Karlalið Selfoss verður í pottinum þegar dregið verið í 1. umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla, European cup, á þriðjudag í næstu viku. Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH sem einnig eru skráð til leiks í keppninni mæta til leiks í annarri...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau léku æfingaleik í gær, þann fyrsta í upphafi undirbúnings fyrir næsta keppnistímabil. Leikið var við HC Leipzig. Díana Dögg og samherjar höfðu betur, 35:30, eftir að hafa...
Franska stórliðið Montpellier staðfesti í dag að samið hafi verið við Ólaf Andrés Guðmundsson, landsliðsmann í handknattleik. Samningurinn er til tveggja ára með möguleika á endurskoðun að ári liðnu, eftir því sem fram kemur á heimasíðu Montpellier. IFK Kristianstad...
Markvörðurinn Darija Zecevic hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hún kemur frá ÍBV þar sem hún hefur verið undanfarin tvö ár. Zecevic er 23 ára og er frá Svartfjallalandi, og lék á sínum tíma með öllum yngri...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla verða að mæta til leiks strax í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar sem fram fer síðustu helgina í ágúst og í fyrstu helgi september. Þetta kemur fram í styrkleikaröðun liðanna sem taka þátt í keppninni...
Landslið Hvíta-Rússlands er efst í A-riðli B-deildar Evrópumóts U19 ára í handknattleik kvenna, riðlinum sem íslenska landsliðið á sæti í, þegar tveimur umferðum af þremur er lokið. Hvít-Rússar unnu Pólverja í gær með minnsta mun, 27:26, eftir mikla markaveislu...
Sænski handknattleiksmaðurinn Jim Gottfridsson, sem leikur með Flensburg, var kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á nýliðnu keppnistímabili í kjöri sem fram fór á vefnum á heimasíðu deildarinnar. Gottfridsson fékk um þriðjung atkvæða. Hann skorað 177 mörk í 38...
Liðin sem mættust í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Egyptalandi í janúar, Danir og Svíar, leiddu saman hesta sína í vináttulandsleik að viðstöddum 1.600 áhorfendum í Hillerød í Danmörku í kvöld. Heimsmeistarar Dana mörðu sigur, 31:30, eftir að...
Landslið Íslands, skipað konum 19 ára og yngri vann finnska landsliðið í B-deild Evrópumótsins í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu í morgun, 30:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15.Hér fyrir neðan...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann sinn fyrsta leik í B-deild Evrópumótsins í handknattleik í dag þegar það lagði finnska landsliðið, 30:27, í hörkuleik í annarri umferð A-riðils keppninnar í Skopje í Norður...
Sænska handknattleiksliðið IFK Kristianstad greinir frá þeim óvæntu tíðindum í morgun að landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið eftir sex ára dvöl. Þar segir ennfremur að Ólafur Andrés hafi samið við franska liðið Montpellier...
Spænski línumaðurinn Julen Aguinagalde lék á laugardaginn sinn 200. landsleik fyrir landsliðið og var heiðraður af því tilefni. Aguinagalde er 38 ára gamall og er á leið á Ólympíuleikana með spænska landsliðinu.Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs...
Arnór Atlason situr ekki auðum höndum þessa dagana þótt leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold séu í sumarfríi út um borg og bý. Arnór er þessa dagana að búa U19 ára landslið Dana undir þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem fram fer...
Tekjufall handknattleiksliða vegna kórónuveirufaraldursins er farinn að segja til sín víða enda hafa félög verið án verulegs hluta tekna sinna í hálft annað ár m.a. vegna þess að áhorfendum hefur ekki verið heimilt að mæta í keppnishallirnar. Af þessum...
Næsti leikur U19 ára landsliðsins í B-deild Evrópumótsins í handknattleik i Skopje í Norður Makedóníu verður á morgun, mánudag, gegn landsliði Finna. Leikurinn hefst klukkan 11 að íslenskum tíma. Finnar töpuðu í gær í fyrstu umferð fyrir Pólverjum, 34:23....