Efst á baugi

- Auglýsing -

Sigur í Elche í dag nægði ekki

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eru úr leik í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir eins marks sigur í síðari viðureigninni við BM Elche, 22:21, í Elche í Alicante í dag. Elche vann fyrri viðureignina með fjögurra marka mun í...

Kablouti og Logi eru gjaldgengir með nýliðunum

Handknattleiksmaðurinn Hamza Kablouti fékk á föstudaginn leikheimild með Víkingi og verður væntanlega með liðinu í kvöld þegar það fær Gróttu í heimsókn í Víkina í viðureign liðanna í 9. umferð Olísdeildar karla. Flautað verður til leiks klukkan 18.Til viðbótar...

Molakaffi: Sara Dögg, Hannes Jón, Harpa Rut, Anton, Örn, Aðalsteinn

Sara Dögg Hjaltadóttir lék með Gjerpen HK Skien á nýjan leik eftir meiðsli í gær þegar liðið vann Randesund öruggalega á útivelli í norsku 1. deildinni í handknattleik, 30:18. Sara Dögg skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítakasti....
- Auglýsing -

Kvöddu þjálfarann og skelltu meisturunum

Aðeins sólarhring eftir að næst neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Ribe-Esbjerg, kvaddi þjálfara sinn, Kristian Kristensen, reis það upp eins og fuglinn Fönix og lagði Danmerkurmeistara og silfurlið Meistaradeildarinnar í vor, Aalborg Håndbold, með þriggja marka mun á heimavelli sínum...

Nýliðarnir voru nærri sínu fyrsta stigi

Nýliðar HK voru ekki langt frá að krækja í sitt fyrsta stig eða fyrstu stig í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir mættu Stjörnunni í Kórnum. HK-ingar voru síst lakari í leiknum en Stjörnumenn voru örlítið lánsamari...

Valur í efsta sæti á ný

Valur komst á ný í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Aftureldingu, 33:16, í 8. umferð en leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur var yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9.Valur er þar...
- Auglýsing -

Markmiðið er í höfn – bíður eftir næsta andstæðingi

„Markmiðið náðist og með það erum við ánægð þótt spilamennskan hafi ekki verið nógu góð að mínu mati,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is í dag eftir að ÍBV tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum...

ÍBV komst örugglega í 16-liða úrslit

ÍBV er komið áfram í 16-liða úrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna eftir að hafa lagt gríska liðið AEP Panorama í tvígang með samanlagt 11 marka mun, 55:44. Eftir sex marka sigur í gær, 26:20, vann Eyjaliðið með fimm...

Fjögurra marka tap í Elche

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs töpuðu fyrri leiknum fyrir spænsku bikarmeisturum BM Elche, 22:18, í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í Elche á Spáni í dag. Liðin mætast öðru sinni á sama stað klukkan 11 á morgun.BM Elche var...
- Auglýsing -

Verðskulduðum að fá meira út úr leiknum

„Okkur finnst við verðskulda meira úr þessum leik en raun ber vitni um. Fram að þessum leik höfum við stundum leikið þannig að við höfum ekki verðskuldað neitt þegar upp var staðið. Að þessu sinni áttum við á hinn...

Molakaffi: Donni, Grétar Ari, Aron Dagur, Daníel, Kristensen, Lacrabere, Frade, van Behren

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans PAUC vann Cesson Rennes, 25:24, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni var markahæstur hjá PAUC með átta mörk í 10 skotum. Ekkert markanna skoraði hann...

Fjölnismenn stimpla sig inn í toppbaráttuna

Fjölnismenn halda áfram að stimpla sig inn í toppbaráttuna í Grill66-deild karla í handknattleik. Þeir hafa nú unnið tvo leiki í vikunni og eru komnir upp að hlið Harðar og ÍR með 10 stig. Fjölnir hefur, eins og ÍR,...
- Auglýsing -

ÍR-ingar í kröppum dansi

ÍR-ingar lentu í kröppum dans í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Hauka heim á Ásvelli í Grill66-deild karla í handknattleik. Haukarnir stóðu lengst af upp í hárinu á leikmönnum ÍR sem sluppu með skrekkinn að lokum eftir hörkuleik, 28:26....

Fram komst á toppinn eftir spennuleik

Fram tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Stjörnunni, 26:25, í TM-höllinni í Garðabæ í háspennuleik. Írena Björk Ómarsdóttir, sem hljóp í skarðið fyrir Hafdísi Renötudóttur markvörð Fram sem er í sóttkví,...

ÍBV vann með sex marka mun

ÍBV vann verðskuldaðan sigur, 20-26 gegn gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld.Gríska liðið lék langar sóknir og virtist ekki kæra sig um mikinn hraða. ÍBV-liðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -