- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikurinn í Austurbergi reyndist Þórsurum dýr

Lið Þórs frá Akureyri varð fyrir áföllum í gær er það mætti ÍR í 2. umferð Grill66-deildarinnar í handknattleik karla í Austurbergi. Á Facebook-síðu sinni greina Þórsarar frá því að Viðar Reimarsson og Aron Hólm Kristjánsson hafi báður farið...

Markahæstur þrátt fyrir helmings fækkun

Eftir að hafa skoraði 16 mörk í kappleik um miðja vikuna lét Bjarki Már Elísson sér nægja að skora átt mörk í kvöld þegar lið hans, Lemgo, vann Erlangen á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:24. Engu...

Kórdrengir eru sýnd veiði en ekki gefin

Fjölnismenn lentu í kröppum dansi er þeir sóttu Kórdrengi heim í Digranes í kvöld í Grill66-deildinni í handknattleik. Kórdrengir létu sinn hlut ekki átakalaust í fyrsta heimaleiknum á Íslandsmótinu þar sem þeir undirstrikuðu að þeir verða sýnd veiði en...
- Auglýsing -

Aldís Ásta kölluð inn fyrir Lovísu

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari handknattleik kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Serbum í undankeppni Evrópumótsins á morgun frá viðureigninni við Svía ytra á miðvikudagskvöld. Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór var kölluð inn í hópinn í stað Lovísu Thompson...

U18: Slæm nýting en margt jákvætt

Danir höfðu betur í síðari vináttuleiknum við Íslendinga hjá liðum skipuð stúlkum 18 ára og yngri í Kolding í dag, 26:19, eftir að fjögurra marka munur var í hálfleik, 10:6.„Heilt yfir fínn leikur hjá okkur þrátt fyrir tap. Okkur...

Nokkur handtök eftir áður en flautað verður til leiks

Framkvæmdir eru langt komnar við nýju íþróttahöllina í Búdapest í Ungverjalandi sem íslenska landsliðið mun leika í á Evrópumeistaramóti karla í byrjun næsta árs. Rúmir tveir mánuðir eru þangað til verktakinn á að skila af sér mannvirkinu fullbúnu. Keppnishöllin...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Grétar, Gunnar Ingi, Jeruzalem Ormoz, Kaddah, Kules

Haukur Þrastarson skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú þegar Vive Kielce vann  Chrobry Glogow, 45:29, í pólsku 1. deildinni í gær. Kielce er með 15 stig að loknum fimm leikjum í deildinni og hefur að vanda nokkra...

Brynjar Vignir var helsta hindrun Berserkja

Nýliðar Berserkja í Grill66-deild karla í handknattleik töpuðu naumlega fyrsta leik sínum i deildinni er þeir tóku á móti ungmennaliði Aftureldingar í Víkinni í kvöld, 25:22. Berserkir voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Tæplega 200 áhorfendur...

Jafntefli við Dani – „Fyrst og fremst frábær frammistaða“

„Ég er gríðarlega stoltur af stelpunum sem léku frábærlega gegn Dönum á þeirra heimavelli,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik eftir að liðið gerði jafntefli við Dani, 25:25, í fyrri vináttuleik liðanna í Kolding...
- Auglýsing -

Ljóst að Janus Daði rær á ný mið

Göppingen staðfesti í gær að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason yfirgefi félagið næsta sumar. Í hans stað hefur verið samið við Slóvenann, Jaka Malu um að taka við keflinu af Selfyssingnum. Malu, sem er 25 ára gamall og leikur nú...

Vistaskipti Viggós staðfest

Staðfest var í gær að Seltirningurinn og landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson gengur til liðs við SC DHfK Leipzig á næsta ári. Viggó hefur samþykkt tveggja ára samning við félagið sem tekur gildi 1. júlí. Hann lék 13 leiki með Leipzig...

Molakaffi: Hákon, Elliði, Guðjón, Aðalsteinn, Gísli, Ómar, Barcelona

Hákon Daði Styrmisson hafði hægt um sig og skoraði aðeins eitt mark þegar Gummersbach komst í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í gærkvöld með öruggum sigri á Ferndorf, 30:22, á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki mark fyrir Gummersbach-liðið en...
- Auglýsing -

Fékk hefti í lófann

Ýmislegt getur komið fyrir á handknattleiksvellinum en það sem henti Hörpu Valey Gylfadóttur, landsliðskonu, í kvöld eftir ríflega tíu mínútur í síðari í hálfleik er sem betur fer ekki algengt. Hún fékk hefti úr heftibyssu á kaf í lófann...

Landi þjálfarans hefur samið við Þór Akureyri

Forráðamenn Þórs á Akureyri virðast hafa í hyggju að styrkja liðið fyrir átökin i Grill66-deild karla í handknattleik. Eftir því sem fram kemur á ekipa.mk í Norður Makedóníu hafa Þórsarar, fyrir milligöngu þjálfara síns, Stevce Alushovski, samið við örvhentan...

Eftir tvo stórleiki er Eyjamaðurinn í liði umferðarinnar

Hákon Daði Styrmisson er í úrvalsliði fjórðu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir frábæran leik með Gummersbach um síðustu helgi þegar liðið sótti Grosswallstadt heim og vann stórsigur, 32:24. Hákon Daði skoraði tíu mörk í leiknum, þar af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -