- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svekktur út í sjálfan mig

„Ég er svekktur, mér fannst við vera svo nálægt þessu. Ég er líka svekktur út í sjálfan mig að skora ekki úr hraðaupphlaupinu sem ég fékk á mikilvægu augnabliki undir lokin,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, niðurlútur...

Ósennilegt er að Viggó verði með gegn Noregi

Nær fullvíst má telja að Viggó Kristjánsson leiki ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi. Viggó meiddist á hægri ökkla er hann tók hliðarskref í sókn þegar um fjórar mínútur voru til leiksloka. Hann...

Herslumuninn vantaði á endasprettinn

Frakkar unnu nauman sigur á baráttuglöðu íslensku landsliði, 28:26, í milliriðlakeppni HM í handknattleik í kvöld. Íslenska landsliðið lék sinn besta leik í keppninni til þessa og var ekki nema hársbreidd frá að minnsta kosti öðru stiginu, hreinlega grátlega...
- Auglýsing -

Þrjár breytingar og Björgvin Páll fyrirliði

Þrjár breytingar hafa verið gerðar á sextán manna leikmannahópi íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Frakka í kvöld frá viðureigninni gegn Sviss í fyrradag. Kári Kristján Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viktor Gísli Hallgrímsson koma inn í hópinn í stað...

Er á batavegi vegna brjóskloss

Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason leikur ekki með Aftureldingu í fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að keppni hefst á nýjan leik á sunnudaginn eftir hlé síðan í byrjun október. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti fjarveru Bergvins Þórs við handbolta.is.Að...

Verða Víkingar fyrstir til að vinna Fjölnismenn?

Fjórir leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik að kvöldi bóndadags. Þrjár viðureignir fara fram í Grill 66-deild karla og ein í Grill 66-deild kvenna. Í Dalhúsum í Grafarvogi tekur efsta lið deildarinnar, Fjölnir, á móti Víkingi klukkan...
- Auglýsing -

Dagur býr sig undir uppgjörið við Barein

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir að hann mun gera nokkrar breytingar á liði sínu fyrir viðureignina við heimsmeistara Dani á morgun í milliriðlakeppni HM í handknattelik.Í viðtali við danska fjölmiðla í gær eftir leik Japan og...

HM: Tíundi keppnisdagur – úrslit geta ráðist

Þá er komið að annarri umferð í milliriðlum þrjú og fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Íslenska landsliðið mætir Frökkum klukkan 17 í milliriðli þrjú. Frakkar hafa ekki tapað leik á mótinu og stefna ótrauðir á efsta sæti og tryggja...

Flytur frá Danmörku til Þýskalands

Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson gengur til liðs við þýska liðið Melsungen í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar liðið og Arnar Freyr Arnarsson, samherji Elvars Arnar í landsliðinu er leikmaður Melsungen. Vísir.is greinir frá þessu samkvæmt heimildum.Elvar Örn er...
- Auglýsing -

„Félögin óskuðu eftir þessari breytingu“

„Þetta er það sem félögin óskuðu eftir og við þeim óskum hefur verið orðið,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, þegar handbolti.is spurðu hann út í frétt frá því fyrr í dag um að einn þriðji leikja í Olísdeild...

Hafa verið byggðar upp of miklar væntingar?

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segist vera ákaflega stoltur af íslenska landsliðinu, þeirri baráttu og vinnusemi sem leikmenn hafa lagt í leikina fjóra sem eru að baki á heimsmeistaramótinu sem stendur yfir í Egyptalandi.Varnarleikurinn hefur verið stórkostlegur. Liðið...

Verðum að auka hraðann og draga úr spennu

„Frakkar eru með alveg geggjað lið og fjölmarga klassa leikmenn, fleiri en einn í hverri stöðu,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli á hóteli íslenska landsliðsins á Giza-sléttunni nærri píramídunum í...
- Auglýsing -

Leikur ekki meira með Íslandi á HM – er farinn heim

Alexander Petersson leikur ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Hann kvaddi íslenska hópinn í gærkvöld eftir viðureignina við Sviss. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Íslands var að senda...

Molakaffi: Karačić mættur til leiks, Simone til í slaginn, Aðalsteinn fær Ungverja

Igor Karačić er kominn til Kaíró og verður með króatíska landsliðinu í næstu leikjum. Þessi frábæri miðjumaður fór á kostum með króatíska landsliðið á EM fyrir ári. Hann hefur hinsvegar glímt við meiðsli í hné upp á síðkastið og...

Alexander er leið til Flensburg

Uppfærð frétt klukkan 07.36.Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg-Handewitt að loknu heimsmeistaramótinu í Egyptalandi samkvæmt frétt Flensburger Tageblatt í morgun. Blaðið hefur þetta samkvæmt óstaðfestum heimildum.Handbolti.is fékk fyrir fáeinum mínútum staðfestingu frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -