- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Dómari ársins í fjórtánda skipti á fimmtán árum

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru dómarar ársins í Olísdeildum karla og kvenna keppnistímabilið 2021/2022. Þeir fengu viðurkenningar því til staðfestingar í verðlaunahófi HSÍ sem haldið var í Mínigarðinum í hádeginu í dag. Þetta er í fjórtánda sinn sem...

HM U18 ára kvenna: „Spennandi og krefjandi riðill“

Íslenska kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í riðli með Svartfellingum, Svíum og Alsírbúum, þegar dregið var fyrir stundu í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu frá 30. júlí til 10. ágúst....

Tinna Sigurrós sópaði til sín verðlaunum – verðlaunahafar í Grill66-deildum

Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður Selfoss sópaði til sín verðlaunum fyrir frammistöðuna í Grill66-deild kvenna á nýliðinni leiktíð á verðlaunahófi Grill 66 deildar karla og kvenna sem haldið var í Minigarðinum í hádeginu. Hún hlaut þrenn verðlaun. Nafn hennar og...
- Auglýsing -

Leikmenn valdir fyrir EM 18 ára – Einar þjálfari með Heimi

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið 16 leikmenn og fimm til vara vegna undirbúnings og þátttöku í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla, landsliðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri, sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 4. til...

Donni í úrvalsliði ársins í Frakklandi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í úrvalsliði frönsku 1. deildarinnar í handknattleik en greint var frá niðurstöðum í valinu í morgun.Donni er einn þriggja leikmanna frá PAUC sem er í úrvalsliðinu. Valið er mikil viðurkenning fyrir Donna sem er...

Silfur í Ósló eftir dramatískan úrslitaleik

Reykjavíkurúrval stúlkna hafnaði í öðru sæti á borgarleikunum í handknattleik eftir naumt tap fyrir úrvalsliði Kaupmannahafnar í úrslitaleik í morgun, 21:20. Danska liðið komst einu sinni yfir í leiknum og það var með sigurmarkinu sem skorað var beint úr...
- Auglýsing -

Línumenn framlengja samninga

Anna Þyrí Halldórsdóttir og Einar Birgir Stefánsson skrifuðu í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA og KA/Þór. Bæði hafa leikið tölvert hlutverk innan liðanna tveggja á síðustu árum en þau eiga það sammerkt að vera línumenn. Anna Þyrí...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur , Ómar Ingi, Lindberg, KA, Zein

Hvorki Orri Freyr Þorkelsson né Aron Dagur Pálsson skoruðu mark fyrir Elverum þegar liðið vann Arendal í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Elverum. Liðin mætast á ný á...

Naumt tap – leika um bronsið á morgun

Reykjavíkurúrval stráka í handknattleik tapaði naumlega í dag fyrir Zagreb í undanúrslitum Balaton cup handknattleiksmótsins í Ungverjalandi, 27:26. Íslensku piltarnir leika þar með um þriðja sætið á mótinu á morgun gegn Guif frá Eskilstuna í Svíþjóð. Zagreb-liðið var með fimm...
- Auglýsing -

Ekki eru öll nótt úti

Ekki er öll nótt úti hjá Elvari Ásgeirssyni og félögum í Nancy um að liðið haldi sæti sínu í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar upp verður staðið. Nancy vann Limoges á útivelli í kvöld, 32:30. Elvar mætti til...

Gauti verður eftirmaður Óðins Þórs hjá KA

KA hefur krækt í Eyjamanninn Gauta Gunnarsson og skrifað undir tveggja ára samning við hann. Gauti kemur í stað hægri hornamannsins Óðins Þórs Ríkharðssonar sem gengur til liðs við Kadetten Schaffhausen í Sviss í sumar. Greint er frá komu Gauta...

Skráning liggur fyrir á Íslandsmótinu 2022/2023

Nú liggur fyrir hvaða lið taka þátt í deildakeppni Íslandsmótsins í handknattleik keppnistímabilið 2022/2023. Ekkert kemur óvart hvaða lið skipa Olísdeildir karla og kvenna enda hefur ekkert lið helst úr lestinni nú eins og í fyrra. Færri lið eru...
- Auglýsing -

Einar og Róbert hafa valið Portúgalsfarana

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í lokakeppni Evrópumóts landsliða karla skipað leikmönnnum 20 ára og yngri. Mótið fer fram frá 7. til 17. júlí í Porto í Portúgal en æfingar hefjast...

Sólveig Lára tekur við þjálfun ÍR

Sólveig Lára Kjærnested hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokksliðs ÍR í kvennaflokki. Með þessu snýr hún aftur til uppeldisfélagsins en Sólveig Lára steig sín fyrstu skref á handboltavellinum undir merkjum ÍR á barnsaldri. Um er að ræða frumraun Sólveigar Láru í...

Molakaffi: Odense meistari, Rut, Herning-Ikast, Díana Dögg, Tumi Steinn, Einar, stjórnendur biðjast afsökunnar

Odense Håndbold var danskur meistari í handknattleik kvenna í gærkvöld, annað árið í röð. Odense vann Team Esbjerg, 25:24, á heimavelli í oddaleik liðanna. Esbjerg var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11, hafði einnig þriggja marka forskot þegar síðari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -