Oddur Gretarsson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, og var markahæstur hjá Balingen-Weilstetten þegar liðið vann Emport Rostock á útivelli, 34:22, í þýsku 2. deildinni í gær. Daníel Þór Ingason skoraði þrjú mörk fyrir Balingen og var...
Sigtryggur Daði Rúnarsson er á leiðinni til austurríska liðsins Alpla Hard sem Hannes Jón Jónsson þjálfar. Erlingur Richardsson staðfesti þetta í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2sport að loknum leik Aftureldingar og ÍBV í Olísdeildinni í kvöld.Vísir.is segir...
Valur heldur sínu striki í efsta sæti Olísdeildar kvenna og er áfram taplaust eftir fimm umferðir. Valur vann Stjörnuna naumlega, 25:23, í hörkuleik í Origohöllinni í kvöld. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í deildinni.Hlé verður nú gert á keppni...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu langþráðan sigur í dag í fimmtu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik og það nokkuð öruggan. BSV Sachsen Zwickau vann Bayer Leverkusen með sjö marka mun, 39:32. Díana...
Afturelding fór upp í fjórða sæti Olísdeildar karla með afar sannfærandi sigri á ÍBV á Varmá í kvöld, 31:26, eftir að hafa verið 18:11 að loknum frábærum leik í fyrri hálfleik.Annan leikinn í röð fór Jovan Kukobat á kostum...
Ungmennalið KA tapaði sínum fyrsta leik í Grill66-deildini í handknattleik karla í dag þegar leikmenn liðsins máttu játa sig sigraða í heimsókn til ungmennaliðs Vals, 25:23. Valsliðið átti endasprettinn en KA-liðið var lengi vel með frumkvæðið. KA var tveimur...
Alls fara tíu leikir fram í Olís- og Grill66-deildum karla og kvenna í dag. Þeir fyrstu hófust klukkan 13 og þeir síðustu klukkan 18.Handbolti.is er á leikjavakt og er með textalýsingu frá sem flestum viðureignum, uppfærir stöðuna af...
Andrea Jacobsen skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, EH Alaborg vann stórsigur á DHG Odense, 34:20, á heimavelli í gærkvöld í upphafsleik sjöttu umferðar. EH Alaborg er komið upp að hlið Bjerringbro og Holstebro. Síðarnefndu liðin tvö eiga leik til...
Fram krækti í annað stigið í leik sínum við Gróttu í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld eftir ævintýralegan endasprett en liðið var fjórum mörkum undir, 25:29, og virtist hafa spilað rassinn úr buxunum þegar...
ÍR fór upp í annað sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með því að vinna öruggan sigur á ungmennaliði Fram, 31:25, í Skógarseli. ÍR hefur þar með fimm stig eftir fjóra leiki og er stigi á eftir Gróttu sem á...
HK fór létt með Þórsara frá Akureyri í Kórnum í kvöld í fjórðu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik, 30:22, eftir að hafa mest náð 12 marka forskoti í síðari hálfleik. HK var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik...
Í tengslum við æfingar yngri landsliðanna í handknattleik um síðustu helgi fór fram námskeið á vegum HR fyrir yngri landsliðsmenn. Ásdís Hjálmsdóttir Íslandsmethafi í spjótkasti og margreyndur Ólympíufari ræddi við ungmennin og miðlaði úr brunni reynslu sinnar sem íþróttmaður...
Ljóst er að alltént eitt lið úr Olísdeild karla á eftir að heltast úr lestinni að lokinni fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ en dregið var til hennar í morgun. FH og Grótta mætast í Kaplakrika og víst að aðeins annað...
Hannover-Burgdorf komst í gær í 16-liða úrslit í þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Liðið vann Stuttgart, 26:20, á heimavelli. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf. Arnór Þór Gunnarsson er kominn í 16-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með liði sínu, Bergischer HC....
Því miður sló í bakseglið hjá handknattleiksmanninum Darra Aronssyni á dögunum svo óvíst er hversu lengi hann verður frá keppni til viðbótar. Darri ristarbrotnaði um miðjan júlí rétt áður en hann fór til franska liðsins US Ivry og hefur...