„Endalokin gátu ekki verið sárari,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir tap, 34:33, fyrir Noregi í háspennu- og framlengdum leik um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Búdapest í kvöld.„Framan af leiknum...
Á síðustu andartökum hefðbundins leiktíma í viðureign Íslands og Noregs í dag vann Elvar Örn Jónsson boltann og kastaði yfir leikvöllinn að auðu marki Norðmanna. Staðan var jöfn, 27:27. Boltinn fór rétt framhjá annarri markstönginni, röngu megin fyrir íslenska...
„Þetta var svekkjandi að tapa leiknum eftir að hafa barist í 70 mínútur og lagt allt sem við áttum í leikinn,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is strax eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Noregi...
Harald Reinkind tryggði Norðmönnum sigur á Íslendingum með flautumarki í framlengingu í leiknum um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í MVM Dome i Búdapest í dag. Noregur hreppti þar með hið eftirsótta fimmta sæti mótsins sem veitir...
Frá og með morgundeginum mega áhorfendur mæta á nýjan leik á íþróttakappleiki þegar slakað verður á takmörkunum innanlands.Áhorfendabann hefur verið á íþróttaleikjum síðustu tvær vikur en samkvæmt því sem greint var frá í morgun mega allt að 500 áhorfendur...
Íslendingar og Norðmenn hafa mæst í sex skipti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Íslendingar hafa fjórum sinnum unnið en Norðmenn tvisvar, þar af síðasta þegar lið þjóðanna mættust, á EM 2020 í Malmö, 31:28. Þá voru 11 af...
Fjórir leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, þrír í Grill66-deild karla og einn í Grill66-deild kvenna. Tvö af þremur efstu liðum Grill66-deildar karla verða í eldlínunni, Hörður og Fjölnir. Bæði leika þau á heimavelli.Í Grill66-deild...
Fimm Íslendingar standa þeim til boða sem vilja hafa áhrif á valið í úrvalslið Evrópumótsins í handknattleik karla en kosið er í gegnum EHF-appið sem einfalt er að finna og hlaða niður í síma. Íslendingarnir fimm eru: Viktor Gísli...
Nokkur PCR sýni sem tekin voru við skimun á leikmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik karla hafa lent á þvælingi og finnast ekki, eftir því sem næst verður komist. Alltént gengur illa að fá niðurstöður.Er um að ræða hluta þeirra...
Það voru ákveðin tímamót í íslenskum handknattleik, þegar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mætti til leiks í Búdapest, aðeins nokkrum klukkustundum fyrir leik gegn Svartfjallalandi. Hann var 26. leikmaðurinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, kallaði á til að standa vaktina á...
Elvar Örn Jónsson einn leikmanna landsliðsins sem smitast hefur af covid á Evrópumótinu í handknattleik segist hafa fengið að kenna á viku einangrun þegar hann mætti loks inn á leikvöllinn aftur í gærdag.„Ég lenti á vegg þegar inn...
Það er aldrei gott að þurfa eingöngu að treysta á aðra. Strákarnir okkar í landsliðinu í handknattleik voru síðast minntir á þá staðreynd í gærkvöld. Þeir þurftu að treysta á að Danir legðu Frakka í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins svo...
Eins og endranær þá voru fjöldi Íslendinga á meðal áhorfenda í gær þegar leikmenn íslenska landsliðsins kjöldrógu landsliðsmenn Svartfellinga í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í MVM Dome- íþróttahöllinni glæsilegu í Búdapest. Stórsigur og mikil gleði utan vallar sem...
Ómar Ingi Magnússon er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í handknattleik um þessar mundir. Hann hefur skorað 49 mörk í sjö leikjum, eða slétt sjö mörk að jafnaði í leik. Næstu tveir menn á eftir Ómari Inga eru báðir úr leik,...
Ekkert lát er á sigurgöngu landsliðs Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, á Asíumeistaramótinu sem stendur yfir í Sádí Arabíu og lýkur á mánudaginn. Barein vann Íran, 36:26, í gær í lokaleiknum í milliriðlakeppni mótsins. Þetta var sjötti sigur Bareina...