Efst á baugi

- Auglýsing -

Jacobsen hefur valið hópinn fyrir titilvörnina

Undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar varð danska karlalandsliðið Ólympíumeistari í fyrsta sinn fyrir fimm árum. Framundan er titilvörn hjá Dönum og nú hefur Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari valið 14 leikmenn auk tveggja varamanna til þess að taka þátt í undirbúningi...

Tinna Sigurrós og Rasimas sköruðu fram úr – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu á Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði og var veislustjóri kvöldsins Gunnar Sigurðarson. Á hófinu voru veitt einstaklingsverðlaun...

Molakaffi: Silva, Fernandez, boðar uppstokkun, Polman

Hinn bráðsnjalli og brögðótti leikstjórnandi Porto og landsliðs Portúgal, Rui Silva, hefur framlengt samning sinn við Porto til næstu fjögurra ára eða fram á mitt árið 2025. Spænski hornamaðurinn Angel Fernandez hefur samið við Barcelona til næstu tveggja ára. Fernandez...
- Auglýsing -

Erum alltaf með þegar við eigum þess kost

„Þegar við höfum átt þess kost að taka þátt í Evrópukeppni þá höfum við verið með. Á því verður engin breyting á núna,“ sagði Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka við handbolta.is. Hann staðfesti þar með að Haukar skrái lið...

Verður Vardar hent út úr Meistaradeildinni?

Svo kann að fara að HC Vardar 1961 frá Norður-Makedóníu verði vísað úr keppni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Félagið fékk þátttökuleyfi í gær með skilyrði en hafi það ekki reitt fram eina milljón evra í tryggingu...

Selfoss ætlar í Evrópukeppnina

Forsvarsmenn handknattleiksdeildar Selfoss hafa ákveðið nýta þann rétt sem félagið hefur til að skrá karlalið sitt til leiks í Evrópubikarkeppninni. Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss staðfesti þetta í samtali við sunnlenska.is.„Það er skýr stefna deildarinnar að nýta öll tækifæri...
- Auglýsing -

Gummersbach staðfestir komu Nagy

Þýska handknattleiksliðið Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, staðfesti í morgun fregnir um að markvörðurinn Martin Nagy hafi samið um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili.Nagy kom til Vals á síðasta sumri og varð Íslandsmeistari með Hlíðarendaliðinu á...

Molakaffi: Emelía, Ágúst, Hrafnhildur, Einar Örn, Tryggvi, Herrem, Markussen

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir og Ágúst Birgisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka karla og kvenna hjá FH á nýliðinni leiktíð. Fengu þau viðurkenningar þess efnis í lokahófi um síðustu helgi. Emelía Ósk Steinarsdóttir og miðjumaðurinn Einar Örn Sindrason urðu fyrir valinu...

Myndband: Draumur varð að veruleika – heimildarmynd

Handknattleikslið í KA/Þór áttu stórkostlegt keppnisár og draumurinn um Íslandsmeistaratitilinn varð að veruleika og reyndar gott betur því einnig varð liðið deildarmeistari í Olísdeildinni og vann meistarakeppni HSÍ. Liðið rakaði til sin þeim verðlaunum sem leikið var um á...
- Auglýsing -

Ívar Logi er mættur á Nesið

Eyjamaðurinn efnilegi, Ívar Logi Styrmisson, hefur ákveðið að leika með Gróttu á Seltjarnarnesi í Olísdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Af þessu tilefni hefur verið gerður eins árs lánasamningur eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu.Ívar...

Gunnar Valur ráðinn í stað Andra

Gunnar Valur Arason hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Fjölnis til næstu þriggja ára. Hann tekur við starfinu af Andra Sigfússyni sem var á vordögum ráðinn verkefnastjóri hjá Gróttu.Gunnar Valur hefur þjálfað meistaraflokk kvenna ásamt 3. og 4. fl....

Alfreð hefur valið æfingahópinn fyrir ÓL

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, hefur valið 17 leikmenn til æfinga vegna þátttöku þýska landsliðsins í Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan í lok næsta mánaðar og í byrjun ágúst. Fjórtán leikmenn verða í hópnum...
- Auglýsing -

Íslendingar áberandi í liði lokaumferðarinnar

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði lokaumferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem lauk á sunnudaginn. Annarsvegar Bjarki Már Elísson vinstri hornamaður hjá Lemgo og hinsvegar Viggó Kristjánsson, örvhenta skyttan í herbúðum Stuttgart.Bjarki Már fór á kostum á heimavelli...

Molakaffi: Pereira, Darj, Montoro, Anic, Barbosa

Paulo Pereira þjálfari portúgalska karlalandsliðsins í handknattleik framlengdi í gær samning sinn við Handknattleikssamband Portúgals til tveggja ára, fram á sumarið 2023. Pereira hefur þjálfað landsliðið í fimm ár og tryggði sér m.a. í fyrsta sinn þátttökurétt á Ólympíuleikunum...

Valdir hafa verið Litháenfarar U17 ára landsliðsins

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 16 leikmenn sem leika fyrir Íslands hönd í B-deild Evrópumóts U17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Litháen 7. – 15. ágúst nk.Liðið hefur æfingar mánudaginn 26. júlí og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -