heimildum. TV2 segir ennfremur að þrátt fyrir Krickau hafi fyrir skömmu framlengt samning sinn við...
Eftir þrjú ár sem aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor Zaporízjzja hættir Roland Eradze og kemur heim til Íslands í sumar þar sem fjölskylda hans býr. Verkefninu er lokið, sagði Roland við handbolta.is en liðið hefur leikið sem gestalið í...
Guðmundur Þórður Guðmundsson náði í gær sögulegum árangri með Fredericia Håndboldklub þegar liðið vann sér sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Liðin eru 43 ár síðan lið á vegum Fredericia Håndboldklub átti síðast möguleika á að leika til verðlauna...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson, þjálfarar U19 ára landsliðs kvenna, hafa valið leikmenn til undirbúnings og síðar þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer í Pitesti og Mioveni í Rúmeníu frá 6. til 16. júlí. Sextán leikmenn eru...
Valsarinn Þorgils Jón Svölu Baldursson hefur ákveðið að hleypa heimdraganum í sumar og hefur þess vegna samið við nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, HF Karlskrona. Hann verður um leið samherji Ólafs Andrésar Guðmundssonar sem einnig gengur til liðs við sænska félagið...
„Áhuginn er gríðarlega mikill og eftirspurnin eftir miðum alveg hreint rosaleg. Við munum gera okkar besta til þess að svara eftirspurninni en því miður er ljóst að færri muni fá miða en vilja einfaldlega vegna þess að aðstaðan sem...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen standa vel að vígi í undanúrslitum um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir að hafa unnið Pfadi Winterthur öðru sinni í gær, 37:34. Framlengingu þurfti til þess að knýja fram...
Vonir leikmanna danska liðsins EH Aalborg um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna á næstu leiktíð liðu undir lok í dag með öðru tapi fyrir Ajax í umspili, 29:26, á heimavelli. Fyrir viku tapaði EH Aalborg fyrri viðureigninni.
Andrea...