Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska liðinu Veszprém eru áfram í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik eftir fjögurra marka sigur á pólska liðinu Wisla Plock í Póllandi í kvöld, 30:26. Bjarki Már skoraði eitt mark en...
Stjörnumenn fóru illa að ráði sínu í KA-heimilinu í kvöld sem varð þess valdandi að þeir taka aðeins annað stigið með sér suður, 29:29. Þeir fengu á sig 21 mark í síðari hálfleik eftir að leikur þeirri hrundi eins...
Eftir tvo góða vináttuleiki við færeyska landsliðið í Færeyjum um síðustu helgi hefur kvennalandsliðið í handknattleik æft hér á landi síðustu daga auk þess að leggja á ráðin fyrir viðureignir gegn ísraelska landsliðinu í forkeppni heimsmeistaramótsins um næstu helgi....
Stórleikur Viggós Kristjánssonar fyrir Leipzig dugði liðinu skammt gegn Ými Erni Gíslasyni og samherjum í Rhein-Neckar Löwen í viðureign liðanna í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í Leipzig í gærkvöld.Löwen vann með níu marka mun, 36:27. Viggó skoraði átta...
Aron Pálmarsson skoraði sex mörk og lék afar vel í kvöld þegar Aalborg Håndbold fór með annað stigið heim frá heimsókn sinni til þýska stórliðsins THW Kiel í sjöttu umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 36:36, voru lokatölur í...
Áfram heldur sigurganga Balingen-Weilstetten í 2. deildinni í handknattleik í Þýskalandi en með liðinu leika Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson. Balingen vann næst neðsta lið deildarinnar, Wölfe Würzburg í kvöld með fjögurra marka mun á útivelli, 30:26, í...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum fögnuðu á heimavelli í kvöld þegar þeir unni sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni. Elverum lagði Slóveníumeistara Celje, 31:29, í hörkuspennandi og jöfnum leik í sjöttu umferð.Leikmenn...
Enginn þeirra fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í leikjum sjöundu umferðar Olísdeildar karla á sunnudaginn var úrskurðaður í leikbann á fundi aganefndar HSÍ í gær.Eitt spjaldanna fjögurra var dregið til baka, það sem Jóhann Birgir Ingvarsson leikmaður FH...
Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins fór á kostum í sigurleik Valsliðsins á TM Benidorm í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik á Spáni í gærkvöld. Margoft sýndi Björgvin Páll frábær tilþrif en eitt atvik tók öðrum fram....
HK fangaði tvö stig í gærkvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Hauka á Ásvöllum, 32:26, í upphafsleik 5. umferðar Grill66-deildar karla í handknatteik. HK situr þar með áfram í efsta sæti deildarinnar eins og liðið hefur gert frá fyrstu...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign PPD Zagreb og Dinamo Bucuresti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fer fram í Zagreb. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skorað þrjú mörk og gaf fimm stoðsendingar í naumu tapi...
„Við erum mjög ánægðir enda var þetta erfiður leikur og þeim mun kærkomnari sigur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals yfirvegaður þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigurinn á Benidorm, 32:29, í Palau d´Esports lÍlla de Benidorm,...
Valur er jafn Flensburg í efsta sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir að hafa lagt lið TM Benidorm á Spáni í kvöld, 32:29, eftir að hafa náð annarri frábærri frammistöðu í keppninni á einni viku. Næsti leikur Vals...
Óðinn Þór Ríkharðsson lék á als oddi í kvöld og skoraði 10 mörk í átta marka sigri liðs hans, Kadetten Schaffhausen á Fejar B.A.L-Veszprémi 33:25, í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Veszprém Arena og...
Franska handknattleiksmanninum Noah Virgil Angelo Bardou hjá Herði á Ísafirði er frjálst að róa á önnur mið.Hlaðavarpsþátturinn Handkastið hefur heimildir fyrir þessu og segir umsjónarmaður nýjasta þáttarins, sem kom út í gærkvöld, að Bardou megi vera áfram á...