- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Daníel Þór fór á kostum í átta marka sigri

Daníel Þór Ingason fór mikinn í kvöld með Balingen-Weilstetten í öruggum sigri liðsins á heimavelli á Empor Rostock, 31:23, í 2. deild þýska handknattleiksins. Daníel Þór skoraði sjö mörk í sjö skotum, átti þrjár stoðsendingar og var einu sinni...

Óvænt tap meistaranna á heimavelli

Eftir 19 sigurleiki í röð þá biðu Noregsmeistarar Kolstad óvænt lægri hlut á heimavelli í kvöld fyrir liðsmönnum Fjellhammer, 33:32. Eftir fyrri hálfleik stefndi í öruggan sigur Kolstad. Liðið var sex mörkum yfir, 20:14. Vopnin snerust í höndum þeirra...

ÍBV er einu skrefi frá deildarmeistaratitlinum

ÍBV færðist einu skrefi nær deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna í kvöld með öruggum sigri á KA/Þór í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum, 28:23, eftir að hafa verið níu mörk yfir í hálfleik, 18:9. Eftir sigurinn í kvöld er staðan sú að takist...
- Auglýsing -

Erlingur tekur út leikbann á laugardaginn

Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar í gær en niðurstaða nefndarinnar var birt í dag. Hann verður þar með í banni á laugardaginn þegar ÍBV fær Fram í heimsókn í 19....

Landsliðið valið fyrir leikina mikilvægu við Ungverja

Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna í handknattleik undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir umspilsleiki liðsins um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjalandi í næsta mánuði. Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl nk. og síðari...

Arnór Snær sagður fara til Þýskalands í sumar – Stiven til Benfica?

Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals leikur að öllum líkindum í Þýskalandi á næsta keppnistímabili. Samkvæmt heimildum handbolta.is er Arnór Snær undir smásjá Rhein-Neckar Löwen og hafa viðræður átt sér stað á milli hans og félagsins upp á síðkastið. Samkvæmt...
- Auglýsing -

Myndskeið: Tryggvi Garðar og Óðinn Þór með glæsileg mörk

Að vanda hefur Handknattleikssamband Evrópu tekið saman syrpu með fimm glæsilegum mörkum eftir síðustu umferð Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í gærkvöld. Tveir Íslendingar eru í hópi þeirra fimm sem skoruðu eftirtektarverð mörk í leikjum fyrri umferðar...

Óttast að Benedikt Gunnar hafi tognað í nára

Óttast er að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals hafi tognað í nára í síðari hálfleik í viðureign Vals og Frisch Auf! Göppingen í Origohöllinni í gærkvöld í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Sé svo verður Benedikt Gunnar væntanlega...

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Ágúst, Elvar, Guardiola, Brack, Witte, Rej

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub unnu Ribe-Esbjerg með fjögurra marka mun, 33:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Einar Þorsteinn Ólafsson átti eitt markskot sem geigaði og var einu sinni vísað af leikvelli en...
- Auglýsing -

13 marka sigur FH í Kórnum

Hildur Guðjónsdóttir skoraði 13 mörk í kvöld fyrir FH þegar liðið vann öruggan sigur á ungmennaliði HK í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik, 35:23. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Yfirburðir FH-inga voru miklir. Sextán...

Evrópudeildin: 16-liða úrslit, fyrri leikir, úrslit

Fyrri leikir í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Síðari leikirnir fara fram eftir viku, 28. mars. Samanlagður sigurvegari í hverri viðureign tekur sæti í átta liða úrslitum keppninnar sem leikin verður síðla í apríl.  Fyrir utan...

Valsmenn lentu á vegg

Leikmenn þýska liðsins Göppingen reyndust vera númeri of stórir fyrir leikmenn Vals í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þegar liðin leiddu saman hesta sína í Origohöllinni. Lokatölur, 36:29, fyrir Göppingen sem hafði...
- Auglýsing -

Víkingar kræktu í bæði stigin á Akureyri

Víkingar gerðu það gott í heimsókn sinni í Íþróttahöllina á Akureyri í kvöld. Þeir fóru með tvö stig heim úr heimsókn sinni til Þórsara í Grill 66-deild karla í handknattleik. Lokatölur 30:26. Að loknum fyrri hálfleik var forskot Víkinga...

Elín Jóna verður liðsfélagi Andreu í Álaborg

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður gengur til liðs við EH Aalborg í sumar. Rétt eftir að Ringkøbing Håndbold hafði tilkynnt í morgun að hún ætlaði að söðla um í sumar sagði Álaborgarliðið frá því að Elín Jóna hafi skrifað undir...

Molakaffi: Anton, Jónas, Özdeniz, Erdogan, Gísli, Oddur, Jónína,

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign ungversku liðanna Pick Szeged og Telekom Veszprém í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Szeged á morgun og er fyrri leikur liðanna. Þau mætast aftur á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -