Bikarmeistarar Vals verða í fyrsta flokki en ÍBV í öðrum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í fyrramálið. Íslensku liðin gætu þess vegna dregist saman.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út flokkunina, skömmu eftir hádegið í...
Handknattleikamðurinn Ómar Ingi Magnússon er klár í slaginn á ný með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg þegar heimsmeistaramót félagsliða (IHF Super Globe) hefst á morgun í Sádi Arabíu. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins.Ómar Ingi hefur ekki leikið með...
Fimmtu umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik lauk í gær með fjórum leikjum. Allir leikirnir áttu það sameiginlegt að í þeim var lítil spenna. Í A-riðli fór CSM nokkuð létt með Banik Most, 40 – 25 og eru nú ósigrað...
Kyndill, liðið sem Jakob Lárusson þjálfar, er eitt í efsta sæti færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með níu stig eftir fimm leiki. Kyndill vann VÍF í Vestmanna í gær, 35:25. Turið Arge Samuelsen, fyrrverandi leikmaður Hauka, skoraði 13 mörk fyrir...
Án miðjumannsins Luc Steins náði hollenska landsliðið í handknattleik karla sér ekki á strik í dag þegar það sótti gríska landsliðið heim til Chalkida í 5. riðli undankeppni Evrópumótsins. Staffan Olsson, nýráðinn þjálfari hollenska landsliðsins var ráðalítill við stjórnvölin...
Þyrí Erla Sigurðardóttir, markvörður, og Guðrún Erla Bjarnadóttir léku afar vel í dag þegar Fjölnir/Fylkir vann ungmennalið Vals, 27:25, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni. Fjölnir/Fylkir krækti þar með í sín fyrstu stig á keppnistímabilinu.Þyrí Erla varði 15...
Tékkneska landsliðið átti ekki í teljandi erfiðleikum með landslið Ísraelsmenna í viðureign liðanna í 3. riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Tel Aviv, lokatölur, 29:19. Liðin eru með íslenska og eistlenska landsliðinu í riðli.Tékkar, sem unnu Eistlendinga á...
„Frammistaðan var mjög góð og var frábært svar við gærdeginum,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, í samtali við handbolta.is í dag eftir að ÍBV vann OFN Ionias frá Aþenu, 27:22, í síðari leik liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppni kvenna...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar í TuS Metzingen unnu stórsigur á TG Nürtingen í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í gær, 38:24. Leikurinn fór fram í Theodor-Eisenlohr Sporthalle, heimavelli Nürtingen. Metzingen var yfir í hálfleik, 19:10. Liðið er þar með komið...
Ungmennalið Fram lagði Aftureldingu með þriggja marka mun, 31:28, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í dag. Afturelding var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Framliðið snéri á hinn bóginn taflinu við í síðari hálfleik og skoraði 20...
Íslenska landsliðið í handknattleik átti ekki nokkrum vandræðum með að vinna stórsigur á landsliði Eistlands, 37:25, í Kalevi Spordihall í Tallin í kvöld í annarri umferð 3. riðils undankeppni Evrópumóts karla. Að loknum fyrri hálfleik var munurinn sjö mörk,...
Stjarnan komst í efsta sæti Olísdeildar kvenna í dag með stórsigri á neðsta liðinu, HK, 41:26, í TM-höllinni í 4. umferð. Stjarnan hefur þar með átta stig að loknum leikjunum fjórum og svo sannarlega hægt að segja að liðið...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik teflir fram sama liði í dag gegn Eistlendingum í undankeppni EM og mætti Ísraelsmönnum á Ásvöllum á miðvikudagskvöld. Aron Pálmarsson verður áfram utan 16 manna leikhópsins vegna meiðsla í baki.Leikurinn hefst klukkan...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu Göppingen, 30:28, í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í EWS-Arena Göppingen. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. Díana Dögg skoraði sex mörk, átti eina...
Grótta heldur sigurgöngu sinni áfram undir stjórn Gunnars Gunnarssonar í Grill66-deild kvenna í kvenna í handknattleik. Í kvöld hafði Grótta betur á heimavelli gegn FH, 31:23. Fyrir viðureignina hafði hvorugt liðanna tapað stigi. Grótta var marki yfir í hálfleik,...