Efst á baugi

- Auglýsing -

Verður í banni í toppslagnum

Rúnar Kárason, stórskytta ÍBV, tekur út leikbann þegar efstu liðin í Olísdeild karla, ÍBV og Valur, mætast í 4. umferð deildarinnar í Origohöllinni á sunnudaginn klukkan 16.Rúnar var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ sem tók...

Maður leiksins og í liði umferðarinnar

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í liði fimmtu umferðar pólsku umferðarinnar í handknattelik. Hann átti stórleik þegar Vive Kielce vann stórsigur á Chrobry Glogow, 45:29, á föstudaginn.Haukur skoraði þá níu mörk og raðaði frá sér stoðsendingum. Fyrir vikið var hann...

Molakaffi: Grétar Ari, Erlingur, Aðalsteinn, Ivic, Semper, Pelletier, Lund

Grétar Ari Guðjónsson og samherjar hans í franska liðinu Nice komust á auðveldan hátt í 16 liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Til stóð að Nice sækti Billere heim. Billere-ingar sáu þann kost vænstan að gefa leikinn....
- Auglýsing -

Meistararnir halda á vit ævintýranna

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eru á leið í loftið frá Íslandi um miðnætti áleiðis til Istogu Kósovó þar sem liðið leikur á föstudag og laugardag við Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Fyrsti áfangi ferðarinnar er að baki,...

Erna Guðlaug var nær óstöðvandi

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir átti stórleik fyrir ungmennalið Fram í kvöld er það lagði Gróttu, 26:23, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Erna Guðlaug skoraði 11 af mörkum Framliðsins en þetta var fyrsti leikur liðsins...

HK náði að velgja Valsmönnum undir uggum

Valur vann HK með sjö marka mun, 32:25, í viðureign liðanna í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld í Olísdeild karla. Um var að ræða frestaðan leik úr annarri umferð.Valur hefur þar með komið sér fyrir við hlið ÍBV í...
- Auglýsing -

Er úr leik fram á nýtt ár

Línumaðurinn sterki, Atli Ævar Ingólfsson, hefur ekki leikið með Selfossliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins í Olísdeildinni. Ekki er von á honum út á leikvöllinn á næstunni. Atli Ævar staðfesti við handbolta.is í dag að hann leiki ekki með...

Nárameiðsli herja á Lárus Helga

„Ég prófaði að hita upp en fann fljótt að ég gat ekki haldið áfram,“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, við handbolta.is í gærkvöld eftir leik Fram og Gróttu í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Athygli vakti...

Myndskeið: Elín Jóna valin í úrvalslið undankeppni EM

Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir er í glæsilegum félagsskap stórstjarna í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppni EM kvenna í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, valdi liðið og birti í gærkvöld.Elín Jóna fór á kostum í marki íslenska landsliðsins þegar það lagði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Duvnjak, Stenmalm, Bjartur, Arnar, Felix, Ágúst, Daníel, Orri, Óskar, Viktor

Domagoj Duvnjak, fyrirliði THW Kiel, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Duvnjak hefur verið í herbúðum þýska liðsins í sjö ár. Forráðamenn Kiel óttast hinsvegar að Sander Sagosen yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út vorið...

Býr sig undir að vera án fyrirliðans í nokkrar vikur

Tandri Már Konráðsson, fyrirliði Stjörnunnar, gat ekki leikið með liðinu í kvöld gegn Haukum og svo kann að fara að hann taki ekki þátt í næstu leikjum liðsins í Olísdeildinni. Að sögn Patreks Jóhannessonar þjálfara Stjörnunnar fékk Tandri Már...

„Þetta er svo pirrandi“

„Ég veit ekki hvaða lýsingarorð ég á að nota. Þú og aðrir getið bara rétt ímyndað ykkur hvernig mér líður,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, vonsvikinn er handbolti.is náði af honum tali eftir eins marks tap, 24:23, fyrir...
- Auglýsing -

Stjarnan fór með bæði stigin frá Ásvöllum

Stjörnumenn fóru syngjandi, sælir og glaðir heim úr heimsókn sinni í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld eftir að þeir lögðu Hauka með tveggja marka mun, 30:28, í lokaleik 3. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Jafnt var að loknum fyrri...

Hrikalega ánægður með stigin

„Það er ekki hægt að koma hingað og ganga að sigrinum vísum en vissulega komum við hingað til þess að vinna og ég er því hrikalega ánægður með að fara héðan með bæði stigin,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram,...

Grótta er enn án stiga

Fram vann Gróttu með einu marki, 24:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld og hefur þar með fjögur stig eftir þrjá leiki í deildinni. Grótta er enn án stiga.Fram var með tveggja marka forskot...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -