- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Álaborgari bætist í hópinn hjá Gróttu

Grótta hefur samið við tvítugan danskan handknattleiksmann, Theis Koch Søndergård, um að leika með liði félagsins í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Søndergård kemur úr akademíu Álaborgar og hefur samið til eins ár við Gróttu. Í tilkynningu frá Gróttu segir...

Handboltinn víxlar á leikstöðum við körfuboltann á ÓL 2024

Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram á að fara í París eftir tvö ár verður í París en ekki í Lille eins og til stóð. Þess í stað verður körfuknattleikskeppni leikanna flutt til Lille. Ástæða þessara breytingar er að sögn franska íþróttablaðsins...

Magnað að taka þátt í að vinna þrennuna

„Ég hef tvisvar fengið silfur í úrslitakeppni handboltans heima á Íslandi og því var ótrúlega gaman að fá gullverðlaunapening eftir úrslitakeppnina í Noregi um helgina,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson leikmaður Elverum og landsliðsmaður þegar handbolti.is sló á símann til...
- Auglýsing -

FH krækir í hornamann frá Víkingi

Arnar Steinn Arnarsson hefur ákveðið að söðla um og leika áfram í Olísdeild karla á næsta leiktíð. Þess vegna hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Arnar Steinn er örvhentur hornamaður og kemur til FH frá...

Elvar Örn skotfastastur í Þýskalandi – Bjarki Már lék lengst allra

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson, leikmaður MT Melsungen, var skotfastasti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á keppnistímabilinu sem lauk á sunnudaginn samkvæmt tölfræði deildarinnar en hvert einasta markaskot er mælt með viðurkenndum aðferðum með aðstoð tölvutækninnar. Elvar Örn lét sér ekki...

Ólafur kveður Montpellier

Ólafur Andrés Guðmundsson leikur ekki með franska liðinu Montpellier á næstu leiktíð. Hann er einn fjögurra leikmanna sem kvaddi félagið eftir síðasta leik þess í frönsku 1. deildinni í síðustu viku sem fram fór á heimavelli. Hinir eru Marin Sego,...
- Auglýsing -

Alveg sturlað að taka þátt í þessu

„Loksins, eftir þrjú ár tókst okkur að hafa betur í kapphlaupinu við Aalborg og vinna fyrsta meistaratitil GOG í fimmtán ár. Það var bara alveg sturlað,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn og nýkrýndur Danmerkurmeistari í handknattleik karla, Viktor Gísli Hallgrímsson, þegar handbolti.is...

„Vonandi er bara um tognun að ræða“

„Mín tilfinning er sú að þetta er ekki eins alvarlegt og leit út fyrir í fyrstu. Vonandi er bara um tognun að ræða. Ég fer í skoðun hjá lækni í dag,“ sagði Oddur Gretarsson leikmaður þýska handknattleiksliðsins Balingen-Weilstetten. Oddur...

Sveinn fór í aðra aðgerð – Vinnur hörðum höndum að bata

Því miður hefur ekki gengið klakklaust hjá línumanninum Sveini Jóhannssyni að ná bata eftir að hafa meiðst alvarlega í hné á æfingu með íslenska landsliðinu hér á landi rétt fyrir Evrópumótið í handknattleik í janúar. M.a. fór hnéskelin úr...
- Auglýsing -

Molakaffi: Wiegert, Jensen, Rasmussen, HC Motor Zaporozhye, Düsseldorf

Bennet Wiegert þjálfari Magdeburg var í gær valinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hinn fertugi Wiegert stýrði liðinu til sín fyrsta meistaratitils í 21 ár. Hann var nýgræðingur í liði Magdeburg síðast þegar það var meistari....

Odden verður liðsfélagi Díönu Daggar

Sænsk-norska handknattleikskonan Sara Odden, sem leikið hefur með Haukum undanfarin þrjú ár, verður samherji Díönu Daggar Magnúsdóttur hjá þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau frá og með næsta keppnistímabili. Þýska félagið segir frá því dag að Odden, sem er 27...

Sigvaldi Björn hefur leikið sinn síðasta leik

„Ég reikna ekki með því,“ svaraði handknattleiksmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson þegar handbolti.is spurði hvort hann næði að leika kveðjuleiki sína með pólska meistaraliðið Vive Kielce um næstu helgi á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln. Það verða síðustu...
- Auglýsing -

Jakob tekur við Kyndli

Jakob Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum en liðið varð bikarmeistari á nýliðinni leiktíð og hafnaði í öðru sæti í úrvalsdeildinni. Frá þessu greinir félagið í kvöld í tilkynningu á Facebook-síðu sinni en nokkur...

Guðjón Valur valinn þjálfari ársins

Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið valinn þjálfari keppnistímabilsins í þýsku 2. deildinni í handknattleik en að valinu standa þjálfarar deildarinnar. Greint var frá niðurstöðum í dag og kemur hún e.t.v. fáum á óvart þar sem lið Guðjóns Vals, Gummersbach,...

Stórsigur í fyrri leiknum í Þórshöfn

U-16 ára landslið karla í handknattleik vann í dag færeyska jafnaldra sína með 13 marka mun, 34:21, í fyrri vináttuleik liðanna um helgina. Leikurinn fór fram í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -