Daninn Lars Walther sem eitt sinn lék með KA hefur verið ráðinn þjálfari Eurofarm Pelister í Norður Makedóníu. Liðið hefur verið næst öflugasta lið landsins í karlaflokki á undanförnum árum og m.a. staðið sig vel í Evrópudeildinni á tveimur...
Níu lið verða í Grill66-deild kvenna á næstu leiktíð og tíu í Grill66-deild karla. Ellefu lið voru í hvorri deild á síðasta keppnistímabili.
Af liðunum tíu í karladeildinni verða fimm aðallið, Fjölnir, HK, Kórdrengir, Víkingur og Þór Akureyri. Á nýliðinni...
Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna með heilli umferð, fjórum leikjum, laugardaginn 17. september samkvæmt drögum að niðurröðun leikja í Olísdeildinni sem HSÍ gaf út i dag.
Gert er ráð fyrir að eingöngu verði leikið í Olísdeild kvenna...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla hefja titilvörnina í Mosfellsbæ fimmtudaginn 8. september samkvæmt frumdrögum að leikjadagskrá Olísdeildar karla sem HSÍ hefur gefið út. Samkvæmt drögunum fara fjórir af sex leikjum fyrstu umferðar fram 8. september. Þar á meðal er...
Kúvending hefur orðið hjá handknattleiksmanninum Sveini Jóhannssyni. Ekkert verður úr að hann flytji til Þýskalads í sumar og gangi til liðs við þýska 1. deildarliðið HC Erlangen eftir að babb kom í bátinn vegna meiðsla. Þess í stað hefur...
Glatt var hjalla og bros á hverju andliti í gærkvöld þegar HK hélt árlega uppskeruhátíð fyrir þriðja og fjórða aldursflokk. Stjórnendur barna- og unglingaráðs grilluðu hamborgara og veittar voru viðurkenningar til iðkenda eftir skemmtilegt keppnistímabil þar sem Íslandsmeistaratitill 3....
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefst í Slóveníu í dag. Óhætt er að segja að mótið hefjist af krafti en 16 leikir eru á dagskrá í dag. Um er að ræða fyrsta mótið í...
Ómar Ingi Magnússon er í úrvalsliði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik fyrir keppnistímabilið 2021/2022. Hann er eini Íslendingurinn í liðinu sem valið er í samkvæmt ýmsum tölfræðiþáttum sem teknir eru saman eftir hvern leik deildarinnar. Þetta er annað árið...
Daníel Andri Valtýsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Daníel er 25 ára gamall og kom til liðs við Gróttu fyrir þremur árum. Hann er markmaður og er uppalinn á Hlíðarenda. Daníel lék stærstan hluta leikjanna...
Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson hefur ákveðið að snúa heim eftir þriggja ára veru í Svíþjóð og Noregi og ganga til liðs við Íslands-, deildar- og bikarmeistara Vals.
Aron sem er 25 ára og getur jafnt leikið sem miðjumaður og skytta...
Aleix Gómez, hægri hornamaður Barcelona, var markahæsti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu sem fram fór í gær og í fyrradag í Lanxess-Arena í Köln. Gómez skoraði 21 mark í leikjunum tveimur. Hann hefur tekið þátt í úrslitaleikjum þriggja síðustu ára...
Elías Már Halldórsson hefur skrifað undir nýjan samning við Fredrikstad Ballklubb um þjálfun úrvalsdeildarliðs félagsins í kvennaflokki. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Um leið skrifaði samstarfskona Elíasar Más, Gjøril Johansen Solberg, einnig undir þriggja ára samning en bæði...
Barcelona er Evrópumeistari í handknattleik karla annað árið í röð eftir að hafa unnið pólska meistaraliðið Łomża Vive Kielce, 37:35, eftir framlengingu og vítakeppni í Lanxess-Arena í Köln í stórkostlegum úrslitaleik. Þetta er í 11. sinn sem Barcelona vinnur...
Niklas Landin var hetja THW Kiel þegar liðið tryggði sér bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag. Danski landsliðsmarkvörðurinn varði tvö vítaköst í vítakeppni sem varð að grípa til að ná fram hreinum úrslitum í viðureign THW Kiel...
Spænski hornamaðurinn Aleix Gómez og leikmaður Barcelona var í gær fyrsti handknattleiksmaðurinn til þess að skora fleiri en 10 mörk í undanúrslitaleik í Meistaradeildinni síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp árið 2010, þ.e. með undanúrslitaleikjum og úrslitaleikjum á einni...