Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann, fyrir að hafa brotið gegn leikreglu 8:10 a) og VI. kafla reglugerðar um agamál, með því að hafa sýnt af sér afar óíþróttamannslega framkomu gagnvart starfsmönnum...
Íslenska landsliðið í handknattleik náði sinni einu æfingu í keppnishöllinni í Brno í Tékklandi í dag fyrir leikinn við heimamenn á morgun í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Æfingin stóð yfir í 90 mínútur og var létt yfir hópnum en...
Rífandi góður gangur hefur verið í miðsölu á síðari viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn og er rétt fyrir þá sem hyggjast mæta og styðja við bakið á...
Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir tekur ekki þátt í fleiri leikjum með KA/Þór á keppnistímabilinu. Akureyri.net segir frá í dag að Unnur sé ólétt og eigi von á sér í september.
Þar með er komin skýring á að hún hefur ekki...
Þrjár heilar umferðir auk eins frestaðs leiks úr 15. umferð er eftir af keppni í Olísdeild kvenna. Stefnt er á að leikir 21. og síðustu umferðar fari fram laugardaginn 1. apríl, áður en landsliðið kemur saman til æfinga fyrir...
Tékkar ætla að leggja allt í sölurnar til þess að leggja íslenska landsliðið að velli í viðureign þeirra í Mestska hala Vodova-íþróttahöllinni í Brno í Tékklandi á morgun. Keppnishöllin gengur undir því virðulega heiti „rauða helvítið“ (červené peklo) því...
Daninn Peter Bredsdorff-Larsen hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun karlalandsliðs Færeyinga. Nýi samningurinn gildir til ársins 2026. Bredsdorff-Larsen tók við þjálfun landsliðsins árið 2021. Honum er ætlað að leiða áframhaldandi uppbyggingu landsliðsins en yngri landslið Færeyinga eru afar...
Ragnar Hermannsson er nú þegar hættur þjálfun kvennaliðs Hauka í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Hauka í kvöld þar sem fram kemur að Ragnar hafi óskað eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum.
Díana Guðjónsdóttir...
Stefán Arnarson hefur ákveðið að hætta þjálfun kvennaliðs Fram í lok keppnistímabilsins. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Stefán, sem stendur á sextugu, hefur þjálfað kvennalið Fram í níu ár og hefur verið einstaklega sigursæll. M.a. varð Fram Íslands- og...
Guðmundur Hólmar Helgason kveður Selfoss eftir leiktíðina eftir þriggja ára dvöl og gengur til liðs við Hauka. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið sem tekur til gildi í sumar. Haukar greina frá þessu í morgun.
Guðmund...
Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals var kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem fór í morgun til Tékklands og mætir heimamönnum í undankeppni EM2024 í Brno í Móravíu-héraði í suðaustur hluta Tékklands á miðvikudaginn.
Þetta er í fyrsta...
Aron Pálmarsson var valinn í lið 14. og síðustu umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fór á miðviku- og fimmtudaginn. Aron átti stjörnuleik með Aalborg í sigurleik á Celje í Slóveníu, 34:31. Hann skoraði m.a. 10 mörk.
Bjarki Már...
Rúnar Sigtryggsson og leikmenn hans í þýska liðinu SC DHfK Leipzig gera það ekki endasleppt í þýsku 1. deildinni í handknattleik þessa dagana. Um síðustu helgi unnu þeir meistaralið SC Magdeburg og í dag lögðu þeir THW Kiel með...
Gísli Þorgeir Kristjánsson átti enn einn stjörnuleikinn í dag með SC Magdeburg þegar liðið vann Füchse Berlin á heimavelli, 34:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gísli Þorgeir skoraði átta mörk í tíu skotum og átti fimm stoðsendingar.
Hollendingurinn...
Fjórar umferðir eru eftir í Olísdeild karla auk tveggja viðureigna sem frestað var í fyrr í vetur í 12. og 14. umferð. Þótt ljóst sé að Valur hafi unnið deildarmeistaratitilinn er eitt og annað ennþá óljóst. T.d. stendur barátta...