Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Börðumst til síðasta blóðdropa“

Ævintýralegur endasprettur Bayer Leverksuen tryggði liðinu fimm marka sigur á Thüringen HC í 1. deild kvenna í Þýskalandi í kvöld en Hildigunnur Einarsdóttir er leikmaður Leverkusen sem komst upp í fjórða sæti deildarinnar með þessum sigri sem var um...

Frá keppni um skeið

Handknattleiksmaður Alexander Petersson leikur ekki með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, á næstunni. Alexander meiddist í leik gegn Leipzig um síðustu helgi.Rifa er í festingum þríhöfða upphandleggs upp við vinstri öxl. Alexander staðfesti í skilaboðum til handbolta.is í dag...

Tveir Þórsarar áfram í sóttkví – aðrir eru frjálsir

Vegna fréttar á handbolti.is í morgun um að karlalið Þórs á Akureyri í handknattleik sé í sóttkví eftir að einn leikmaður liðsins var í tengslum við smitaðan einstakling áður en hann fór á æfingu liðsins á þriðjudaginn hafði Magnús...
- Auglýsing -

Vilja vita hvernig sóttvarnir verði tryggðar

„Ég get staðfest að við fengum bréf frá samtökum félagsliða í Þýskalandi þar sem spurt var um hvernig HSÍ hyggist tryggja sóttvarnir leikmanna hér á landi vegna þátttöku þeirra í landsleikjunum,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í...

Sleppa þýsku liðin ekki landsliðsmönnum?

Forsvarsmenn þýskra handknattleikslið hyggjast taka höndum saman og neita leikmönnum sínum að fara frá liðunum til þess að taka þátt í landsleikjum sem framundan eru og fara fram í nóvember. Frá þessu er greint í þýskum fjölmiðlum í morgun....

Karacic skoraði 13 mörk – myndskeið

Króatinn Igor Karacic hefur farið á kostum með pólska liðinu Vive Kielce það sem af er keppnistímabilsins. Hann kórónaði frammistöðu sína gærkvöld með því að skora 13 mörk í 15 skotum þegar Kielce vann PSG, 35:33, í 5. umferð...
- Auglýsing -

Þórsarar eru í sóttkví

Karlalið Þórs á Akureyri er komið í sóttkví og mun ekki æfa aftur fyrr en eftir helgi, að því gefnu að enginn leikmaður liðsins hafi smitast af kórónuveirunni. Þetta staðfestir Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs í samtali við útvarpsþáttinn...

Molakaffi: Annað tap, vonsviknir Danir og ráðagóðir Norðmenn

Sveinn Jóhannesson og samherjar í Sönderjyske töpuðu í gærkvöld öðrum leik sínum í vikunni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir fengu leikmenn Fredericia í heimsókn. Gestirnir voru ákveðnari frá upphafi til enda og unnu með fjögurra marka mun,...

Janus Daði og félagar skelltu toppliðinu

Janus Daði Smárason átti frábæran leik þegar Göppingen vann efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Leipzig 25:22, á útivelli í kvöld þegar 5. umferð deildarinnar hófst. Þetta var fyrsta tap Leipzig á leiktíðinni.Janus Daði skoraði fimm mörk í fimm...
- Auglýsing -

Landsleikirnir staðfestir

Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt Handknattleikssambandi Íslands undanþágu vegna æfinga og tveggja leikja í undankeppni EM2022 í karlaflokki í byrjun nóvember. Róbert Geir Gíslason staðfestir þetta við handbolta.is í dag.Leikirnir verða við Litháen 4. nóvember í Laugardalshöll og gegn Ísrael...

Tilbúin að leika á milli jóla og nýárs

Ekkert hefur verið leikið í Olísdeild kvenna frá 26. september er gert var tíu daga hlé vegna fyrirhugaðra æfinga kvennalandsliðsins. Ekkert varð af æfingabúðum landsliðsins svo þjálfarar félaganna héldu sínu strik og bjuggu sig undir að hefja leik á...

Molakaffi: Fáar konur, „Ailly“ mætt aftur og líka Cervar

Aðeins ein kona er á meðal 26 þjálfara hjá liðunum í úrvalsdeild karla og kvenna í norsku úrvalsdeildinni. Eina konan í hópnum er Ane Victoria Ness Mällberg sem þjálfar nýliða Rælingen í úrvalsdeild kvenna. Staðan svipuð og hér á...
- Auglýsing -

Æfingar meistaraflokka geta hafist á ný

Íþróttahús á höfuðborgarsvæðinu verða væntanlega opnuð á nýjan leik á morgun samkvæmt frétt á heimasíðu UMFÍ sem mun hafa þjófstartað með tilkynningu sinni í kvöld. Heimildamaður handbolti.is sagði að íþróttasamböndin hafi ætlað að bíða með að greina frá þessu...

Tólf nægðu til að vinna

Lið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, komst inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar það lagði Hüttenberg með eins marks mun á heimavelli, 30:29, eftir að hafa verið undir nær allan síðari hálfleik. Gummersbach situr í...

Grunur um veðmálasvindl

Hafin er rannsókn meintu veðmálasvindli í tengslum við leik Kadetten Schaffahausen og GOG í Evrópudeildinni í handknattleik í gær og að jafnvel hafi verið reynt að hagræða úrslitum. Þetta hefur TV2.dk í Danmörku fengið staðfest hjá dönsku getraununum, Danske...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -