Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Díana Dögg, Poulsen, Læsø, Dahmke, sjö áfram og þjálfari, Polman

Díana Dögg Magnúsdóttir er í 19. sæti yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 30 mörk. Hún er um leið markahæsti leikmaður BSV Sachsen Zwickau. Ennfremur er Díana Dögg í 11. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar þegar...

„Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus“

„Hér virðist bæjarstjórn og ráðamenn skammast sín fyrir að byggja upp til íþrótta, telja það óþarfa kostnað en ekki fjárfestingu til framtíðar í öflugu íþróttastarfi og heilbrigðu líferni. Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus þegar kemur að því að skara framúr,“...

Vilja mæta óskum Alfreðs

Forsvarsmenn þýsku deildarkeppninnar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að hægt verði að koma til móts við óskir Alfreðs Gíslasonar landsliðsþjálfara karla um að fjölgað verði þeim tækifærum þýska landsliðsins til æfinga á næstu vikum...
- Auglýsing -

Er í góðum höndum hjá Nancy

Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við franska liðið Nancy frá samnefndri borg á fyrsta ársfjóðungi þessa árs eftir hálfs annars árs veru hjá Stuttgart í Þýsklandi. Elvar var sóttur af forráðamönnum Nancy til þess að efla liðið á...

Molakaffi: Sagosen, takmarkanir, Duvnjak, Elverum, Hákonshöll

Norska dagblaðið VG greinir frá því að Sander Sagosen fá jafnvirði þriggja milljóna króna evra í laun á þriggja ára samningstíma hjá norska liðinu Kolstad. Sagosen kemur til félagsins 2023. Sé þetta rétt verður Sagosen hæst launaði handknattleiksmaður sem...

Olísdeild kvenna – 6. umferð, samantekt

Sjötta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardag og á sunnudag. Helstu niðurstöður eru þessar:HK - Stjarnan 34:28 (16:12). Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 10, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir 9/3, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 4, Karen Kristinsdóttir 3, Sara Katrín...
- Auglýsing -

Alfreð og lærisveinar töpuðu í Düsseldorf

Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tapaði í gær fyrir landsliði Portúgals með tveggja marka mun, 32:30, í seinni vináttuleik liðanna sem fram fór í Düsseldorf í gær. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 17:17. Þjóðverjar...

Molakaffi: Andrea, Sara, Katrín, Halldór, Hilmar, Axel, Elías, Birta, Harpa

Andrea Jacobsen og samherjar í Kristianstad töpuðu illa fyrir Önnereds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 27:18. Andrea náði sér ekki vel á strik og skoraði fjögur mörk úr 12 skotum. Mestu munaði um stórleik Jenny...

Selfoss nálgaðist FH

Lið Selfoss er komið á skrið á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik eftir nokkurt hlé vegna þess að æfingar lágu niðri um nokkurt skeið í bænum meðan kórónuveiran herjaði þar. Selfoss tók á móti ungmennaliði ÍBV í...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: KA/Þór – Afturelding

Afturelding sótti KA/Þór heim í Olísdeild kvenna í handknattleik í gær. KA/Þór hafði betur gegn nýliðunum, 32:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda í KA-heimilinu og sendi handbolta.is...

Vildi ólm fara aftur inn á völlinn

Margrét Ýr Björnsdóttir markvörður HK átti stórleik gegn Stjörnunni í viðureign liðanna í 6. umferð Olísdeildarinnar í handknattleik í gær, leik sem Margrét Ýr og samherjar unnu 34:28. Hún varði 13 skot, þar af tvö vítaköst. Samtals gerði þetta...

Dagskrá: Eyjakonur sækja Hauka heim – áfram leikið í Grill66-deild kvenna

Sjöttu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Hauka og ÍBV á Ásvöllum klukkan 15. Til stóð að leikurinn færi fram í gær en var frestað vegna veðurs.Haukar sitja í fjórða sæti með fimm stig að loknum fimm...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín, Steinunn, Moustafa, Hákon, Arnar, Mappes

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar í Ringköbing Håndbold töpuðu fyrir Århus United í Árósum í gær, 33:25. Ringköbing er í 13. og næst neðsta sæti með sex stig. Afar hörð keppni er á meðal sex liða í áttunda til...

U18: Grátlega naumt tap

Piltarnir í U18 ára landsliðinu biðu grátlega naumt tap í kvöld fyrir Ungverjum í lokaleik sínum á alþjóðlega handknattleiksmótinu í París, 33:32. Ungverjar skoruðu sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok en áður hafði Birkir Snær Steinsson jafnað metin þegar hálf...

Sveinn veltir fyrir sér möguleikunum

„Það er nokkrir möguleikar uppi á borðinu. Ég er að skoða þá ásamt umboðsmanni og vonandi liggur ákvörðun fyrir á næstu vikum hvað ég geri á næsta tímabili,“ sagði Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins SønderjyskE þegar handbolti.is...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -