Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Karabatic er úr leik

Franski handknattleiksmaðurinn Nikoal Karabatic leikur ekki meira með PSG eða franska landsliðinu á þessu keppnistímabili. Karabatic meiddist á hné og varð að fara af leikvelli í viðureign PSG og Ivry. Félag hans staðfesti í morgun að í ljós hafi...

Ekkert pláss fyrir hinn íslenskættaða

Ekkert pláss er fyrir hinn íslenskættaða Hans Lindberg í danska landsliðshópnum sem Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana, hefur valið til þess að taka þátt í tveimur leikjum í undankeppni EM2022 sem fram fara í byrjun nóvember. Jacobsen hefur kallað saman...

Gunnar: Hvað gera Haukar æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Hinn þrautreyndi þjálfari...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sara, Ólafur, Viktor, Aðalsteinn, Saugstrup og Gomes ber á góma

Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði fjögur mörk fyrir Volda þegar liðið tapaði í gær fyrir Bærum, 24:17, í norsku B-deildinni, eða 1. deild. Leikið var í Bærum. Heimaliðið var marki yfir í hálfleik, 11:10. Leikmönnum Volda féll allur ketill...

Úr handraðanum: Ársþing 1970

Öðru hverju hyggst handbolti.is rýna í gömul blöð og rifja upp eitt og annað sem gerðist á árum áður. Að þessu er er litið nákvæmlega 50 ár aftur í tímann, til 18. okótóber 1970. Þá var ársþing HSÍ haldið...

Darraðardans í Esbjerg

Fimmtu umferð í Meistaradeild kvenna lauk í dag með fimm leikjum þar sem var hart barist og er ljóst að það ber ekki mikið á milli liðanna í ár og í raun útilokað að spá fyrir um úrslit leikjanna...
- Auglýsing -

Arnar áfram taplaus

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum eru áfram taplausir í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir að sjöttu umferð lauk í dag með sannkölluðum toppslag H71 og Neistans í Hoyvikurhöllinni, heimavelli H71.Viðureigninni lauk með jafntefli, 26:26, í hörkuleik þar...

Óbreytt staða til 3. nóvember

Heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð á takmörkunum vegna farsóttar sem tekur gildi á þriðjudaginn og stendur til 3. nóvember. Þar er í stórum dráttum um sömu reglur að ræða og tóku gildi fyrr í þessum mánuði. Íþróttaæfingar og keppni...

„Erum einfaldlega í betra formi“

Bayer Leverkusen rauk upp í sjöunda sæti þýsku 1.deildarinnar í handknattleik kvenna í dag með stórsigri á Bad Wildungen Vipers á heimavelli, 33:18. Fimm mörkum munaði á liðunum, 17:12, að loknum fyrri hálfleik en þau voru jöfn að stigum...
- Auglýsing -

Aron og félagar komnir í 10 daga sóttkví

Allir leikmenn handknattleiksliðs Barcelona, Aron Pálmarsson þar á meðal, þjálfarar og starfsmenn eru komnir í tíu daga sóttkví. Félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í morgun.Ástæða þessa er sú að þrír úr þessum hópi hafa greinst með kórónuveiruna á...

Jakob: Hvað gerir FH í æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Jakob Lárusson, þjálfari...

Þegar þungir og svifaseinir Sovétmenn komu í heimsókn

Glöggur lesandi handbolta.is  var á dögunum að blaða í dagblöðum frá fyrri tíð þegar hann rakst á ítarlega umfjöllun í Morgunblaðinu um vináttulandsleik landsliða Íslands og Sovétríkjanna í karlaflokki sem fram fór í Laugardalshöll fimmtudaginn 8. febrúar 1973....
- Auglýsing -

Fjölnisfólk leggur ekki árar í bát í samkomubanni

Vegna samkomubanns og lokunar á íþróttastarfsemi og líkamsræktarstöðva ætlar Fjölnir að fara af stað með skemmtilega áskorun, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu.„Það sem þú þarft að gera er að setja inn færslu með mynd...

Fyrsta tap Guðjóns Vals

Gummersbach tapaði í kvöld í fyrsta sinn undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar þegar liðið sótti Hamm-Westfalen heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla. Eftir jafnan leik voru heimamenn ívið sterkari á lokakaflanum og skoruðu tvö síðustu mörkin, 27:25....

Kastening tryggði Guðmundi og félögum annað stigið

Timo Kastening tryggði Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í Melsungen annað stigið gegn GWD Minden á heimavelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, lokatölur 24:24. Kastening skoraði úr vítakasti fimm sekúndum fyrir leikslok en 11 sekúndum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -