- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Parrondo til Melsungen, Tryggvi, Jukic, garðbekkur, Viggó, Müller

Spánverjinn Roberto Garcia Parrondo var í gær ráðinn þjálfari þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen sem Alexander Petersson, Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson leika með. Forráðamenn Melsungen hafa verið í þjálfaraleit undanfarna daga eftir að fyrri þjálfari var...

Erfið byrjun sló Selfoss ekki út af laginu – Rasimas frábær

Selfoss vann inn sín fyrstu stig í Olísdeild karla er liðið vann FH, 27:23, í Set-höllinni á Selfossi í kvöld í viðureign sem fresta varð úr 1. umferð vegna þátttöku Selfossliðsins í Evrópubikarkeppninni í handknattleik fyrr í þessum mánuði....

Valsmenn eru úr leik eftir hressilega mótspyrnu

Íslandsmeistarar Vals eru úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik eftir hetjulega frammistöðu gegn þýsku bikarmeisturunum Lemgo í tveimur leikjum, samtals 54:47. Valur tapaði í kvöld með sex marka mun í Phoenix Contact Arena í Lemgo, 27:21, eftir að hafa...
- Auglýsing -

„Væntum mikils af þessu fólki“

Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik og Ágúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfari, hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) um þjálfun landsliðsins.Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, greindi frá þessu á blaðamannafundi í hádeginu í dag....

Hrafnhildur Ósk og Anna Úrsúla halda utan um B-landsliðið

HSÍ hefur ráðið Hrafnhildi Ósk Skúladóttur og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur í þjálfarateymi kvennalandsliðsins í handknattleik og verða þær með umsjón yfir B-landsliði kvenna ásamt Arnari Péturssyni landsliðsþjálfara og Ágústi Þór Jóhannssyni aðstoðarþjálfara.Hrafnhildur Ósk er leikjahæsta landsliðskona Íslands. Hún...

Þrír nýliðar valdir og þrír reyndir leikmenn ekki með

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna tveggja leikja í undankeppni EM 2022 í byrjun október. Þrír nýliðar eru í hópnum, Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór, Berglind Þorsteinsdóttir, HK, og Elísa Elíasdóttir,...
- Auglýsing -

Hleypur á snærið hjá Kórdrengjum

Enn og aftur virðist hafa hlaupið á snærið hjá nýliðum Kórdrengja í Grill66-deild karla í handknattleik. Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur markvörðurinn Birkir Fannar Bragason ákveðið að leika með liði Kórdrengja.Birkir Fannar lék fimm keppnistímabil með FH áður en hann...

Grill66-deild karla – 1. umferð, uppgjör

Fyrsta umferð Grill66-deildar karla fór fram á síðasta föstudag, laugardag og sunnudag. Úrslit leikjanna voru sem hér segir:Þór Ak. - Haukar U 27:25 (13:12).Mörk Þórs: Viðar Ernir Reimarsson 7, Arnór Þorri Þorsteinsson 5, Ágúst Örn Vilbergsson 3, Aron Hólm...

Molakaffi: Ellen, Hekla, Mrkva, Johannesson, flakk á Ostroushko

Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir dæmdu í fyrsta sinn viðureign í Olísdeild kvenna á sunnudaginn þegar þeim fórst vel úr hendi að halda uppi röð og reglu í viðureign HK og Stjörnunnar í annarri umferð. Ellen og Hekla...
- Auglýsing -

Enginn leikja kvennaliðanna fer fram á heimavelli

Enginn af leikjum íslensku liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik fer fram hér á landi. Þrjú íslensk lið taka þátt, Íslandsmeistarar KA/Þórs, Valur og ÍBV. Öll hafa þau tekið þá ákvörðun að selja heimaleikjaréttinn og leika ytra. Viðureignirnar...

Grill66-deild kvenna – 2. umferð, uppgjör

Tveimur umferðum er lokið í Grill66-deild kvenna, alltént hjá flestum liðum deildarinnar. Síðustu leikir voru rétt fyrir og um nýliðna helgi. Úrslit þeirra voru sem hér segir:Grótta - Valur U 25:19 (14:5).Mörk Gróttu: Katrín Anna Ásmundsdóttir 7, Nína Líf...

EHF sektar Snorra Stein

Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu hefur sektað Snorra Stein Guðjónsson þjálfara karlaliðs Vals um 1.000 evrur, jafnvirði 151.000 króna fyrir framkomu í garð dómara og eftirlitsmanns eftir viðureign Vals og Lemgo í annarri umferð Evrópdeildarinnar í Origohöllinni á síðasta þriðjudag.Aganefndin segir...
- Auglýsing -

Olsson fékk höfuðhögg – gæti misst af undanúrslitaleiknum

Óvissa ríkir um þátttöku sænsku handknattleikskonunnar, Emmu Olsson hjá Fram, í undanúrslitaleik Fram og Vals í Coca Cola-bikarnum á næsta fimmtudag. Olsson fékk bylmingsskot í höfuðið eftir um stundarfjórðung í viðureign Hauka og Fram í annarri umferð Olísdeildarinnar í...

Olísdeild kvenna – 2. umferð, samantekt

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á föstudag, laugardag og á sunnudag. Helstu niðurstöður leikjanna fjögurra eru þessar:ÍBV - Afturelding 35:20 (21:11). Mörk ÍBV: Harpa Valey Gylfadóttir 11, Lina Cardell 10, Elísa Elíasdóttir 5, Sunna Jónsdóttir 3, Marija...

Olísdeild karla – 2. umferð, samantekt

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag og föstudaginn í síðustu viku. Reyndar var tveimur leikjum af sex frestað eins og fram kemur neðst í þessari grein. Helstu niðurstöður leikjanna fjögurra eru þessar:FH - Grótta 25:22...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -