Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagskráin: Sjö leikja kvöld í tveimur deildum

Fjörugt handboltakvöld er framundan hér innanlands með fimm leikjum í Olísdeild karla og tveimur í 11. umferð Grill66-deildar kvenna. Þrettánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi með hörkuleik í Sethöllinni þar sem Selfoss lagði Fram í hnífjöfnum leik, 28:27.Fyrstu...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Aðalsteinn, Hagman, slegið á frest

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk í gærkvöld fyrir IFK Skövde er liðið tapaði fyrir Ystads IF, 28:24, í viðureign liðanna í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Ystad. Liðin höfðu þar með sætaskipti í deildinni. Ystad fluttist...

HM: Ein þeirra týndu lét vita af sér

Íranska handknattleikskonan Shaghayegh Bapiri sem stakk af úr herbúðum landsliðs sína á heimsmeistaramótinu á Spáni í byrjun vikunnar hefur látið vita af sér. Í gærkvöld sendi hún frá sér myndband og segist vera heil heilsu og vera hvorki í...
- Auglýsing -

Tuttugu leikmenn með á EM – kalla má í sex leikmenn

Svipaðar reglur verða í gildi varðandi fjölda leikmanna í hverjum landsliðshóp á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í næsta mánuði og var á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem haldið var í Egyptalandi snemma...

Þær hafa skorað flest mörk

Eva Björk Davíðsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í byrjun janúar. Eva Björk hefur skorað 68 mörk í 10 leikjum eða 6,8 mörk að jafnaði í leik....

Framlengir dvölina hjá Gummersbach

Eyjamaðurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Elliði Snær Viðarsson, hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach um eitt ár. Hann er þar með samningsbundinn liði félagsins fram á mitt ár 2023.Gummersbach greindi frá þessu í morgunsárið. Elliði Snær...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst Elí, Aron, Arnór, Orri Freyr, Donni, Späth

Ágúst Elí Björgvinsson markvörður Kolding var í úrvalsliði 15. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hann var með með 48,6% markvörslu í sex marka sigri Kolding á SönderjyskE, 29:23, á heimavelli. Auk þess skoraði Ágúst Elí eitt mark í leiknum. Ágústi...

Alusovski í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum

Stevce Alusovski þjálfari Þórs á Akureyri hafði í hótunum við dómara leiks Þórs og ungmennaliðs Vals í Grill66-deild karla í handknattleik á síðasta laugardagin. Svo segir í úrskurði aganefndar HSÍ sem birtur var í kvöld.Af þeim sökum var...

Myndskeið: Ótrúleg markvarsla hjá þeirri sænsku

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Jessica Ryde varði hreint á ótrúlegan hátt undir lok leiks Frakka og Svía í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í kvöld.Svíar voru fjórum mörkum undir, 29:25, og höfðu kallað Ryde af leikvelli til þess að...
- Auglýsing -

Fleiri leikmenn á HM kvenna hverfa út í buskann

Það fjölgar í hópi handknattleikskvenna sem hafa stungið af úr herbúðum landsliða sinn á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni. Á dögunum komst upp að fjórir leikmenn landsliðs Kamerún hurfu út í fjöldann á Spáni. Í morgun var greint...

Kveðjuleikur gegn næstu samherjum

Allt bendir til þess að Guðmundur Bragi Ástþórsson leiki kveðjuleik sinn með Aftureldingu í Olísdeild karla á Ásvöllum á föstudagskvöld gegn væntanlegum samherjum sínum í Haukum.Haukar lánuðu Guðmund Braga til Aftureldingar fyrir keppnistímabilið í haust. Eftir því sem...

Rautt spjald var dregið til baka

Rauða spjaldið sem Ágúst Birgisson leikmaður FH fékk í viðureign við Selfoss í 12. umferð Olísdeildar karla var dregið til baka af dómurum leiksins, eftir því sem fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ sem fundaði á þriðjudaginn. Úrskurðurinn var...
- Auglýsing -

Þjálfari Þórs er undir smásjá aganefndar

Stevce Alusovski þjálfari Þórs á Akureyri er undir smásjá aganefndar HSÍ eftir að hann fékk rautt spjald vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í hálfleik í viðureign Þórs og ungmennaliðs Vals í Höllinni á Akureyri á laugardaginn eins og handbolti.is greindi...

HM: Leikir miðvikudags – tvö sæti í undanúrslitum

Í kvöld skýrist hvaða landslið tveggja þjóða tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer á Spáni. Klukkan 16.30 mætast landslið Noregs og Rússlands og þremur stundum síðar eigast Frakkar og Svíar við í síðasta...

Molakaffi: Bjarki Már, Óðinn Þór, Hákon Daði, Elliði Snær, Grétar Ari, Elvar, Viktor Gísli, Sveinn

Bjarki Már Elísson var magnaður í gærkvöld þegar lið hans Lemgo komst áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar með þriggja marka sigri á heimavelli á liði Füchse Berlin, 32:29, eftir framlengdan leik. Bjarki Már skoraði 13 mörk í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -