- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Fögnuðu fyrsta sigrinum í 20 ár

Glatt var á hjalla í Thansen ARENA í Fredericia í dag þegar Fredericia Håndboldklub vann Aalborg Håndbold í fyrsta sinn í 20 ár í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Lokatölur voru 29:28. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia Håndboldklub og...

U19: „Við létum slá okkur út laginu“

„Liðið var ólíkt sjálfu sér að þessu sinni og braut sig svolítið úr því sem við höfðum lagt upp með,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap, 24:17, fyrir...

Svekkjandi að missa leikinn úr höndunum

„Það var svekkjandi hvernig botninn datt úr þessu hjá okkur á lokakaflanum eftir að hafa leikið frábærlega. Ljóst að við verðum að fara vel yfir hvað fór úrskeiðis. Á þessari stundu átta ég mig ekki á því,“ sagði Sunna...
- Auglýsing -

Botninn datt úr síðasta stundarfjórðunginn

Kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með þriggja marka mun fyrir norska B-landsliðinu í síðari vináttuleiknum á Ásvöllum í dag, 29:26. Síðasta stundarfjórðung leiksins gekk flest á afturlöppunum hjá liðinu. Það missti niður sjö marka forystu, 22:15, á þessum kafla. M.a....

Sabate hefur valið tékkneska liðið fyrir leikina við Ísland

Spænski landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við íslenska landsliðið í undankeppni EM 2024. Fyrri viðureignin verður í Brno á miðvikudaginn og sá síðari á sunnudaginn...

U19: Svekkjandi tap hjá okkur

„Það var svekkjandi tap hjá okkur í kvöld í hörkuleik,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is eftir eins marks tap íslenska liðsins fyrir Tékkum, 26:25, í fyrri viðureign landsliða þjóðanna í Louny...
- Auglýsing -

Annar leikur við Noreg á Ásvöllum í dag

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir B-landsliði Noregs öðru sinni í vináttulandsleik á Ásvöllum í dag. Til stendur að flauta til leiks klukkan 16. Eins og áður þá býður Klettur landsmönnum á leikinn. Tilvalið er að nýta tækifærið og...

Annar sigur KA í röð

Ungmennalið KA vann í gærkvöldi annan leik sinn í röð í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar það lagði ungmennalið Hauka, 36:34, í KA-heimilinu. KA var einnig tveimur mörkum yfir þegar fyrri hálfleik var lokið, 21:19. Haukar reyndu hvað þeir...

Molakaffi: Daníel, Oddur, Örn, Grétar, Ungverjar tapa, Appelgren, Walther

Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Balingen-Weilstetten í gærkvöld þegar liðið sótti HC Motor heim til Düsseldorf og vann með þriggja marka mun, 26:23. Daníel Þór átti einnig eina stoðsendingu. Balingen-Weilstetten er í efsta...
- Auglýsing -

Ellefu marka tap í Prag

U17 ára landslið kvenna tapaði fyrri vináttuleik sínum við Tékka í Prag í kvöld, 29:18, eftir að hafa verið níu mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:9. Það reyndist erfitt fyrir íslensku stúlkurnar að lenda svo mikið undir strax...

Valur er deildarmeistari annað árið í röð

Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð og í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Valur innsiglaði frábæran árangur með því að vinna stórsigur á Gróttu, 32:21, í Origohöllinni. Valur var tveimur...

Eins marks tap í Louny – annar leikur á morgun

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði með eins marks mun fyrir Tékkum í fyrri vináttuleiknum í Louny í Tékklandi í kvöld, 26:25, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik....
- Auglýsing -

Magdeburg situr yfir í fyrstu umferð – Plock greip tækifærið

Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg tryggðu sér í gærkvöld fjórða og síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar þeir unnu Dinamo Búkarest, 34:33, á heimavelli í síðustu umferð riðlakeppninnar. Anton...

U19 ára landsliðið í riðli með Afríkumeisturunum á HM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í C-riðli þegar dregið var í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Króatíu frá 2. til 13. ágúst í sumar. Íslenska liðið var í öðrum...

Erum áfram á framfarabraut

„Ég er heilt yfir mjög ánægður með frammistöðu liðsins. Á köflum lékum við vörnina alveg glimrandi vel þótt alltaf sé eitthvað sem vinna má betur í. Okkar markmið er m.a. að vinna í vörninni sem snýr meðal annars að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -