- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

EMU18: Mæta heimaönnum á þriðjudag – Færeyjar lögðu Frakkland

U18 ára landslið karla í handknattleik mætir Svartfjallalandi og Ítalíu í milliriðlakeppni um níunda til sextánda sæti á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallandi. Framundan eru þar með tveir leikir. Sá fyrri verður á þriðjudaginn klukkan 14 við heimamenn, Svartfellinga,...

HMU18: Ísland leikur við Frakka í krossspili – öll úrslit dagsins

U18 ára landsliðið í handknattleik kvenna mætir landsliði Frakka á morgun í krossspili um fimmta til áttunda sætið á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks klukkan 16.15 og að vanda verður handbolti.is með textalýsingu frá...

HMU18: Sportið getur verið grimmt

„Eins og sportið getur verið skemmtilegt þá getur það einnig verið hrikalega grimmt. Við finnum fyrir því núna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari U18 ára landsliðs kvenna þegar handbolti.is náði af honum tali eftir naumt tap íslenska landsliðsins...
- Auglýsing -

HMU18: Eins marks tap í háspennuleik – vart mátti á milli sjá

U18 ára landslið Íslands tapaði með minnsta mun, 27:26, fyrir Hollendingum í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í sannkölluðum háspennuleik í Boris Trajkovski Sports-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Vart mátti á milli liðanna sjá lengst af en...

EMU18: Fjögurra marka tap – leika um níunda til sextánda sæti

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, 18 ára og yngri, leikur um níunda til sextánda sætið á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi eftir að hafa tapað fyrir Þjóðverjum, 35:31, í uppgjöri um það hvort liðið færi upp úr riðlinum og...

EMU18: Standa í ströngu í Podgorica

Handknattleiksdómararnir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson hafa staðið í ströngu síðustu daga í Podgorica í Svartfjallalandi hvar þeir eru á meðal dómara á leikjum Evrópumóts 18 ára karlalandsliða.Sigurður Hjörtur og Svavar Ólafur dæmdu leik Færeyja og Spánar...
- Auglýsing -

Aðalsteinn Örn gengur til liðs við Stjörnuna

Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson sem leikið hefur árum saman með Fjölni virðist hafa gengið til liðs við Olísdeildarlið Stjörnunnar. Nafn hans var að minnsta kosti á leikskýrslu Stjörnuliðsins í gær þegar liðið mætti Aftureldingu í 1. umferð UMSK-mótsins í handknattleik...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Þýskalandsmeistarar, Petrov, umdeildur Pytlick

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá sænska liðinu IFK Skövde þegar liðið vann norska úrvalsdeildarliðið Halden, 37:31, í æfingaleik í gær. Bjarni Ófeigur skoraði sjö mörk í leiknum.Þýskalandsmeistarar í handknattleik karla, SC Magdeburg, vann úkraínska liðið HC Motor, 39:24,...

EMU18: Þjóðverjar eru í sömu sporum og við

„Við gerum okkur grein fyrir því að framundan er mjög erfiður leikur gegn Þjóðverjum og að úrslitin ráða miklu um framhaldið. Sigur kemur okkur í topp átta en annars förum við í baráttuna um níunda til sextánda sætið....
- Auglýsing -

HK hóf tímabilið á sigri – aðrir skiptu með sér stigunum

Undirbúningsmót handknattleiksliðanna hér á landi eru hafin enda er ekki nema rétt um mánuður þangað til flautað verður til leiks í Olísdeildunum. UMSK-mót karla hófst í dag með tveimur hörkuleikjum. HK gerði sér lítið fyrir og lagði Gróttu með...

Þórir ómyrkur í máli í garð IHF vegna nýja boltans

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, segir það vera óskiljanlegt að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hafi ákveðið að nota heimsmeistaramót kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, sem tilraunamót fyrir hinn nýja klísturslausa handbolta. Boltinn...

Ungir Valsarar gerðu það gott í Viborg

Valur 08 vann gullverðlaun á Generation Handball hátíðinni í Viborg á Jótlandi í 15 ára flokki stúlkna. Þær unnu Vestmanna frá Færeyjum með sex marka mun í úrslitaleik 21:15. Að sögn þjálfara voru allar stúlkurnar frábærar í leiknum og...
- Auglýsing -

EMU18: Æft og kröftum safnað fyrir morgundaginn – myndir

Piltarnir í U18 ára landsliðinu í handknattleik leika ekki í dag á Evrópumeistarmótinu sem stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi. Eftir tvo leiki á jafnmörgum dögum er keppnishlé hjá liðunum sextán sem taka þátt áður en lokaumferð riðlakeppninnar fer...

HMU18: Mögnuð frammistaða við erfiðar aðstæður

„Frammistaðan var mögnuð við mjög erfiðar aðstæður þar sem fjöldi heimamanna var á leiknum og studdi hressilega við bakið á sínu liði,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gærkvöld, skömmu eftir að...

EMU18: Úrslit til þessa – staðan fyrir lokaumferðina

Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik, skipuðum landsliðum 18 ára og yngri, lauk í gær. Síðasta umferðin verður leikin á morgun sunnudag. Frí verður frá keppni í dag eftir tvær umferðir á tveimur dögum.Eftir leikin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -