- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Svekkjandi að missa leikinn úr höndunum

„Það var svekkjandi hvernig botninn datt úr þessu hjá okkur á lokakaflanum eftir að hafa leikið frábærlega. Ljóst að við verðum að fara vel yfir hvað fór úrskeiðis. Á þessari stundu átta ég mig ekki á því,“ sagði Sunna...

Botninn datt úr síðasta stundarfjórðunginn

Kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með þriggja marka mun fyrir norska B-landsliðinu í síðari vináttuleiknum á Ásvöllum í dag, 29:26. Síðasta stundarfjórðung leiksins gekk flest á afturlöppunum hjá liðinu. Það missti niður sjö marka forystu, 22:15, á þessum kafla. M.a....

Sabate hefur valið tékkneska liðið fyrir leikina við Ísland

Spænski landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við íslenska landsliðið í undankeppni EM 2024. Fyrri viðureignin verður í Brno á miðvikudaginn og sá síðari á sunnudaginn...
- Auglýsing -

U19: Svekkjandi tap hjá okkur

„Það var svekkjandi tap hjá okkur í kvöld í hörkuleik,“ sagði Árni Stefán Guðjónsson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is eftir eins marks tap íslenska liðsins fyrir Tékkum, 26:25, í fyrri viðureign landsliða þjóðanna í Louny...

Annar leikur við Noreg á Ásvöllum í dag

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir B-landsliði Noregs öðru sinni í vináttulandsleik á Ásvöllum í dag. Til stendur að flauta til leiks klukkan 16. Eins og áður þá býður Klettur landsmönnum á leikinn. Tilvalið er að nýta tækifærið og...

Annar sigur KA í röð

Ungmennalið KA vann í gærkvöldi annan leik sinn í röð í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar það lagði ungmennalið Hauka, 36:34, í KA-heimilinu. KA var einnig tveimur mörkum yfir þegar fyrri hálfleik var lokið, 21:19. Haukar reyndu hvað þeir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Daníel, Oddur, Örn, Grétar, Ungverjar tapa, Appelgren, Walther

Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Balingen-Weilstetten í gærkvöld þegar liðið sótti HC Motor heim til Düsseldorf og vann með þriggja marka mun, 26:23. Daníel Þór átti einnig eina stoðsendingu. Balingen-Weilstetten er í efsta...

Ellefu marka tap í Prag

U17 ára landslið kvenna tapaði fyrri vináttuleik sínum við Tékka í Prag í kvöld, 29:18, eftir að hafa verið níu mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:9. Það reyndist erfitt fyrir íslensku stúlkurnar að lenda svo mikið undir strax...

Valur er deildarmeistari annað árið í röð

Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð og í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Valur innsiglaði frábæran árangur með því að vinna stórsigur á Gróttu, 32:21, í Origohöllinni. Valur var tveimur...
- Auglýsing -

Eins marks tap í Louny – annar leikur á morgun

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði með eins marks mun fyrir Tékkum í fyrri vináttuleiknum í Louny í Tékklandi í kvöld, 26:25, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik....

Magdeburg situr yfir í fyrstu umferð – Plock greip tækifærið

Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg tryggðu sér í gærkvöld fjórða og síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar þeir unnu Dinamo Búkarest, 34:33, á heimavelli í síðustu umferð riðlakeppninnar. Anton...

U19 ára landsliðið í riðli með Afríkumeisturunum á HM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í C-riðli þegar dregið var í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Króatíu frá 2. til 13. ágúst í sumar. Íslenska liðið var í öðrum...
- Auglýsing -

Erum áfram á framfarabraut

„Ég er heilt yfir mjög ánægður með frammistöðu liðsins. Á köflum lékum við vörnina alveg glimrandi vel þótt alltaf sé eitthvað sem vinna má betur í. Okkar markmið er m.a. að vinna í vörninni sem snýr meðal annars að...

U17 ára landsliðið leikur í dag í Prag

U17 ára landslið kvenna í handknattleik, eins og U19 ára landsliðið, kom til Tékklands í fyrradag og mætir landsliði Tékka í tveimur vináttuleikjum í Prag í kvöld og á morgun. Fyrr í vikunni hafði hópurinn æft saman hér á...

Molakaffi: Sigvaldi, Sóley, Elvar, Ágúst, Ýmir, Elliði, Hákon, Arnar, Elvar, Arnór, Sveinn, Møller

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður og leikmaður Kolstad, er í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik sem valið var fyrir febrúar. Þetta er í annað sinn á leiktíðinni sem Sigvaldi Björn er úrvalsliði mánaðarins í deildinni. Hann var einnig með í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -